
Málmagnir í eldsneytiskerfi ollu nauðlendingu á Sandskeiði
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks við Sandskeið.
Allt það helsta sem viðkemur flugi.
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks við Sandskeið.
Þýska flugfélagði Air Berlin hefur greitt skuld sína við Isavia og er því Airbus 320 farþegaþota flugfélagsins ekki lengur kyrrsett á Keflavíkurflugvelli.
Var farþegunum boðið upp á hótelgistingu í London en reiknað er með að þeir sem voru á leið heim til Íslands fari með Icelandair frá London upp úr hádegi á morgun.
Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með til rannsóknar óstöðugt aðflug Boeing-breiðþotu Icelandair að flugbraut 19 á Keflavíkurflugvelli þann 19. október í fyrra.
"Við trúum ekki öðru en að þetta leysist með greiðslu.“
"Þessar aðstæður urðu í raun enn erfiðari fyrir okkur því að ein af breiðþotum okkar er í reglubundnu viðhaldi en við hefðum annars getað nýtt hana til að leysa málið fyrr.“
Isavia kyrrsetti í gærkvöld flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli vegna notendagjalda sem eru í vanskilum sem eru tilkomin vegna greiðslustöðvunar Air Berlin.
Bilun varð í öðrum hreyfli vélarinnar sem þurfti að lenda öryggislendingu í Alicante.
Farþegar margir hverjir Íslendingar sem heyrðu háan smell skömmu áður en þotunni var snúið við.
Vélinni var lent í Glasgow vegna veikinda.
Flugi Wow Air til Cork á Írlandi á morgun hefur verið aflýst sökum fellibylsins Ófelíu. Ekki er búist við því að veðrið hafi áhrif á áætlunarflug til og frá Dublin.
Í tilkynningu frá lögreglu segir að þar hafi reynst vera á ferðinni par sem hafði komið með flugi frá París og einnig látið öllum illum látum um borð í þeirri vél.
Áætlað er að farþegar Icelandair á næsta ári verði um 4,5 milljónir og muni fjölga um 400 þúsund frá yfirstandandi ári. Það samsvarar um 11 prósenta fjölgun.
"Þetta var hærri upphæð en við greiddum fyrir farið sjálft.“
Stuðningsmönnum flugvallar í Vatnsmýrinni hefur fækkað lítillega frá árinu 2013. Mikill meirihluti vill þó enn hafa flugvöllinn þar.
Icelandair byrjaði í morgun að bjóða viðskiptavinum sínum upp á nýjan valkost sem kallast Economy Light.
Breska flugfélagið Monarch lagði upp laupana í nótt.
Forstjóri Icelandair Group sér ekki fyrir sér að flug verði ókeypis í framtíðinni eins og Skúli Mogensen hjá WOW Air hefur talað fyrir.
Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi.
Tveir flugfarþegar urðu uppvísir að því að reykja um borð í flugvélum sem voru á leið til Íslands, annar í gær og hinn í dag.
Rannsókn á aðdraganda þess að tvær litlar flugvélar rákust saman vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa.
vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn
Atvikið varð með þeim hætti að maðurinn var að aka að vélinni þegar hann steig á eldsneytisgjöfina í stað bremsunnar.
Engar hömlur eru á því að hafa rafsígarettur meðferðis í handfarangri í farþegaþotum samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Notkun þeirra um borð er hins vegar bönnuð.
Icelandair hefur ákveðið að hefja heilsársflug til bandarísku borgarinnar Dallas á næsta ári. Flugið til Dallas hefst í maí 2018 og flogið verður fjórum sinnum í viku.
Bandaríska flugfélagið United Airlines mun hefja áætlunarferðir á milli New York og Keflavíkur í vor. Fjögur flugfélög bjóða nú upp á beint flug milli New York og Keflavíkurflugvallar.
Í nýrri skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar kemur fram að öryggi þjóðfélagsins og flugöryggi gera það að verkum að tveir flugvellir verða að vera á Suðvesturlandi.
Myndir af lágflugi tveggja manna flugvélar yfir fólki og fénaði á Hlíðarrétt í Mývatnssveit þykja gefa tilefni til skoðunar Samgöngustofu á því hvort reglur um lágmarkshæð hafi verið brotnar.
Um er að ræða flug sem áttu að fara frá Keflavíkurflugvelli á föstudag og frá Miami á laugardag.
Flugmálayfirvöld í Kanada hafa hafið rannsókn á tveimur "ömurlegum“ flugferðum félagsins Air Transat eftir að farþegar hringdu ítrekað í neyðarlínuna.