Tilefnislaus dagdrykkja Bókin kann að vera áhugaverð fyrir þá sem þekkja Tobbu, en fyrir þau okkar sem aðeins þekkja hana úr fréttum fjölmiðla er bókin hvorki fugl né fiskur. Gagnrýni 21. maí 2014 11:00
Besta bíómynd íslenskrar kvikmyndasögu Í þessari heild eru engir veikir hlekkir og gæti myndin hæglega keppt við kvikmyndir á alþjóðlegum markaði. Meistaraverk! Gagnrýni 17. maí 2014 09:00
Fagurlega leikið og dillandi impróvisasjón Misflottir söngvarar, en hljómsveitin var frábær og Þórir Baldursson lék meistaralega vel á Hammondinn. Gagnrýni 8. maí 2014 11:30
Hreyfiljóð fyrir börn Fetta bretta og Óður og Flexa reyna að fljúga: Báðar sýningarnar voru vandaðar og vel útfærðar og báru vott um virðingu höfunda fyrir áhorfendum sínum. Gagnrýni 3. maí 2014 12:30
Heimskan nærir illskuna Það ætti að skylda alla landsmenn til að sjá þessa mjög svo góðu sýningu; svo brýnt erindi á hún við íslenskan samtíma. Gagnrýni 28. apríl 2014 12:30
Þjóðlegt var það heillin, eða hvað? Niðurstaða: Skrattinn úr sauðarleggnum var skemmtileg sýning þar sem íslenskum þjóðlegheitum voru gerð skil á skoplegan hátt. Gagnrýni 26. apríl 2014 09:00
Ófrumlegt verk um ófrjósemi Útundan er vel leikin sýning sem gaman hefði verið að sjá í tilraunakenndari búningi. Gagnrýni 16. apríl 2014 11:30
Skemmtilegt og leiðinlegt Hljómsveitartónleikar á Tectonics: Sumt var athyglisvert og skemmtilegt, en fleira missti marks. Gagnrýni 16. apríl 2014 11:00
Zombíar á Sinfó Ég man ekki eftir að hafa orðið hræddur á Sinfóníutónleikum áður. En tónlistarhátíðin Tectonics byrjaði á fimmtudagskvöldið og fyrsta atriðið á Sinfóníutónleikunum sem ég sótti var eftir Pál Ívan frá Eiðum. Verkið byrjaði með drungalegum, ómstríðum hljómum – en það var ekki það sem var svona óhugnanlegt. Gagnrýni 15. apríl 2014 14:00
Hamlet litli fer hamförum Hamlet litli er sigur fyrir Berg Þór Ingólfsson sem sýnir með stórskemmtilegri, hugmyndaríkri og kröftugri leiksýningu hversu öflugur leikhúsmaður hann er. Gagnrýni 15. apríl 2014 13:30
Fjötrar feðraveldisins Leikverk sem ætlar sér að fjalla um heft tilfinningalíf karla sem eru fórnarlömb feðraveldisins en leiðin þangað er ekki greið. Gagnrýni 14. apríl 2014 11:00
Stjörnur fylla Kúluna Hugmyndarík og frábærlega útfærð sýning: leikhúslistamenn Þjóðleikhússins sýna hvers þeir eru megnugir. Gagnrýni 7. apríl 2014 13:00
Þakið hristist í Borgarleikhúsinu Fyndin og áhrifamikil sýning með heillandi tónlist. Gagnrýni 7. apríl 2014 12:30
Ofleikin Hans og Gréta Góður söngur og píanóleikur en misjöfn leikstjórn, sem gerði að verkum að sýningin í heild missti marks. Gagnrýni 1. apríl 2014 13:00
Hreinræktaður húmor í innyflakássu Kvikmyndin Dead Snow: Red vs. Dead kemur á óvart. Gagnrýni 27. mars 2014 09:30
Stútfull af staðalímyndum Ég hefði verið svo fegin ef þessar staðalímyndir hefðu verið rifnar í tætlur í þessari mynd sem miðuð er að framtíð þjóðarinnar. Gagnrýni 26. mars 2014 10:00
Ferjan á góðri siglingu Góð frumraun höfundar sem leikskálds. Fagmannlega unnin og vel leikin sýning. Skemmtileg leikhúsupplifun. Gagnrýni 25. mars 2014 14:00
Skapbætandi tónlist Mozart var prýðilega útfærður og rann ljúflega niður. Gagnrýni 22. mars 2014 13:00
Ég er sætabrauðsdrengur! Óvæmnir sætabrauðsdrengir slógu í gegn með snjallri tónlist. Gagnrýni 17. mars 2014 11:00
Átt við einhverfu á leiksviðinu Sjónræn og vel gerð sýning, vel leikin en sagan stendur ekki vel undir svo langri sýningu – sem hlýtur að skrifast á leikgerðina. Gagnrýni 10. mars 2014 11:00
Villuljós í Hörpu Verðugt framtak, en dagskráin var illa ígrunduð og sviðsljósin voru oft mjög truflandi. Kynnirinn hefði líka mátt vera betur undirbúinn. Gagnrýni 5. mars 2014 12:00
Gæsahúð hvað eftir annað Ragnheiður: Framúrskarandi sviðsetning stórfenglegrar óperu. Gagnrýni 4. mars 2014 10:00
Dansleikur hjónabandsráðgjafans Bráðfyndin og skemmtileg sýning en efnið reynist áhorfandanum erfið gáta. Gagnrýni 3. mars 2014 10:00
Berserkir Íslenska dansflokksins: Taka tvö Þrátt fyrir áhugaverðar hugmyndir og góða kafla náði dansverkið Berserkir sér ekki úr því að vera yfirborðskennt samansafn ágætis atriða. Gagnrýni 27. febrúar 2014 10:00