varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný

Hlal Jarah, stofnandi Mandi, er búinn að eignast veitingastaðinn á ný. Staðurinn við Ingólfstorg í Reykjavík opnaði aftur fyrr í dag eftir að hafa verið lokaður síðustu daga.

Bein út­sending: Alþjóða­sam­vinna á kross­götum - Hvert stefnir Ís­land?

„Alþjóðasamvinna á krossgötum – Hvert stefnir Ísland?“ er yfirskrift árlegrar ráðstefnu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Norræna hússins sem fram fer milli 10 og 17 í dag. Ráðstefnan fer fram í Norræna húsinu en hægt verður að fylgjast með í beinu streymi. 

Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND

Bandaríski leikarinn Eric Dane, sem þekktur er fyrir að hafa um árabil farið með hlutverk í þáttunum Grey‘s Anatomy, hefur greinst með taugahrörnunarsjúkdóminn ALS, tegund af MND.

Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001

Íslandsvinirnir í Britpop-sveitinni Pulp munu gefa út sína fyrstu plötu í heil 24 ár í júní næstkomandi. Platan ber nafnið More og kemur út 6. júní.

Sjá meira