Hundruð sjálfboðaliða sinna störfum sem um gilda kjarasamningar Dæmi eru um störf á veitingastöðum í borginni, barnagæslu og heimilisstörf og jafnvel iðnaðarstörf á heimilum. 29.12.2019 07:00
Í fyrsta skipti engin jólamessa í Notre Dame frá 1803 Engin miðnæturmessa var í Notre Dame í París á aðfangadagskvöld eins og verið hefur frá árinu 1803. Sóknarprestur kirkjunnar segir aðeins helmingslíkur á að hægt verði að bjarga kirkjunni eftir eldsvoðann á árinu. 25.12.2019 18:50
Ætla að koma greiðsluþátttöku sjúklinga niður fyrir sársaukaviðmið Niðurgreiðsla við tannlækningar og lyfjakostnað ásamt niðurfellingu komugjalda í heilsugæslu eru meðal áforma heilbrigðisráðherra til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga. Íslendingar greiða einna mest fyrir heilbrigðisþjónustu af Evrópulöndunum. 19.12.2019 19:23
Segir viðmið í lögreglunáminu frjálslegri en víða þegar kemur að veikindum eða kvillum Viðmið í lögreglunám á Íslandi eru byggð á viðmiðum Norðurlandanna en eru þó nokkuð frjálslegri, að því marki að hér á landi er einstaklingsbundið mat framkvæmt í stað þess að beita algjörri útilokun þegar kemur að ákveðnum veikindum eða kvillum. 19.12.2019 16:00
8,4% atvinnuleysi á Suðurnesjum Ríflega tólf hundruð manns er á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum. Þar er atvinnuleysi lang mest á landinu eða tvöfalt meira en á höfuðborgarsvæðinu. 19.12.2019 07:45
Ekkert til sölu í tómri búð í Kringlunni Fólki er boðið upp á gæðastund með sjálfu sér í bleiku rými í Kringlunni sem á að sefa spennu og róa taugarnar í jólastressinu. 17.12.2019 07:45
Þriðjung allra dauðsfalla má rekja til lífsstíls Fjórði hver fullorðinn Íslendingur er með offitu og fimmti hver unglingur er of þungur. Talið er að slæmar matarvenjur skýri sjötta hvert dauðsfall. 16.12.2019 18:37
Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. 9.12.2019 08:00
Barnabótakerfið fátæktarhjálp en ekki almennur stuðningur við barnafjölskyldur Barnabótakerfið á Íslandi styður eingöngu við allra tekjulægstu hópana í samfélaginu og er í raun fátæktarhjálp í stað þess að vera almennur stuðningur við barnafjölskyldur eins og annarsstaðar á Norðurlöndunum. 4.12.2019 09:00
Vísað úr landi með barn fætt á Íslandi Vísa á fjölskyldu úr landi sem á barn sem er fætt hér á landi og annað barn sem er grafið hér. Náð var í móður í dag en faðirinn finnst ekki. Því er áætlað að aðskilja fjölskylduna og senda móður og barn úr landi í kvöld eða í fyrramálið. 3.12.2019 20:28