

Húsnæðismál

Sex milljónir í bætur vegna myglu
Seljandi íbúðarhúsnæðis í Hörgársveit þarf að greiða kaupendum eignarinnar sex milljónir í bætur. Húsið var keypt árið 2014 en Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra taldi húsið óíbúðarhæft vegna ónýtrar skólplagnar og myglu tveimur árum eftir að eignin var seld

Sátt að nást í stóra Grindavíkurmálinu
Vildu vísa íbúum úr fjölbýlishúsi fyrir að vera ekki orðnir 50 ára gamlir.

Félögin skoða nú erlenda fjármögnun
Stærstu fasteignafélög landsins skoða það að sækja fjármagn til erlendra fjárfesta. Mikill áhugi er á meðal fjárfesta að festa kaup á skráðum skuldabréfum félaganna. Framkvæmdastjóri hjá Eik segir innflæðishöftin hafa hamlandi áhrif á fjármögnunarkosti fyrirtækja.

Stjórn VR samþykkir stofnun leigufélags
Stjórn VR ákvað á fundi sínum í fyrrakvöld að stofna leigufélag fyrir félagsmenn VR; félag sem ekki yrði rekið í hagnaðarskyni. Áður hafði trúnaðarráð félagsins hvatt til þess að slíkt félag yrði stofnað.

Íbúðum fjölgaði um 1800 á síðasta ári
Íbúðum fjölgaði mest í Mosfellsbæ eða um 401 íbúð.

Hið opinbera keppi ekki við leigufélög
Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að leigufélög hafi skapað stöðugleika á markaði. Stjórnvöld ættu ekki að keppa við þau í krafti fjármuna skattgreiðenda. Margvíslegar aðrar leiðir séu færar fyrir stjórnvöld.

Tæplega þriggja milljarða hagnaður af rekstri Heimavalla
Ætla að skrá félagið í Kauphöll Íslands um mánaðamót mars og apríl.

Mikil fjölgun á íbúðum til sölu á höfuðborgarsvæðinu
Í nýrri skýrslu Íbúðalánasjóðs segir að fjöldi eigna á söluskrá hafi dempað verðhækkanir á íbúðarhúsnæði á síðasta ári. Færri eignir seljast nú yfir ásettu verði.

Teikn á lofti um aukna verðbólgu
Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku, varpar ljósi á áður óþekkta áhrifaþætti verðbólgu.

Sveitarfélög verði beitt dagssektum tryggi þau ekki búsetuúrræði
Hugmynd er um að beita dagssektum á sveitarfélög ef þau tryggja ekki geðfötluðum búsetuúrræði að meðferð lokinni. Vitað er að fólk með geðsjúkdóma og fíknivanda leita til borgarinnar úr öðrum sveitarfélögum en borgin segir lítið um kosti á þröngum húsnæðismarkaði.

Eina lausa húsnæðið á landsbyggðinni oft illa farið eða uppfyllir ekki kröfur
Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segir að landsbyggðin hafi því miður allt of lengi setið eftir í úrræðum stjórnvalda.

Vísbendingar um að unga fólkið búi lengur hjá mömmu og pabba
Hlutfall ungs fólks sem býr enn í foreldrahúsum hefur hækkað undanfarin ár. Húsnæðisverð hækkaði í öllum hverfum á síðasta ári. Dregur úr verðhækkunum næstu ár og árið 2020 gæti orðið raunlækkun.

Íslendingar skoði ódýrari, hraðvirkari og umhverfisvænni kosti við smíði fjölbýlisíbúða og húsa
Verkefnastjóri Byggingarvettvangs vill að litið verði til reynslu Svía sem sýni að til séu betri kostir en hefðbundin uppsteypa húsa sem einkennt hafa íslenskan byggingariðnað síðustu áratugina.

Þörf fyrir 2.200 nýjar íbúðir á ári til 2040
Íbúðum þyrfti að fjölga um 17 þúsund á árunum 2017-2019 til að mæta undirliggjandi þörf og uppsöfnuðum skorti frá árinu 2012.


Íbúð á 45 þúsund krónur fyrir háskólanema sem vilja vera vinir gamla fólksins
Við erum að leita að tveimur líflegum, hressum einstaklingum sem finnst gaman að spjalla við gamla fólkið, er jákvætt og drífandi, segir Þórhildur Egilsdóttir hjá Reykjavíkurborg.

Áforma aftur lokun á ólöglegu leiguhúsnæði
Slökkviliðið ætlar að loka ósamþykktu leiguhúsnæði um mánaðamótin en síðast var gripið til aðgerða vegna hússins í nóvember fyrir rúmu ári.

Leita að fimm íbúðum fyrir flóttafólk í Mosfellsbæ
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar leitar að fimm íbúðum í bænum fyrir tíu flóttamenn frá Úganda sem neyðst hafa til að flýja heimalandið vegna ofsókna.

Nágrannar á móti nýbyggingu í stað veggjatítluhúss
Þrjár athugasemdir bárust um nýtt deiliskipulag vegna Austurgötu 36 í Hafnarfirði. Húsið var dæmt ónýtt í apríl 2017 vegna veggjatítlu og myglu. Nágrannar óttast skuggavarp og eignatjón.

Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum
Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi.

Almenningur ekki lengi að bregðast við: Vantar fyrst og fremst húsnæði fyrir fjölskylduna
Tveir stórir brunar urðu með skömmu millibili í fyrrinótt. Almenningur hefur ekki látið sitt eftir liggja og hjálpað fjölskyldu sem missti allt sitt og sjálfboðaliðar vegum Rauða krossins annast sálargæslu.

Endurnýja samning um leigjendaaðstoð
Neytendasamtökin munu áfram sinna leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið sem undirritaður var í dag.

Agnes borgar tæp 90 þúsund í leigu fyrir biskupsbústaðinn
Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, tiltók í bréfi sínu til kjararáðs sérstaklega að hún greiddi nú leigu fyrir afnot af embættisbústað sínum. Húsaleigan nemur að hennar sögn tæpum 90 þúsund krónum á mánuði.

Húsnæðisbætur færast til Íbúðalánasjóðs
Frá og með 1. janúar 2018 færist umsjón og greiðsla húsnæðisbóta frá Vinnumálastofnun til Íbúðalánasjóðs. Fyrirkomulag bótanna helst þó áfram óbreytt.

Kofi Hrafns Gunnlaugssonar í Laugarnesinu til útleigu
Nuddpottur kvikmyndaleikstjórans slær í gegn hjá gestum.

Fjölmenningarlegt samfélag að rísa á Suðurnesjum
Samkvæmt spám verða íbúar Suðurnesja helmingi fleiri eftir aðeins þrettán ár. Þar sem manna þarf fjölmörg ný störf gerir Reykjanesbær ráð fyrir fjölda útlendinga í bæinn og nýju fjölþjóðlegu samfélagi.

Kjarri tjaldbúi kominn í skjól: „Fyrst leið mér eins og ég ætti þetta ekki skilið“
Húsnæðislaust fólk sem búið hefur á tjaldsvæðinu í Laugardal hefur nú komið sér fyrir á Víðinesi og héldu þau saman gleðileg jól í gærkvöldi. Kjarri tjaldbúi segir þörf á áfallahjálp fyrir heimilislaust fólk.

Breyta húsinu í fjölbýli í trássi við vilja íbúa í Furugrund
Til stendur að byggja allt að 12 íbúðir í verslunar- og þjónustuhúsnæði í Snælandshverfi. Íbúar telja sig svikna og segja að samráð við þá hafi verið til að sýnast. Vilja verslun og þjónustu í húsið en leggja til vara fram til

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkar í nóvember
Leita þurfi aftur til ársins 2013 til þess að sjá verð á bæði fjölbýli og sérbýli lækka milli mánaða, en það gerðist síðast í ágúst þess árs.

Sextán prósent íbúðarhúsa á Flúðum notuð sem sumarhús
Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um húsnæðisáætlun Hrunamannahrepps.