Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Á meðan að pabbi er for­maður mun ég ekki skipta um lið“

Fimm ár eru síðan að Jónína Þór­dís Karls­dóttir endur­vakti kvenna­lið Ár­manns í körfu­bolta. Liðið hefur nú tryggt sér sæti í efstu deild frá og með næsta tíma­bili. Sex­tíu og fimm ár eru liðin síðan liðið var þar síðast.

Ómögu­legt fyrir Arnar að velja Gylfa

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni, það nær ómögulegt fyrir sig að velja leikmann sem spilar á Íslandi í verkefni í mars.

Áhyggju­fullir ná­grannar hringdu í lög­regluna

Nágrannar stuðnings­manns enska liðsins Liver­pool hér í Reykja­vík höfðu áhyggjur af honum og hringdu í lög­regluna á höfuð­borgar­svæðinu eftir að óhljóð höfðu borist á milli íbúða.

Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist

Kristin trú er Kati­e Cousins, einum besta leik­manni Bestu deildarinnar undan­farin ár, það mikilvægasta í lífinu. Hún er mætt aftur í Þrótt Reykja­vík og stefnir á titil þar.

Ekki hættur í þjálfun

Gunnar Magnús­son lætur af störfum sem þjálfari karla­liðs Aftur­eldingar í hand­bolta eftir yfir­standandi tíma­bil. Hann segir menn þurfa að vita sinn tíma sem þjálfari hjá hverju liði. Hann er ekki hættur al­farið í þjálfun.

Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“

Ís­lands­met­hafinn í langstökki, Daníel Ingi Egils­son, sér ekki eftir því að hafa tekið stökkið út til Svíþjóðar í fyrra, þó svo að dvölin þar hafi verið ein­mana­leg og árangurinn ekki eins og hann vildi. Þolin­mæði þrautir vinnur allar og í kvöld hefur hann leika á EM.

Sjá meira