Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Skoðanagreinar eftir kjörna fulltrúa á Alþingi og í sveitarstjórnum.

Fréttamynd

Sagði svo, spurði svo…

"Alþingismanni er heimilt að eiga áfram lögheimili í því sveitarfélagi þar sem hann hafði fasta búsetu áður en hann varð þingmaður. Sama gildir um ráðherra.“ Þetta eru reglurnar sem gilda um lögheimili pólitíkusa, engar aðrar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dúllumýsnar með valdið

Ég fann fyrir þessari skringilegu tegund af stolti þegar ég skoðaði erlendar vefsíður með myndum af góðlegum íslenskum lögreglumönnum á samfélagsmiðlum að dúllast með ís og kandífloss, bjarga kettlingum og vera glaðir í gleðigöngunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Keppt um besta fólkið

Hafi íslenskir stjórnmálaflokkar einhverja stefnu í málefnum innflytjenda er sjaldnast mikill munur á því hvernig sú stefna er sett fram.

Fastir pennar
Fréttamynd

Pikkföst á Bústaðaveginum

Það er árvisst umfjöllunarefni fjölmiðla í september að fólk kemst ekkert áfram á morgnana í bílnum. Allt er pikkfast á Bústaðaveginum.

Skoðun
Fréttamynd

Línudans

Hjónin Ingrid og Carl Persson fara í langþráð ferðalag til Kenía ásamt börnum sínum. Þau millilenda í Nígeríu þar sem þau labba um bæinn og skoða allskonar fallegan varning sem þar er í boði. Carl er samt illa við að þau versli við heimamenn

Bakþankar
Fréttamynd

Gegn fátækt sem var

Af hverju vill fólk hafa lægri skatta á mat en aðrar vörur? Væntanlega vegna þess að það vill gera vel við fátækasta fólkið. Fólk hugsar: "Fátækt fólk eyðir hlutfallslega meiri pening í mat en ríkt fólk. Lágir skattar á mat gagnast fátæku fólki.“ Þetta er rökrétt en rangt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Breytingar á neyslusköttum – mikilvægt skref í rétta átt

Boðaðar breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjalda í nýju fjárlagafrumvarpi eru afar jákvæðar fyrir íslenskt efnahagslíf. Bæði neytendur og framleiðendur munu njóta góðs af breytingunum og innheimta skatta fyrir ríkissjóð verður einfaldari og skilvirkari.

Skoðun
Fréttamynd

Höfuðstaður Norðurlands

Fyrr í sumar sendi Akureyrarbær inn umsögn sem hluta af vinnuferli innanríkisráðuneytisins vegna breytingar á starfsemi lögreglu- og sýslumannsembætta. Í þeim breytingum sem kynntar voru af hálfu innanríkisráðuneytisins í umræðuskjali þess voru settar fram hugmyndir um að flytja ætti aðalskrifstofur sýslumanns frá Akureyri til Húsavíkur.

Skoðun
Fréttamynd

Seljum fólki rafrettur

Miklar vonir eru bundnar við nýtt lyf sem talið er geta dregið úr neikvæðum áhrifum alvarlegs sjúkdóms sem hrjáir um einn milljarð manna um heim allan. Sjúkdómurinn er langvinnur og dregur á endanum um helming þeirra sem af honum þjást til dauða.

Fastir pennar
Fréttamynd

Náttúra og umhverfi undirstaða velferðar

Íslensk náttúra gegnir lykilhlutverki í efnahagsbata landsins, bæði vegna sérstöðu sinnar hvað endurnýjanlega orku varðar og einstakrar náttúrufegurðar sem er helsta aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn.

Skoðun
Fréttamynd

Vitlausu túristarnir

Hjón á ferðalagi skelltu börnum sínum í bílaleigubíl og brunuðu allslaus upp á jökul. Eðlilega. Þeim var til happs að vera stoppuð af áður en illa færi eins og við þekkjum þegar túristarnir lenda í ógöngum á hálendinu eða fara í fjallgöngur í gallabuxunum.

Bakþankar
Fréttamynd

Innrásin í Úkraínu

Úkraínsk stjórnvöld birtu í vikunni myndbandsklippur af, að því er virtist, rússneskum hermönnum sem teknir höfðu verið til fanga innan Úkraínu. Myndbirtingunni var eflaust ætlað að renna enn frekari stoðum undir það sem flestir fjölmiðlar hafa þegar staðfest, að rússneski herinn tekur virkan þátt í átökunum í austurhluta landsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fjárlög 2015 – er breytinga að vænta?

Staðan á ríkissjóði er viðkvæm og er einstaklega mikilvægt nú að fjárlögin sem lögð verða fram í haust sýni meira aðhald heldur en lagt hefur verið upp með í fyrri áætlunum.

Skoðun
Fréttamynd

Frá Leifsstöð á hjóli

"Samsetning reiðhjóla er BÖNNUÐ í flugstöðinni.“ Svona skilaboð blöstu við mér, þrykkt á hurð í komusal Leifsstöðvar þaðan sem von var á mínum "sérstæða“ farangri, innpökkuðu hjóli eldri sonarins sem ég hafði keypt einhvers staðar í Evrópusambandinu.

Skoðun
Fréttamynd

Skarpari fákeppni

Þegar takmarka á atvinnufrelsi er best að láta sem það sé alls ekki verið að gera það. "Nei, nei, við erum ekki að banna neitt. Við erum bara að skerpa og skýra. Viljum við ekki öll að lög séu skýr?“

Fastir pennar
Fréttamynd

Ofbeldisfólkið

Maður hefur áhugamál sem færir honum mikla ánægju og peninga. Áhugamálinu fylgja hættur fyrir þann sem stundar áhugamálið. Áhrif á aðra eru engin. Sumum finnst áhugamálið ógeðslegt. Aðrir eru hræddir um að ungt fólk fari að apa eftir áhugamálinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Grætt á einokun

Búið er að leggja fram frumvarp sem heimilar öðrum en ríkinu að selja áfengi í búðum. Það er nánast öruggt að þeir sem eru á móti þessum tillögum muni saka hina um að vilja ganga græðgi á hönd. Það er ómerkilegur málflutningur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Talað tveimur tungum

Afstaða 1: "Mér finnst fáránlegt að fólk sem býr á Íslandi tali ekki íslensku við börnin sín. Íslenska er þjóðtunga á Íslandi. Í öllu falli finnst mér að það ætti ekki að eyða peningum í að kenna börnum annað móðurmál. Það á bara að eyða peningum í að kenna þeim íslensku.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Dýrari strætó, takk

Það er alltaf eins og köld vatnsgusa framan í andlitið þegar maður gengur út á strætóstoppistöð í upphafi sumars og uppgötvar að ferðatíðnin er orðin eins og næturtíðni í mörgum evrópskum höfuðborgum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Reynslusaga úr stórborginni

Ég samþykki deitbeiðnina eftir að hafa njósnað á Facebook og kortlagt sameiginlega vini okkar. Um leið og við göngum inn á veitingastaðinn sé ég þrjá kunningja mína sem forvitnum augum fylgjast laumulega með okkur.

Skoðun
Fréttamynd

Too big to semj

Fólki er illa við að fólk hafi há laun. Fólki er illa við fólk sem truflar sumarfrí annars fólks.

Skoðun
Fréttamynd

Fjórfrelsi án frelsis

Ökuþórinn opnar augun. Þarna standa læknar og fjölskylda hans. Hann getur lítið hreyft sig. Þetta lítur ekki vel út. Smám saman lærir hann að tjá sig með því að depla augnlokunum. Hann spyr: "M-U-N-É-G-G-E-T-A-G-E-N-G-I-Ð?“

Fastir pennar
Fréttamynd

Sjávarfang, þúfa, sólarkísill

Seint í desember á síðasta ári var listaverkið Þúfa vígt vestan við gamla hafnarmynnið í Reykjavík, nánar tiltekið við suðausturgafl nýrrar kæligeymslu HB Granda. "Þúfan“ er 8 metra há, þvermál hennar er 26 metrar og hún vegur 5.000 tonn. Efst á henni er lítill fiskhjallur sem er upplýstur á veturna.

Skoðun
Fréttamynd

Nauðsynlegar sameiningar háskóla

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fv. ráðherra, fer yfir sameiningar Háskóla (HÍ) í Fréttablaðinu mánudaginn 5. maí sl. og nefnir þar sameiningu Tækniskólans og Háskólans í Reykjavík og HÍ og Kennaraháskólans. Þá nefnir Þorgerður áhuga menntamálaráðherra á að sameina HÍ og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)

Skoðun
Fréttamynd

Fjögur ár

Fyrir rúmum fjórum árum sat ég og hringdi í ungt fólk fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Fyrir mann sem hafði staðið í kosningabaráttu í nokkra mánuði og taldi sig hafa kynnt sér hin ýmsustu borgarmál kom það á óvart hvaða spurning það var sem brann helst á hinum ungu kjósendum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Aumingja skólastjórinn

Ástandið er ekkert spes. Búið er að stofna Facebook-grúppu til höfuðs einum trúarhóp. Facebook-grúppan er margfalt fjölmennari en trúarhópurinn. Menn dreifa dýrapörtum á lóðir til að lýsa vanþóknun sinni á trúarhópnum. Talsmenn hans fá hótanir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vitleysa leiðrétt

Þröstur Ólafsson ritar grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni „Að vernda vitleysuna, eða…?” Í greininni er því haldið fram að helstu nytjastofnar á Íslandsmiðum hafi verið að eyðast um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Sú fullyrðing stenst enga skoðun og er í raun alger vitleysa

Skoðun