Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Arnar hrósar Sölva í há­stert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“

Arnar Gunn­laugs­son, lands­liðsþjálfari og fyrr­verandi þjálfari Víkings Reykja­víkur fylgdist stoltur með liðinu ná í einn af stærstu sigrum ís­lensks félagsliðs í Evrópu í er liðið lagði Pan­at­hinai­kos af velli, 2-1 í Sam­bands­deildinni. Arnar segir arf­taka sinn hafa gert liðið að sínu strax í fyrsta leik.

Arsenal stað­festir slæm tíðindi

Kai Havertz, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna meiðsli sem hann varð fyrir í æfingaferð með liðinu í Dúbaí á dögunum. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil.

Enn sami Siggi Ingi­mundar og áður: „Og bara rúm­lega það“

Marg­faldi Ís­lands- og bikar­meistarinn í körfu­bolta, Sigurður Ingi­mundar­son, segist enn vera sami þjálfarinn og rúm­lega það frá því að hann var síðast í starfi árið 2016. Honum rann blóðið til skyldunnar þegar að kallið kom frá félaginu hans, Kefla­vík á dögunum. 

Sjá meira