Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti ólögmætar að mati Hæstaréttar Hæstiréttur dæmdi í dag að íslenska ríkið hefði brotið gegn þjóðréttarlegum skuldbindingum sínum samkvæmt EES-samningnum. Viðskipti innlent 11. október 2018 15:13
„4.900 krónu hamborgarinn“ kostar 3.800 Umtalaðasti hamborgari landsins þessa dagana er 1.100 krónum ódýrari en upphaflega var gengið út frá. Viðskipti innlent 11. október 2018 14:27
Mathallir fagna fleiri mathöllum Aðstandendur mathallanna á Hlemmi og Granda óttast ekki aukna samkeppni í mathallageiranum á komandi misserum. Viðskipti innlent 10. október 2018 11:13
Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. Viðskipti innlent 8. október 2018 16:45
Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. Viðskipti innlent 8. október 2018 11:54
Notum bara það nýjasta og ferskasta Tjöruhúsið er merkilegt kennileiti á Ísafirði. Það er eitt af friðlýstu húsunum í Neðstakaupstað, fulltrúum 18. aldar. Húsið hefur breyst í vel metinn veitingastað og betri fiskur en þar er framreiddur er vandfundinn. Lífið 6. október 2018 10:00
„Rjóma“pasta með brokkolí, sveppum og feikoni Það eru einhverjir töfrar í góðu rjómapasta. Matur 4. október 2018 09:30
„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu Vegan-uppskrift frá Guðrúnu Sóley Gestsdóttur. Matur 4. október 2018 09:30
Svona gerir Eva Laufey kjúkling Milanese Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 27. september 2018 14:30
Einfalt með Evu: Focaccia, súkkulaðimús og Risotto með kóngasveppum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 26. september 2018 20:45
Nora Magasin gjaldþrota Kaffi Nora ehf., félagið utan um rekstur veitingastaðarins Nora Magasin við Austurvöll, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 21. september 2018 14:02
Einfalt með Evu: Svona gerir maður Egg Benedict Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Hver réttur á ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur. Matur 20. september 2018 17:15
Einfalt með Evu: French toast, bláberja boozt og ítölsk eggjabaka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 19. september 2018 20:45
Sjáðu hvernig Eva Laufey gerir geggjaðar mozzarellafylltar kjötbollur Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 13. september 2018 13:30
Einfalt með Evu: Lax í rjómasósu og ómótstæðilega baka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 12. september 2018 20:45
Kjöt og fiskur skellir í lás í síðasta skipti Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu verslunarinnar. Viðskipti innlent 11. september 2018 18:07
Brugðið og átti ekki von á svo hörðum aðgerðum Hafliði Halldórsson, framkvæmdastjóri kokkalandsliðsins, segir það nýja upplifun að vera kominn í krísustjórnun. Innlent 7. september 2018 09:57
Einfalt með Evu: Carpaccio, hægeldaðir lambaskankar, mozzarella salat og Tarte tatin Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 5. september 2018 20:45
Pétur Jóhann reynir að gera triffli Evu Laufeyjar á fimmtán mínútum Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í síðustu viku og ber hann heitir Einfalt með Evu. Matur 3. september 2018 12:30
Þungt hljóð í veitingamönnum í Reykjavík Slæm tíð og mikil þensla hefur haft áhrif á reksturinn. Viðskipti innlent 3. september 2018 11:30
Nora Magasin skellir í lás eftir sólarlítið sumar Veitingastaðnum Noru Magasin við Austurvöll var lokað í byrjun ágúst og hefur núverandi eigendahópur sagt sig frá rekstrinum. Viðskipti innlent 30. ágúst 2018 15:45
Ómótstæðilegt bananatriffli á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í gær en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 30. ágúst 2018 11:30
Súper morgunverðarskál með acai berjum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 29. ágúst 2018 21:00
Ofnbökuð bleikja með Teryaki sósu og hrásalati Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 29. ágúst 2018 20:45
Kjúklingapasta á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 29. ágúst 2018 20:30
Beint í berjamó á síðustu dögum sumarsins Bláberin má finna víða um land. Hins vegar hefur berjalyngið ekki komið nógu vel undan sumri á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni enda vætutíðin mikil. Innlent 23. ágúst 2018 05:00
Allir liðir í stuði Dansari ársins, Þyri Huld, náði skjótum bata eftir aðgerð og þakkar hún lifandi fæði fyrir. Hún heldur úti Instagram-síðu um mataræði sitt og opnar heimasíðu á næstu dögum. Lífið 18. ágúst 2018 07:45
Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. Lífið 8. ágúst 2018 06:00
Sala Domino's á Íslandi jókst um 5,5 prósent Sala Domino's á Íslandi á fyrstu sex mánuðum ársins jókst um 5,5 prósent frá sama tímabili í fyrra, að því er fram kemur í árshlutareikningi móðurfélagsins, Domino's Pizza Group, sem birtur var í gær. Viðskipti innlent 8. ágúst 2018 06:00