Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lofaði Hamilton að ræða ekki við Ver­stappen

Toto Wolff, liðs­stjóri For­múlu 1 liðs Mercedes, gaf sjöfalda heims­meistaranum Lewis Hamilton lof­orð þess efnis að hann myndi ekki reyna að fá Max Ver­stappen til liðs við Mercedes frá Red Bull Ra­cing á meðan að Bretinn væri öku­maður liðsins.

„Eins manns dauði er annars brauð“

Stóra pósta vantar í leik­manna­hóp Ís­lands fyrir næstu leiki liðsins í undan­keppni EM í hand­bolta. Það reyndist Snorra Steini Guðjóns­syni, lands­liðsþjálfara, vanda­samt að velja hópinn.

„Held að hann sé hund­fúll að vera ekki í liðinu“

Markvörðurinn Ísak Steinsson gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik í komandi verkefni íslenska karlalandsliðsins í handbolta í undankeppni EM. „Mjög efnilegur markvörður sem mér fannst við þurfa að sýna athygli,“ segir landsliðsþjálfarinn sem telur reynsluboltann Björgvin Pál vera hundfúlan að vera ekki í liðinu.

„Fór að hugsa hvað ég væri eigin­lega að gera“

Eftir afar sigursælan tíma með norska kvenna­lands­liðinu í hand­bolta gefur Þórir Her­geirs­son sér nú árið til þess að sjá hvort þjálfunin kalli enn á hann. Áhuginn á hans kröftum er sem fyrr mikill.

Allt annað en sáttur með Frey

Jørgen Isnes, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Strømsgodset, er ekki ánægður með yfirlýsingar Freys Alexanderssonar, þjálfara Brann sem vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn Loga Tómasson frá Strømsgodset. 

„Ómetan­legar“ minningar Nel­son feðga

Hvar og hvenær sem Gunnar Nel­son stígur inn í bar­daga­búrið er næsta víst að faðir hans sé þar í hans horni og segir bar­daga­kappinn það ómetan­legt.

Ó­vænt lausn á erfið­leikum Martins? „Væri á sama tíma al­veg galið“

Ís­lenski landsliðsmaðurinn Martin Her­manns­son, leik­maður Alba Berlin, gæti hafa fundið mjög svo óvænta lausn á meiðslum sem hafa verið að plaga hann að undan­förnu. Með því að skipta um körfu­bolta­skó hefur hann ekki fundið til í margar vikur en málið er þar með ekki svo auðveldlega úr sögunni.

Sjá meira