Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. Sport 12. október 2018 12:00
Conor í keppnisbann að læknisráði Írski Íslandsvinurinn má ekki berjast fyrr en í byrjun september. Sport 10. október 2018 23:30
„Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar“ Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Sport 9. október 2018 08:00
Sjáðu glóðaraugað sem Khabib gaf Conor Conor McGregor tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga UFC 229 um helgina. Hann skartar vænlegu glóðarauga eftir bardagann á fyrstu myndinni sem sést hefur af kappanum eftir bardagann. Sport 8. október 2018 15:00
Khabib biðst afsökunar á ólátunum eftir sigurinn á Conor UFC léttivigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur beðist afsökunar á ólátunum sem brutust út í kjölfar sigur hans á Conor McGregor í nótt. Sport 7. október 2018 15:38
Hópslagsmálin í Las Vegas frá mörgum sjónarhornum Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. Sport 7. október 2018 13:30
Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. Sport 7. október 2018 11:32
Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. Sport 7. október 2018 06:45
Conor McGregor snýr aftur í búrið í kvöld UFC 229 fer fram í kvöld frá Las Vegas í Bandaríkjunum. Í aðalbardaga kvöldsins fáum við að sjá Conor McGregor aftur í búrinu eftir tveggja ára fjarveru. Sport 6. október 2018 10:00
Svona væri blaðamannafundur hjá Conor og Mourinho BT Sport setti frábæra auglýsingu á netið í dag þar sem Conor McGregor og Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, eru í aðalhlutverkum. Sport 5. október 2018 23:30
Conor og Khabib í löglegri þyngd Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að báðir badagakappar náðu löglegri þyngd í dag. Sport 5. október 2018 17:15
Hefði slegið Conor ef hann hefði kallað mig hryðjuverkamann beint í andlitið á mér Conor McGregor hefur ráðist harkalega að hinum umdeilda umboðsmanni Khabib Nurmagomedov, Ali Abdelaziz, síðustu daga og kallað hann hryðjuverkamann og uppljóstrara. Það gerði hann ekki að ástæðulausu. Sport 5. október 2018 16:15
Conor yngri stal senunni á opnu æfingunni Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 229 er víða komið við og meðal annars kíkt á opnu æfinguna fyrir bardagakvöldið stóra. Sport 5. október 2018 11:30
Conor: Khabib flúði því hann er skíthræddur Blaðamannafundur UFC í kvöld var ansi sérstakur enda var Khabib Nurmagomedov farinn heim áður en Conor McGregor mætti á fundinn. Sport 4. október 2018 23:15
Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. Sport 4. október 2018 16:23
Sjáðu fyrsta bardaga Conors hjá UFC Það eru aðeins fimm og hálft ár síðan Conor McGregor kom með látum inn í UFC og á þessum tíma hefur hann afrekað ansi mikið. Sport 4. október 2018 15:00
Conor: Ég sóttist aldrei eftir frægð en peningar eru annað mál Conor McGregor settist á dögunum niður með Megan Olivi frá UFC og ræddi við hana um lífið síðustu tvö ár en það hefur verið einn samfelldur rússíbani hjá Íranum. Sport 4. október 2018 13:30
Conor kominn með keppnisbúnaðinn og segist vera tilbúinn í stríð Það er fjör í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229. Þá mætir Conor McGregor á Rolls Royce á æfingu og sækir einnig keppnisbúnaðinn fyrir stóra kvöldið. Sport 4. október 2018 11:30
Khabib: Allir munu elska mig þegar að ég rota „kjúklinginn“ Conor Baulað var á Dagestanann á opnu æfingunni í gærkvöldi. Sport 4. október 2018 10:15
Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. Sport 3. október 2018 22:45
Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. Sport 3. október 2018 12:00
Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. Sport 2. október 2018 13:00
Conor ekki eins flottur á því og síðast | Myndband Conor McGregor er mættur til Las Vegas þar sem hann berst þann 6. október næstkomandi. Aðstoðarmenn hans sýndu glæsivilluna sem Conor býr í og hún er ekki jafn flott og sú sem hann leigði síðast. Sport 26. september 2018 23:30
Woodley berst ekki aftur á árinu Veltivigtarmeistarinn Tyron Woodley mun ekki berjast næstu mánuðina enda á leið í aðgerð. Sport 24. september 2018 16:00
Finnur sig best þegar hann er að glíma Mikael Leó Aclipen er ungur og upprennandi bardagalistamaður með stóra drauma. Hann hóf ungur að nema listina og dreymir um að komast á sama stall og Gunnar Nelson. Mikael elskar að glíma og færir miklar fórnir til þess að ná frama í íþróttinni. Sport 22. september 2018 11:00
Conor gerði nýjan samning við UFC Aðdáendur Conor McGregor þurfa líklega ekki að hafa áhyggjur af því að bardaginn gegn Khabib Nurmagomedov verði sá síðasti á ferlinum. Sport 21. september 2018 09:00
Kjaftfor Conor bauð Khabib upp á vískíglas í afmælisgjöf Eins og við mátti búast fór Conor McGregor mikinn á blaðamannafundi sínum með Khabib Nurmagomedov í kvöld. Conor mætti með vískíið sitt, fékk sér í glas og bauð Khabib í glas enda á Rússinn afmæli. Sport 20. september 2018 22:30
Jon Jones má berjast eftir rúman mánuð Jon Jones er einn besti MMA-bardagakappi frá upphafi en hefur aldrei náð þeim hæðum sem búist var við. Meðal annars vegna lyfjavandræða. Sport 20. september 2018 21:30
Conor kominn með sitt eigið viskí Viskíunnendur glöddust í gær er UFC-stjarnan Conor McGregor tilkynnti að viskíið hans væri loksins að koma á markað. Það er rúmt ár síðan Conor sagðist ætla að fara að framleiða sitt eigið viskí. Sport 19. september 2018 23:15
Sjáðu það besta af blaðamannafundum Conors Eftir rúman sólarhring byrjar Conor McGregor aftur formlega í vinnunni sinni hjá UFC. Það hafa margir beðið eftir því. Sport 19. september 2018 15:00