Öruggur sigur hjá Max Holloway í nótt UFC 240 fór fram í nótt í Kanada. Max Holloway sigraði Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var aldrei í hættu. Sport 28. júlí 2019 06:23
Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. Sport 27. júlí 2019 07:00
Ósannfærandi sigur Jon Jones og fljótasta rothögg í sögu UFC UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. Sport 7. júlí 2019 06:14
Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. Sport 6. júlí 2019 10:30
Sjáðu upphitunarþættina fyrir stærsta UFC-kvöld ársins UFC 239 fer fram í Las Vegas annað kvöld og dagskráin á því kvöldi er rosaleg. Meðal annars er barist um tvö belti. Sport 5. júlí 2019 16:30
Fimmta lotan: Er Gunnar Nelson á leið til Bellator? Gunnar Nelson er á leiðinni í Búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september og málefni Gunnars eru í brennidepli í Fimmtu lotunni í dag. Sport 5. júlí 2019 12:00
Francis Ngannou rotaði Junior dos Santos eftir 71 sekúndu Það var nóg um að vera á UFC bardagakvöldinu í Minnesota í nótt. Risarnir Francis Ngannou og Junior dos Santos mættust í aðalbardaga kvöldsins en bardaginn stóð ekki lengi yfir. Sport 30. júní 2019 04:34
Sleggjur munu fljúga Það verður sannkallaður risaslagur í nótt þegar UFC heimsækir Minnesota. Þeir Francis Ngannou og Junior dos Santos mætast í aðalbardaga kvöldsins í alvöru þungavigtarbardaga. Sport 29. júní 2019 13:00
Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. Sport 26. júní 2019 15:01
Hataðasti maðurinn í UFC stígur loksins aftur inn í búrið Colby Covington mun stíga inn í búrið þann 3. ágúst næstkomandi gegn fyrrum veltivigtarmeistaranum, Robbie Lawler. Sport 25. júní 2019 19:30
Aldo hættur við að hætta og gerði langan samning við UFC Brasilíski bardagakappinn Jose Aldo ætlaði sér að yfirgefa UFC á þessu ári en nú er ljóst að hann fer ekkert úr búrinu næstu árin. Sport 25. júní 2019 11:00
Lobov lamdi Malignaggi í berhentum bardaga | Myndband Fyrrum UFC-kappinn Artem Lobov mætti fyrrum heimsmeistara í hnefaleikum, Paulie Malignaggi, í berhentum bardaga um helgina og hafði betur. Sport 24. júní 2019 11:30
Gunnar Nelson og Fransiska Björk eiga von á barni Þetta kemur fram á Instagram-síðu Gunnars í dag. Lífið 20. júní 2019 15:01
Meig blóði eftir bardaga | Myndband Bretinn Brendan Loughnane skildi allt eftir í búrinu í gær. Þá var hann að berjast í bardagaþætti Dana White, forseta UFC. Sport 19. júní 2019 22:45
Byggingarkrani féll á heimili UFC-konu UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést. Sport 12. júní 2019 23:15
Henry Cejudo í sögubækurnar UFC 238 fór fram í nótt í Chicago þar sem tveir titilbardagar fóru fram. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Henry Cejudo og Marlon Moraes. Sport 9. júní 2019 06:35
Hallærislegasti bardagamaður UFC reynir að komast í sögubækurnar UFC 238 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar eru á dagskrá. Í aðalbardaga kvöldsins berst Henry Cejudo sem reynir eins og hann getur að vera aðeins öðruvísi. Sport 8. júní 2019 10:45
Khabib snýr aftur í búrið í september UFC staðfesti í gær risabardaga á milli Khabib Nurmagomedov og Dustin Poirier. Þetta verður fyrsti bardagi Khabib síðan hann pakkaði Conor McGregor saman. Sport 5. júní 2019 10:30
Anthony Smith þaggaði niður í heimamönnum UFC heimsótti Svíþjóð í kvöld þar sem þeir Alexander Gustafsson og Anthony Smith mættust í aðalbardaga kvöldsins. Sport 1. júní 2019 20:40
Nær Gustafsson að halda sér nálægt toppnum? Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. Sport 1. júní 2019 14:00
Conor boðar komu sína til Íslands Írski bardagakappinn Conor McGregor eyddi miklum tíma á Íslandi er hann var að byrja að klifra upp á stjörnuhimininn og hann segist vera væntanlegur fljótlega til Íslands á nýja leik. Sport 20. maí 2019 21:45
Conor verður ekki sóttur til saka í Flórída | Myndband Allar ákærur á hendur írska bardagakappanum Conor McGregor hafa verið felldar niður í Flórída en hann var handtekinn þar í mars. Sport 14. maí 2019 07:19
Jessica Andrade skellti Rose Namajunas á hausinn og tryggði sér titilinn UFC 237 fór fram í nótt þar sem þær Rose Namajunas og Jessica Andrade mættust í aðalbardaga kvöldsins. Endirinn var óvæntur en Andrade er nýr strávigtarmeistari UFC. Sport 12. maí 2019 06:08
Nær Rose að verja titilinn í fjandsamlegu andrúmslofti? UFC 237 fer fram í kvöld í Rio de Janeiro í Brasilíu. Í aðalbardaga kvöldsins mun Rose Namajunas freista þess að verja titilinn á heimavelli andstæðingsins. Sport 11. maí 2019 12:00
Sunna: Hefði átt að láta strákana kýla mig fyrir bardagann Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir var gestur í tveggja ára afmælisþætti Búrsins á Stöð 2 Sport þar sem hún gerði upp bardagann gegn Kailin Curran á dögunum. Sport 10. maí 2019 12:00
Kúrekinn kallaði á Conor: „Komdu að dansa“ Donald Cerrone vann 23. bardagann á ferlinum og vill mæta Conor McGregor. Sport 6. maí 2019 14:30
Klofinn dómur þegar Sunna datt út í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir er úr leik í keppni um strávigtarbelti Invicta-bardagasambandsins í kvöld. Sport 4. maí 2019 00:37
Sunna: Ég er með þeim bestu í heiminum "Niðurskurðurinn gekk rosalega vel. Það er gott að mega borða vel í dag,“ segir Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir en hún var þá nýbúin að ná vigt fyrir bardagakvöld Invicta og var að fara að fá sér steik. Sport 3. maí 2019 12:30
Sjáðu Sunnu á vigtinni í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir náði vigt og berst fyrst í kvöld. Sport 3. maí 2019 09:30
„Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. Sport 2. maí 2019 23:00