Fimmtán ára með laglega og sögulega körfu í fyrsta Evrópuleiknum Haukakonur unnu sögulegan sigur á portúgalska liðinu Sportiva í Evrópuleik á Ásvöllum í gærkvöldi. Þetta var ekki aðeins fyrsti sigur íslensk kvennakörfuboltaliðs í Evrópukeppni heldur var ung Haukastúlka að setja nokkru aldursmet. Körfubolti 24. september 2021 13:31
Spilaði Evrópuleik með Haukum fimm dögum áður en liðsfélagi hennar fæddist Kvennalið Hauka spilar í kvöld fyrsta Evrópuleik íslensks kvennaliðs í körfubolta í næstum því fimmtán ár þegar liðið fær portúgalska liðið Sportiva í heimsókn á Ásvelli. Körfubolti 23. september 2021 13:30
Helena birti svívirðileg skilaboð Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir birti afar ógeðfelld skilaboð sem tveimur leikmönnum Vals bárust eftir leikinn gegn Haukum í VÍS bikarnum í gær. Körfubolti 16. september 2021 07:30
Fyrirliði Keflavíkur leggur skóna á hilluna Erna Hákonardóttir, fyrirliði Keflavíkur í körfubolta, hefur lagt skóna á hilluna. Þessa ákvörðun tók hún þrátt fyrir að vera aðeins 27 ára gömul. Körfubolti 22. ágúst 2021 10:01
Breiðablik fær bandarískan liðsstyrk Breiðablik hefur samið við bandaríska bakvörðinn Reili Richardson um að leika með liðinu á komandi leiktíð í úrvalsdeild kvenna í körfubolta. Richardson á að baki unglingalandsleiki fyrir Bandaríkin. Körfubolti 21. ágúst 2021 11:32
Haukakonur lentu á móti liði frá Portúgal Kvennalið Hauka í körfubolta mætir portúgalska liðinu Uniao Sportiva í undankeppni EuroCup en dregið var í dag. Haukar eru fyrsta kvennaliðið í fimmtán til að taka þátt í Evrópukeppni. Körfubolti 19. ágúst 2021 10:50
Berglind Gunnars er nýr aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir kemur inn í þjálfarateymi deildar- og Íslandsmeistara Vals á komandi tímabili. Körfubolti 10. ágúst 2021 11:41
Haukarnir missa tvær af bestu körfuboltakonum landsins til útlanda Kvennalið Hauka í körfubolta hefur verið duglegt að styrkja sig á síðustu vikum en nú er ljóst að tvær landsliðskonur yfirgefa félagið fyrir komandi leiktíð. Körfubolti 6. ágúst 2021 11:30
Grindavík berst mikill liðsstyrkur bæði karla- og kvennamegin Grindavík hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeildum karla og kvenna í körfubolta. Liðið hefur fengið bæði karlkyns og kvenkyns leikmann frá Bandaríkjunum auk þess sem Spánverjinn Ivan Aurrecoechea kemur til liðsins frá Þór á Akureyri. Körfubolti 4. ágúst 2021 19:00
Valskonur kynna nýjan Kana sem var í WNBA til leiks Bandaríska körfuboltakonan Ameryst Alston mun leika með Val í Dominos deild kvenna á komandi leiktíð. Körfubolti 2. ágúst 2021 23:01
Keflvíkingar að næla í rúmenska landsliðskonu Kvennalið Keflavíkur í körfubolta undirbýr sig nú að krafti fyrir átökin í Dominos deild kvenna næsta vetur. Körfubolti 31. júlí 2021 08:01
Þrír erlendir leikmenn til Njarðvíkur Kvennalið Njarðvíkur í körfuknattleik hefur samið við þrjá erlenda leikmenn um að spila með félaginu í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 23. júlí 2021 15:45
Náðu í leikmennina sem unnu þær í síðustu tveimur lokaúrslitum Haukarnir eru til alls líklegar í úrvalsdeild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Það munar um að vera búnar að semja við leikmenn sem hafa reynst Haukunum afar erfiðir á síðustu árum. Körfubolti 7. júlí 2021 16:01
Guðrún hætt og engin kona þjálfari í efstu deild Guðrún Ósk Ámundadóttir er hætt sem þjálfari ríkjandi bikarmeistara Skallagríms í körfubolta kvenna. Þar með er sem stendur engin kona aðalþjálfari í efstu deild í körfubolta. Körfubolti 1. júlí 2021 11:46
Helena um félagaskiptin: „Veit hvernig umgjörðin og stemningin er í Hafnarfirði“ Helena Sverrisdóttir, Íslandsmeistari með Val, er spennt fyrir komandi áskorun með uppeldisfélaginu Haukum. Körfubolti 30. júní 2021 20:30
Haukar styrkja sig fyrir komandi tímabil Sólrún Inga Gísladóttir hefur samið við silfurlið Hauka um að leika með liðinu í úrvalsdeild kvenna í körfubolta næstu þrjú árin. Sólrún Inga hefur undanfarin ár leikið með Coastal Georgia Mariners í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 30. júní 2021 11:01
Sara og Hörður best en Styrmir og Elísabeth efnilegust Leikmenn ársins í Dominos-deildunum í körfubolta koma ekki úr Íslandsmeistaraliðunum heldur úr karlaliði Keflavíkur og kvennaliði Hauka. Körfubolti 29. júní 2021 13:00
Helena heim í Hauka Helena Sverrisdóttir hefur samið við uppeldisfélagið Hauka og mun leika með liðinu næstu tvö árin en þetta var tilkynnt í dag. Körfubolti 19. júní 2021 19:03
KR hafnaði sæti í efstu deild svo Njarðvík fór upp Njarðvík tekur sæti Snæfells í efstu deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð eftir að körfuknattleiksdeild Snæfells ákvað á dögunum að gefa sæti sitt í deildinni eftir. Körfubolti 15. júní 2021 14:46
Eygló Kristín frá KR til Keflavíkur Körfuknattleikskonan Eygló Kristín Óskarsdóttir hefur samið við Keflavík um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Hún kemur frá KR sem féll úr Domino´s deild kvenna á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 10. júní 2021 17:01
Tóku upp stórsemmtilegt TikTok meistaramyndband sitt í allan vetur Tveir leikmenn í Íslandsmeistaraliði Vals voru mjög frumlegar þegar kom að því að setja saman meistaramyndband eftir magnað tímabil liðsins í kvennakörfunni. Körfubolti 4. júní 2021 10:31
Helena og Pálína deila toppsætinu eftir gærkvöldið Helena Sverrisdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir eru eftir þriðja úrslitaleik Domino's deildar kvenna í gær þeir tveir leikmenn sem eru með besta sigurhlutfallið í sögu lokaúrslita kvennakörfunnar. Körfubolti 3. júní 2021 14:00
Myndasyrpa: Fyrstu Íslandsmeistararnir í tvö ár fögnuðu vel í gærkvöldi Valskonur urðu í gærkvöldi fyrstu Íslandsmeistararnir í meistaraflokkum körfuboltans í tvö ár eða síðan vorið 2019. Körfubolti 3. júní 2021 12:30
„Ætla að byrja á því að sofa aðeins og svo er það sumarfrí“ ,,Tilfinningin er hrikalega góð, það sveif einhvern veginn á mig þessi sæluvíma eftir leik, þetta er geggjað,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson, aðalþjálfari Vals, eftir sigur á Haukum sem tryggði Íslandsmeistarartitilinn. Strax í kjölfarið hellti Kiana Johnson, leikmaður Vals, vatni úr brúsa sínum yfir Ólaf. Körfubolti 2. júní 2021 22:45
„Ábyggilega það besta í heimi“ „Þetta er geggjuð tilfinning, þetta er ábyggilega eitt það besta í heimi,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Íslandmeistara Vals eftir þriðja sigurinn gegn Haukum. Körfubolti 2. júní 2021 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 74-65 | Sópurinn á lofti og Valur Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari í körfubolta! Til hamingju Valskonur! Körfubolti 2. júní 2021 21:48
Hafa ekki tapað í 130 daga með Helenu og Hildi og geta orðið meistarar í kvöld Valur verður Íslandsmeistari í Domino's deild kvenna í körfubolta vinni liðið Hauka á heimavelli sínum í kvöld. Valsliðið hefur ekki tapað í 130 daga með tvo bestu íslensku leikmennina sína í búning. Körfubolti 2. júní 2021 16:00
Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr Domino's deildinni Snæfell verður ekki með lið í Domino's deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð en stjórn körfuknattleiksdeildar Snæfells hefur ákveðið að gefa eftir sæti sitt í deildinni. Körfubolti 2. júní 2021 15:46
„Þegar maður eignast barn og missir af öllu undirbúningstímabilinu þá finnur líkaminn auðvitað fyrir því“ „Ég er ótrúlega stolt af liðinu. Mér fannst við gera ótrúlega vel,“ sagði Helena Sverrisdóttir þegar hún mætti í spjall við Pálínu Gunnlaugsdóttir og sérfræðinga Dominos Körfuboltakvölds eftir annan sigur Vals á Haukum. Körfubolti 31. maí 2021 16:00
„Þegar ég sá viðhorfið hennar vissi ég að þær myndu ekki vinna þennan leik“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru ekki sáttir með viðhorf Alyeshu Lovett í leik Hauka og Vals í úrslitum Domino's deildar kvenna í gær. Valskonur unnu, 65-71, og eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 31. maí 2021 14:00