Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    UEFA og FIFA í ó­rétti gegn Ofurdeildinni

    Evrópudómstóllinn hefur tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Orri mætir Manchester City

    Útsláttarkeppnin í Meistaradeild Evrópu hefst í febrúar og dregið var í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu hér á Vísi í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ó­ska­­mót­herji Orra í sex­tán liða úr­­slitum Meistara­­deildarinnar

    Orri Steinn Óskars­son náði þeim merka á­fanga með fé­lags­liði sínu FC Kaup­manna­höfn að tryggja sér sæti í sex­tán liða úr­slitum Meistara­deildar Evrópu á dögunum. Liðið hefur lagt af velli stór­lið á borð við Manchester United og Gala­tasaray á leið sinni þangað og vill Orri Steinn mæta einu til­teknu stór­liði í sex­tán liða úr­slitunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    FCK bauð stuðnings­mönnum frían bjór eftir sigurinn

    Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld er liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri gegn Galatasaray á Parken. Í tilefni af sigrinum fengu stuðningsmenn liðsins frían bjór.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Toppliðin skildu jöfn

    PSV og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í uppgjöri efstu tveggja liða B-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Orri og fé­lagar náðu í stig gegn Bayern

    Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í FCK eiga fína möguleika á því að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið er í harðri baráttu um annað sætið þegar ein umferð er eftir.

    Fótbolti