Valur skellti toppliðinu Kvennalið Vals er ekki á því að detta úr leik í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta og vann í kvöld öruggan útisigur á toppliði Fram 22-16 í Framhúsinu. Handbolti 17. apríl 2008 21:57
Umfjöllun: Fram færðist nær titlinum Ótrúlegur seinni hálfleikur Gróttu dugði ekki til að slá á titilvonir Fram, sem vann tveggja marka sigur og hélt fjögurra stiga forustu. „Við hlökkum til að eiga við Val,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Safamýrarstúlkna. Handbolti 13. apríl 2008 12:04
Valsmenn lögðu Aftureldingu Tveir leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í dag. Valsmenn lögðu Aftureldingu í Mosfellsbæ 23-18 og Stjarnan mátti gera sér að góðu jafntefli gegn ÍBV í Mýrinni 26-26. Handbolti 12. apríl 2008 19:07
Stjarnan lagði HK Einum leik af þremur í N1 deild kvenna í handbolta í dag er lokið. Stjarnan lagði HK nokkuð örugglega í Digranesi 33-28 eftir að hafa verið yfir 17-12 í hálfleik. Handbolti 12. apríl 2008 16:59
Magnús tekur við kvennaliði Gróttu Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert samning við Magnús Kára Jónsson um að hann þjálfi meistaraflokk kvenna í Gróttu næstu þrjú árin. Magnús hefur mikla reynslu sem þjálfari og þjálfaði hann árið 2006-2007 meistaraflokk kvenna í Fram. Handbolti 10. apríl 2008 18:41
Aðalsteinn tekur við Fylki og Ragnar við Stjörnunni Aðalsteinn Eyjólfsson mun taka að sér þjálfun kvennaliðs Fylkis á næsta tímabili. Hann tilkynnti í lok síðasta mánaðar að hann ætlaði að hætta þjálfun Stjörnunnar. Handbolti 8. apríl 2008 17:02
Fram með fimm stiga forystu Framstúlkur náðu í kvöld fimm stiga forystu á toppi N1 deildar kvenna þegar þær unnu öruggan 31-20 sigur á Fylki. Fram hefur 37 stig í efsta sæti deildarinnar, Valur 32 í öðru og leik til góða og Stjarnan hefur 31 stig og á tvo leiki til góða á Fram. Handbolti 3. apríl 2008 21:46
Alfreð hættir með Gróttu Alfreð Örn Finnsson hefur ákveðið að hætta þjálfun Gróttu sem leikur í N1-deild kvenna. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum. Handbolti 2. apríl 2008 14:16
Aðalsteinn hættir eftir tímabilið Aðalsteinn Eyjólfsson ætlar að hætta þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar eftir tímabilið. Frá þessu er greint á heimasíðu Ríkisútvarpsins. Handbolti 28. mars 2008 17:52
Eins marks tap fyrir Kína Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag fyrir Kína 20-21 í æfingarmóti sem fram fer í Portúgal. Staðan í hálfleik var 9-15 fyrir Kína. Handbolti 27. mars 2008 20:45
Valskonur úr leik Kvennalið Vals í handbolta varð að sætta sig við að falla úr leik í 8-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í kvöld þrátt fyrir 24-23 sigur á franska liðinu Merignac á heimavelli. Franska liðið vann fyrri leikinn 36-30 ytra og er því komið í undanúrslit. Handbolti 16. mars 2008 21:36
Valur í annað sætið Valur kom sér í dag í annað sæti N1-deildar kvenna með sjö marka sigri á Gróttu, 35-28. Þá vann topplið Fram öruggan sigur á HK. Handbolti 13. mars 2008 20:09
Sex marka tap Vals í Frakklandi Kvennalið Vals tapaði 36-30 fyrir franska liðinu Merignac í Áskorendakeppni Evrópu í dag. Leikið var í Frakklandi en síðari leikurinn verður hér heima um næstu helgi. Handbolti 9. mars 2008 20:27
Stjarnan vann Hauka Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag þar sem topplið Fram og Stjörnunnar unnu sína leiki örugglega. Handbolti 8. mars 2008 16:00
Levanger valdi Ítalann Ítalinn Marco Trespidi hefur verið ráðinn þjálfari norska kvennaliðsins Levanger. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, kom sterklega til greina í stöðuna en norska liðið ákvað að veðja frekar á Trespidi. Handbolti 4. mars 2008 21:57
Stjörnustúlkur bikarmeistarar Stjarnan varð í dag bikarmeistari í handbolta þegar liðið lagði ungt lið Fylkis í úrslitaleik í Laugardalshöllinni 25-20. Stjarnan hafði yfir í hálfleik 12-9, en Fylkir kom til baka og náði að komast tveimur mörkum yfir um miðbik síðari hálfleiksins. Stjörnustúlkur komu hinsvegar til baka og tryggðu sér öruggan sigur í lokin. Handbolti 1. mars 2008 14:58
Stjörnustúlkur yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í bikarúrslitaleik kvenna í handbolta og þar hafa Stjörnustúlkur yfir gegn Fylki 12-9. Lið Stjörnunnar hefur verið með undirtökin nánast allan hálfleikinn ef undan er skilið fyrsta mark leiksins Fylkir skoraði. Handbolti 1. mars 2008 14:14
Stórsigur Vals á Akureyri Valur mjakaðist nær toppnum í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld með stórsigri á botnliði Akureyrar, 38-22. Handbolti 28. febrúar 2008 22:05
Ágúst eða ítalskur þjálfari Stefnt er að því hjá norska kvennaliðinu Levanger að kynna nýjan þálfara um mánaðarmótin. Valið stendur á milli tveggja en annar þeirra er Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals. Handbolti 26. febrúar 2008 20:15
Valur lagði HK Valur lagði HK í Digranesi í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld 32-27 og Grótta lagði Fylki á útivelli 23-17. Valur er í þriðja sæti deildarinnar og Grótta í því fjórða. Handbolti 21. febrúar 2008 22:01
Stjarnan færði Fram fyrsta tapið í vetur Stjörnustúlkur unnu í kvöld mikilvægan sigur á Fram 27-20 í toppslagnum í N1 deild kvenna í handbolta og færðu Fram þar með fyrsta tapið í deildinni í vetur. Nú munar því aðeins tveimur stigum á liðunum þar sem Fram hefur 31 stig á toppnum en Stjarnan er komin með 29 stig. Handbolti 21. febrúar 2008 20:18
Nevalirova aftur valin best Línumaðurinn Pavla Nevarilova var í dag valin besti leikmaður N1-deildar kvenna fyrir umferðir 10-18. Hún var einnig valin best í fyrstu níu umferðunum. Handbolti 21. febrúar 2008 12:43
Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. Handbolti 21. febrúar 2008 12:11
Fimm marka sigur Vals Kvennalið Vals mætti í dag RK Lasta frá Slóveníu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Valsliðið vann fimm marka sigur, 31-26, en síðari viðureignin verður á Hlíðarenda á morgun. Handbolti 16. febrúar 2008 19:21
Fram og Stjarnan unnu Fram og Stjarnan, efstu lið N1 deildar kvenna í handbolta, unnu bæði leiki sína í dag. Fram vann Hauka 35-30 í Safamýri og Stjarnan gerði góða ferð í Hafnarfjörð og vann FH 24-20. Handbolti 16. febrúar 2008 17:44
Þrettándi sigur Fram Fram og Stjarnan unnu sigra í N1-deild kvenna í kvöld. Fram er enn á toppnum og enn taplaust. Handbolti 31. janúar 2008 22:06
Mikilvægur sigur Fram Fram sigraði Val 17-19 í toppslag erkifjenda í N1-deild kvenna í Vodafonehöllinna að Hlíðarenda í gærkvöldi. Handbolti 26. janúar 2008 07:00
Fram enn ósigrað á toppnum Fram vann sigur á Gróttu, 25-19, er heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 18. janúar 2008 22:09
Ekkert óvænt í N1-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og einn er á dagská klukkan 20.00 í kvöld. Handbolti 12. janúar 2008 19:06
Fram aftur á toppinn Tveimur leikjum er lokið í N1-deild kvenna í dag en topplið Fram vann góðan sigur á HK eftir að hafa verið undir lengst af í leiknum. Handbolti 15. desember 2007 17:29
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti