Leikjavísir

Leikjavísir

Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Fréttamynd

Mánudagsstreymið: Strákarnir hyggja á sjórán

Strákarnir í GameTíví ætla að setja sjóræningjaskipið Halakörtuna á flot í kvöld og hyggja á sjórán. Það munu þeir gera í fjölspilunarleiknum Sea of Thieves, þar sem spilarar etja kappi við aðra sjóræningja, skrímsli og annað.

Leikjavísir
Fréttamynd

Leikirnir sem beðið er eftir

Fyrir tölvuleikjaspilara er það endalaus barátta að bíða eftir næsta „geggjaða“ leik. Um leið og sá kemur út, hefst biðin eftir þeim næsta. Árið 2021 virðist ekki ætla að vera öðruvísi og er nokkuð um stórar útgáfur á árinu.

Leikjavísir
Fréttamynd

Bestu leikir ársins: Leikirnir sem hjálpuðu manni að komast í gegnum 2020

Við getum öll verið sammála um að árið 2020 hafi sökkað. Það gerði það. Það sökkaði mjög mikið og heimsfaraldur Covid-19 gerði framleiðendum tölvuleikja erfitt fyrir, eins og öllum öðrum. Þrátt fyrir þetta ömurlega ár litu þó nokkrir góðir leikis dagsins ljós og þeir hjálpuðu manni jafnvel við að hanga heima í leiðindunum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Mánudagsstreymið: Skella sér aftur til Verdansk

Strákarnir í GameTíví ætla að skella sér aftur til Verdansk í Warzone í kvöld, eftir smá fjarveru. Þar munu þeir skoða nýtt efni og kíkja líka til Rebirth Island, nýs svæðis í leiknum þar sem færri spilarar keppa á smærra korti.

Leikjavísir
Fréttamynd

Mánudagsstreymið: Litlu jól GameTíví

Litlu jól GameTíví verða haldin í mánudagsstreymi kvöldsins, sem hefst klukkan sjö í kvöld. Strákarnir fá þá Flóna og Gunnar Nelson í heimsókn og þar að auki verða pakkar undir trénu.

Leikjavísir
Fréttamynd

Jólaleikir ársins 2020

Tölvuleikir munu líklega njóta sérstaklega mikillar athygli þessi jólin og þá að miklu leyti vegna útgáfu nýrrar kynslóðar leikjatölva frá Sony og Microsoft. Auðvitað spilar faraldur nýju kórónuveirunnar einnig inn í þar sem fólk er að hanga mun meira heima en áður.

Leikjavísir