Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Græða þarf upp yfir milljón hektara lands

Hagstætt veðurfar undanfarinna ára ræður því að jarðvegseyðingu er haldið í skefjum. Vinna við endurheimt gróðurlendis er hins vegar í mýflugumynd. Yfir milljón hektara lands utan hálendisins þarf að klæða að nýju.

Innlent
Fréttamynd

Loftslagsfé varið í kolakynt verkefni

Japönsk stjórnvöld notuðu einn milljarð dala, sem þeir höfðu heitið Sameinuðu þjóðunum að verja í baráttuna gegn hlýnun jarðar, til þess að reisa þrjár kolakyntar verksmiðjur í Indónesíu. Skýrar reglur virðist vanta um meðferð fjárins.

Erlent
Fréttamynd

Plastpokar eru umhverfisvænstu umbúðirnar

Þær fréttir bárust frá Sauðárkróki, að kjarnakonum þar í bæ hefði tekist að minnka notkun plastpoka og stefna nú á plastpokalausan bæ. Það væri gott, ef allir væru jafn meðvitaðir um verndun umhverfisins og konurnar á Króknum

Skoðun
Fréttamynd

Mannkynið er að falla á tíma vegna loftslagsvandans

Mannkynið er að falla á tíma til að afstýra víðtækum og óafturkræfum breytingum á loftslagi heimsins vegna kolefnisútblásturs. Draga verður kerfisbundið úr notkun jarðefnaeldsneytis og hætta því alfarið fyrir næstu aldamót. Þetta eru niðurstöður nýrrar skýrslu vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar.

Innlent
Fréttamynd

Landgræðsla hluti nýrra þróunarmarkmiða

"Það er mikilvægt að landgræðslumál fái aukinn sess í þróunarstarfi til þess að koma í veg fyrir afleidd vandamál á borð við matvælaskort, meiriháttar fólksflutninga og átök sem geta orðið vegna landeyðingar og þurrks.“

Innlent
Fréttamynd

Þriðjungs samdráttur fyrir 2020

Á næstu sex árum er Íslendingum gert að draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda um þriðjung, að undanskilinni stóriðjulosun, en hún tilheyrir kolefnismarkaði Evrópuþjóða.

Innlent
Fréttamynd

Mikil aukning vindorku í Noregi

Augu manna hafa verið að opnast fyrir því að í vindinum gæti falist auðlind sem nýta má á hagkvæman hátt til raforkuvinnslu. Landsvirkjun hefur bent á að vindorka gæti orðið þriðja stoðin í raforkuframleiðslu landsmanna og tilraunir á Hafinu ofan Búrfells lofa góðu.

Skoðun
Fréttamynd

Um loftslagsbreytingar

Ísinn á suðurpólnum hefur ekki mælst meiri í 30 ár.(1,2) Í ágúst á síðasta ári var ísþekjan á norðurpólnum 29% stærri en í ágúst árið 2012. Samfelld ísþekjan sem þakti norðurpólinn þá svaraði til meira en helmingsins af stærð Evrópu.

Skoðun
Fréttamynd

Þessi dásamlega pláneta

Manneskju sem hefur ævinlega lifað við hestaheilsu er kannski eðlilegt að taka þessari heilsu eins og sjálfsögðum hlut, líkt og sólinni sem kemur upp í austri dag hvern. En ekkert í þessu lífi er sjálfsagt eða sjálfgefið.

Skoðun
Fréttamynd

Hornafjörður hefur risið um 15 sentímetra frá 1997

Sveitarfélagið Hornafjörður stendur 15 sentímetrum hærra en það gerði árið 1997. Ástæðan er bráðnun Vatnajökuls. Súrnun sjávar gæti fljótlega orðið helsta áhyggjuefnið vegna hlýnunar jarðar af völdum loftslagsbreytinga.

Innlent
Fréttamynd

Ljósin kveikt að nýju

Ekki var kveikt á götuljósum í Reykjavík og Seltjarnarnessbæ fyrr en klukkan 21.30 í kvöld. Með því tóku sveitarfélögin þátt í umhverfisviðburðinum Jarðarstund eða Earth hour.

Innlent