„Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Kvennalið Arsenal í fótbolta fer fyrir nýrri herferð í Bretlandi þar sem stefnan er sett á að eyða skömminni hjá fótboltastelpum tengdu því að vera á blæðingum. 16.3.2025 10:00
Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Lando Norris hjá McLaren vann fyrsta formúlu 1 keppni ársins í nótt en þá fór ástralski kappaksturinn fram í Melbourne. 16.3.2025 09:30
Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Bayern München gaf Bayer Leverkusen tækifæri á því að minnka forskot sitt á toppnum þegar liðið tapaði stigum á útivelli á móti Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.3.2025 16:25
Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir og félagar hennar í Häcken tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum sænska bikarsins. 15.3.2025 15:52
Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Jóhanna Jakobsdóttir, formaður Körfuknattleiksdeildar Aþenu, átti endurkomu á KKÍ þingið í dag og var vel tekið. 15.3.2025 15:30
Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Körfuknattleiksþing samþykkti í dag tillögu um að það verði í höndum stjórnar KKÍ að hefja vinnu við breytingu á reglugerð um erlenda leikmenn fyrir Körfuknattleikssamband Íslands. 15.3.2025 15:16
Dana Björg með níu mörk í stórsigri Íslenski landsliðshornamaðurinn Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda unnu stórsigur á útivelli í norsku b-deildinni í handbolta í dag. 15.3.2025 14:30
Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Chelsea varð í dag enskur deildameistari í kvennafótboltanum eftir 2-1 sigur á Manchester City í úrslitaleik. 15.3.2025 14:12
Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Fortuna Düsseldorf vann 1-0 heimasigur á Jahn Regensburg í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. 15.3.2025 13:56
Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fagnar félagsskiptum landsliðsmannsins Hauks Þrastarson sem er að fara frá Rúmeníu til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. 15.3.2025 13:33