IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós IKEA hefur innkallað útiljósaseríur og útiljós úr ákveðnum vörulínum þar sem rafmagnstengill stenst ekki öryggiskröfur. Vörurnar eru sagðar geta leitt til rafstuðs. 5.3.2025 09:58
Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist munu styðja allar þær hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar sem miði að því að minnka ríkisrekstur hér á landi og draga úr ríkisbákninu. Þó spyr hún hvort að tillögurnar feli í sér raunverulega hagræðingu eða tilfærslu á útgjöldum. 5.3.2025 08:56
Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Halldóra Fanney Jónsdóttir, Auður Erla Guðmundsdóttir og Sunna Ösp Þórsdóttir hafa verið ráðnar sem sérfræðingar inn á nýstofnaða markaðsdeild Samkaupa. 5.3.2025 08:14
Rólegt veður næstu daga Nokkrar lægðar eru nú á sveimi í kringum Ísland en þrátt fyrir það verður veðrið frekar rólegt næstu daga. Gera má ráð fyrir fremur hægum vindi í dag og stöku éljum á víð og dreif, en sólin mun einnig á sig kræla í flestum landshlutum. 5.3.2025 07:11
Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Gunnar B. Sigurgeirsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Örnu ehf. Gunnar tekur við starfinu af Hálfdáni Óskarssyni, stofnanda félagsins, sem lætur nú af starfi framkvæmdastjóra að eigin ósk. 4.3.2025 13:23
Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Bæjaryfirvöld í Vogum hafa ákveðið að loka bryggjunni í bænum tímabundið vegna skemmda sem urðu á henni í óveðri síðustu daga. 4.3.2025 12:59
64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Vinnumálastofnun bárust þrjár tilkynningar um hópuppsagnir í nýliðnum febrúarmánuði. 4.3.2025 10:55
Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar mun kynna tillögur sínar á blaðamannafundi sem hefst klukkan 14:45 í dag. 4.3.2025 10:02
Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Gísli Ragnar Guðmundsson hefur gengið til liðs við ráðgjafarsvið KPMG í stafrænni ráðgjöf, með áherslu á gervigreind. Hann hefur starfað við tækniþróun og innleiðingu á stafrænum verkefnum síðan 2015, bæði hérlendis og erlendis. 4.3.2025 08:36
Eiginmaður Dolly Parton er látinn Carl Dean, eiginmaður bandarísku söngkonunnar Dolly Parton til nærri sex áratuga, er látinn, 82 ára að aldri. 4.3.2025 07:39
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið