Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Trae Young var hetja Atlanta Hawks þegar liðið vann Utah Jazz, 121-124, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfu Haukanna með skoti fyrir aftan miðju. 8.1.2025 11:31
Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8.1.2025 11:00
Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fyrrverandi fótboltastjarnan Robinho situr nú í fangelsi í Brasilíu. Í fyrra hlaut hann níu ára dóm fyrir nauðgun. 8.1.2025 10:32
„Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá liðinu sé svo slæmt að jafnvel Mohamed Salah, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildinni, ætti erfitt uppdráttar hjá því. 8.1.2025 09:32
Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, telur að boltinn sem er notaður í enska deildabikarnum hafi haft áhrif á færanýtingu liðsins gegn Newcastle United. 8.1.2025 09:02
Kastaði óvart spaða í áhorfanda Tenniskappinn Cameron Norrie hefur beðist afsökunar á að hafa kastað spaða sínum óvart í áhorfanda á móti á ATP mótaröðinni í Auckland, Nýja-Sjálandi. 7.1.2025 15:01
Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Jamie Carragher segir að ef Nottingham Forest vinni Liverpool í næstu viku blandi liðið sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. 7.1.2025 14:16
Son framlengir við Spurs Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Hann er nú samningsbundinn Tottenham til sumarsins 2026. 7.1.2025 13:32
West Ham búið að bjóða Potter starfið Svo virðist sem það sé ekki spurning hvort heldur hvenær Julen Lopetegui verður rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham United. 7.1.2025 10:31
Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Per-Mathias Høgmo er orðaður við Molde í norskum fjölmiðlum. Hann er einn þeirra sem hafa verið nefndir sem næsti landsliðsþjálfari Íslands. 7.1.2025 10:15