Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Tvö gull til Anítu

Aníta Hinriksdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára á Kópavogsvelli í dag.

Sport
Fréttamynd

Bolt örugglega í undanúrslitin

Jamaíkamaðurinn Usain Bolt hafði lítið fyrir því að tryggja sér sæti í undanúrslitum í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag.

Sport
Fréttamynd

Fyrsta gullið í Moskvu sögulegt

Edna Kiplagat frá Keníu varð í dag fyrsta konan til þess að verja heimsmeistaratitil í maraþonhlaupi á HM í Moskvu í frjálsum íþróttum.

Sport
Fréttamynd

Vilja fjögurra ára keppnisbönn

Stjórn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins IAAF samþykkti á fundi sínum í morgun stuðningsyfirlýsingu þess efnis að alvarleg brot á lyfjareglum eigi að refsa með fjögurra ára keppnisbanni.

Sport
Fréttamynd

Aníta og fleiri efnileg á leiðinni til Espoo

Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Ennis missir af HM

Ólympíumeistarinn í sjöþraut, Englendingurinn Jessica Ennis-Hill, verður ekki á meðal þátttakenda á HM í frjálsum í Moskvu.

Sport
Fréttamynd

Getur Usain Bolt bætt sig frekar?

Heimsmet Jamaíkamannsins Usain Bolt í 100 metra hlaupi, 9,58 sekúndur, hefur staðið óhreyft í fjögur ár. Skiptar skoðanir eru á möguleikum Bolt til að bæta met sitt í framtíðinni.

Sport
Fréttamynd

Mark reyndi við Íslandsmetið

ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m.

Sport
Fréttamynd

Anton bætti Íslandsmet sitt á HM

Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona.

Sport
Fréttamynd

Setti tappann í flöskuna og er í dag heimsmeistari

Helgi Sveinsson greindist með krabbamein í hægri fæti aðeins sautján ára gamall. Handboltastrákurinn efnilegi missti fótinn og um leið tengslin við það sem veitti honum mesta ánægju. Eftir áratug sem einkenndist af vitleysu fór flaskan upp í hillu og við tóku betri tímar.

Sport
Fréttamynd

Kolbeinn ögn hraðari en Ívar

Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi.

Sport
Fréttamynd

Hafdís vann baráttuna gegn Anítu

Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur.

Sport