Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Man. Utd sendi nú í morgun frá sér myndband þar sem hulunni er svipt af nýjum heimavelli félagsins. 11.3.2025 10:09
Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Í kvöld kemur í ljós hver verður fyrsti meistarinn í úrvalsdeildinni í keilu og það í beinni á Stöð 2 Sport. 9.3.2025 12:17
Arnar Davíð mætir heitasta keilara heims Arnar Davíð Jónsson er staddur núna í Reno í Bandaríkjunu, að keppa á einu erfiðasta móti heims, World Series of Bowling. Þetta er eitt stærsta mótið í Bandaríkjunum og stendur það í í rúmar þrjár vikur. 7.3.2025 17:00
Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Sýn hf. og European Tour Productions hafa undirritað samning um að Stöð 2 Sport verði heimili DP World Tour næstu árin. 6.3.2025 08:41
Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Eftir mikið japl, jaml og fuður síðustu misserin er orðið ljóst að leikstjórnandinn Matthew Stafford þarf ekki að flytja neitt. 4.3.2025 16:32
„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því hvað Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði við Michael Oliver dómara eftir leik Liverpool og Everton. 4.3.2025 15:03
Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Nýjasta liðið í MLS-deildinni, San Diego FC, var að spila sinn fyrsta heimaleik í sögunni. Ekki varð úr sú gleðistund sem eigendur félagsins vonuðust eftir. 4.3.2025 13:33
Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Íranska sendiráðið í Bretlandi segir það ekki vera rétt að til hafi staðið að veita Cristiano Ronaldo svipuhögg líkt og haldið var fram í fjölda fjölmiðla í gær. 4.3.2025 11:30
Butler gleymdi að mála og greiða leiguna NBA-stjarnan Jimmy Butler fór með látum til Golden State Warriors frá Miami Heat á dögunum og hann gleymdi að ganga frá eftir sig í Miami. 3.3.2025 15:46
Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Frjálsíþróttaþjálfarinn Liz McColgan er brjáluð eftir að dóttir hennar var líkamssmánuð á samfélagsmiðlum. 3.3.2025 15:02