Bjarki mætir fyrrum andstæðingi Conor Fimm Íslendingar verða í eldlínunni á FightStar Championship 13 bardagakvöldinu í London annað kvöld. Sport 8. desember 2017 15:45
Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. Sport 5. desember 2017 23:30
Brattir Bjarkar ætla að klára andstæðinga sína í annarri lotu Fimm íslenskir bardagakappar munu berjast á bardagakvöldi í London um næstu helgi hjá Fightstar-bardagasambandinu. Þar á meðal mun Bjarki Þór Pálsson verja Evrópumeistaratitil sinn hjá sambandinu. Sport 5. desember 2017 19:45
Conor vann mig þegar við vorum krakkar Fjaðurvigtarmeistarinn magnaði Max Holloway virðist vera meira en tilbúinn að mæta fyrrum fjaðurvigtarmeistaranum, Conor McGregor. Sport 5. desember 2017 17:00
Gunnar: Til í að mæta Colby en hef ekki gaman af því að rífast á netinu Gunnar Nelson er í leit að nýjum andstæðingi og vill komast aftur í búrið hjá UFC snemma á næsta ári. Hann hefur ekki barist síðan í júlí er hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í umdeildum bardaga. Sport 4. desember 2017 19:15
Holloway labbaði í gegnum Aldo og rothöggið sem heyrðist um allan heim UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. Sport 4. desember 2017 15:00
Diaz til Dana: Haltu kjafti tík Bardagakappinn Nate Diaz er ekki beint sáttur við Dana White, forseta UFC, og sendi honum hörð skilaboð á Instagram. Sport 1. desember 2017 14:00
Conor ögrar mafíósunum: "Reynið að ná mér“ Conor McGregor virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að alræmd glæpasamtök á Írlandi gætu haft í hyggju að myrða hann. Sport 1. desember 2017 12:00
Dana: Conor berst kannski aldrei aftur Dana White, forseti UFC, hefur viðurkennt í fyrsta skipti að svo kunni að fara að Conor McGregor stígi aldrei aftur inn í búrið. Sport 29. nóvember 2017 13:00
Conor sagður hafa lamið mafíósa Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi. Sport 29. nóvember 2017 12:00
Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Það er farið að styttast í bardaga Max Holloway og Jose Aldo um fjaðurvigtarbelti UFC. Holloway tók beltið af Aldo í síðasta bardaga en Aldo fær nú tækifæri til þess að vinna það til baka. Sport 22. nóvember 2017 13:45
Ég á heima meðal þeirra bestu Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson kemur heim með silfur af heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA. Grindvíkingurinn sló í gegn á mótinu þar sem hann pakkaði andstæðingum sínum saman. Sport 20. nóvember 2017 07:00
Björn Lúkas tapaði úrslitabardaganum Björn Lúkas Haraldsson keppti til úrslita á lokadegi Heimsmeistaramóts áhugamanna í MMA Sport 18. nóvember 2017 18:00
Komst í úrslitin á HM á sjö og hálfri mínútu Björn Lúkas Haraldsson keppir til úrslita á HM áhugamanna í MMA á morgun. Sport 17. nóvember 2017 13:45
Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. Sport 16. nóvember 2017 22:15
Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. Sport 16. nóvember 2017 14:30
UFC fær mikla gagnrýni: „Endar með því að Stallone mæti Kim Kardashian“ | Myndband Stærsta bardagasamband gæti verið að innleiða Muhammed Ali-reglugerðina til að passa upp á bardagakappana sína. Sport 16. nóvember 2017 13:45
Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. Sport 16. nóvember 2017 13:25
Björn Lúkas í undanúrslit á HM Björn Lúkas Haraldsson, bardagakappi úr Mjölni, heldur áfram að sýna styrk sinn í búrinu en hann er kominn í undanúrslit á Heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. Sport 15. nóvember 2017 14:54
Conor McGregor biðst afsökunar Bardagamaðurinn Conor McGregor sér eftir hegðun sinni síðasta föstudagskvöld þegar hann var staddur á bardagakvöldi í Dublin. Sport 15. nóvember 2017 10:30
Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Björn Lúkas Haraldsson er kominn áfram í 8-manna úrslit á Heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA. Björn hefur unnið tvo bardaga á fyrstu tveimur dögum mótsins. Sport 14. nóvember 2017 17:15
Holloway og Aldo mætast á ný UFC tilkynnti í gær að Jose Aldo muni koma í stað Frankie Edgar sem meiddist í síðustu viku og mæta Max Holloway 2. desember næstkomandi í aðalbardaga UFC 218. Gefst Aldo þar með tækifæri til að endurheimta fjaðurvigtarbelti UFC og hefna fyrir tap gegn Holloway frá því í sumar. Sport 12. nóvember 2017 11:26
Það verður ekkert af bardaga Holloway og Edgar Enn og aftur dynja ömurleg meiðslatíðindi yfir í aðdraganda risabardaga hjá UFC. Sport 10. nóvember 2017 23:00
Fékk æstan Conor McGregor beint í fangið eftir að hann vann bardaga sinn í kvöld | Myndband Conor McGregor stal senunni í Dublin í kvöld þótt að hann væri ekki að berjast sjálfur. Dómarinn fékk meira segja að mæta honum í návígi. Sport 10. nóvember 2017 21:08
Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. Sport 10. nóvember 2017 20:12
Kavanagh gefur í skyn að Gunnar eigi að mæta Till í stað undradrengsins Darren Till er orðinn einn áhugaverðasti bardagamaðurinn í veltivigt í UFC á skömmum tíma. Sport 9. nóvember 2017 13:00
Conor: Diaz er eini maðurinn sem hefur meitt mig Conor McGregor er ekki að íhuga að hætta í MMA ungur að árum þó svo hann sé orðinn vellauðugur. Conor segist vera lítið skaddaður þó svo hann sé búinn að klifra upp á toppinn. Sport 8. nóvember 2017 23:30
Brasilíska þjóðin er nógu sterk til að ráða við móðganir Covington Það lítur ekki út fyrir að UFC ætli sér að refsa strigakjaftinum Colby Covington þó svo hann hafi ítrekað móðgað brasilísku þjóðina er hann var að berjast þar á dögunum. Sport 8. nóvember 2017 22:00
Till fær draumabardaga Gunnars Nelson Darren Till frá Liverpool skaut sér upp á stjörnuhimininn er hann pakkaði Donald "Cowboy“ Cerrone saman í Póllandi á dögunum. Í verðlaun fær hann risabardaga á heimavelli. Sport 8. nóvember 2017 16:15
Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. Sport 7. nóvember 2017 23:30