„Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var virkilega ósáttur með sína menn eftir fjögurra marka tap gegn Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi verið sjálfum sér verstir. 12.2.2025 20:42
„Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Hergeir Grímsson, leikmaður Hauka, gat andað léttar eftir fjögurra marka sigur liðsins gegn ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 12.2.2025 20:06
Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 28-24. 12.2.2025 17:16
Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni ÍBV tryggði sér í dag sæti í úrslitahelgi Powerade-bikarsins í handbolta með dramatískum sigri gegn FH eftir tvríframlengdan leik og vítakeppni. 8.2.2025 16:08
Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Lengjubikar karla og kvenna er farin af stað og í dag er fjórum leikjum lokið. 8.2.2025 15:27
Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem félagið gagnrýnir vinnubrögð HSÍ í kjölfar leiks liðsins gegn ÍBV í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins í handbolta. 8.2.2025 14:39
Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Valur vann afar öruggan ellefu marka sigur er liðið heimsótti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 8.2.2025 12:54
Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að frammistaða liðsins hafi verið langt frá því að vera nógu góð þrátt fyrir sigur gegn Leicester í enska bikarnum í gær. 8.2.2025 12:15
Hófí Dóra brunaði í 29. sæti Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hafnaði í 29. sæti í bruni á HM í Alpagreinum sem fram fór í Saalbach í austurrísku Ölpunum í dag. 8.2.2025 11:57
De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Englandsmeistarar Manchester City lentu í vandræðum er liðið heimsótti C-deildarlið Leyton Orient í enska bikarnum í dag. 8.2.2025 11:47