Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Goal í Bandaríkjunum fjallar um hinn bandaríska-íslenska William Cole Campbell og býst við miklu af stráknum í framtíðinni. 29.11.2024 07:46
Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Norski frjálsíþróttaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen hefur verið ákærður fyrir að beita son sinn ofbeldi. 29.11.2024 07:34
Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Norska handboltasamabandið ætlaði að komast fram hjá „óskráðum“ reglum um skráningu tveggja leikmanna liðsins á Evrópumótið en evrópska sambandið tekur það ekki í mál. 29.11.2024 06:48
Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Armenska félagið FC Noah tekur á móti Víkingum í Sambandsdeildinni í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í útsláttarkeppninni. 28.11.2024 12:01
Vilja halda HM á hlaupabrettum Hvernig hljómar það að verða heimsmeistari á hlaupabretti? Það gæti verið möguleiki í næstu framtíð. 28.11.2024 10:32
Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Frakkinn Martin Fourcade var að bæta við sínu sjötta Ólympíugulli en það vann hann fyrir fimmtán árum á leikunum í Vancouver án þess að vita það þá. 28.11.2024 10:00
Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Liverpool hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í gær þegar liðið fékk Evrópumeistara Real Madrid í heimsókn á Anfield. 28.11.2024 09:31
Fór holu í höggi yfir húsið sitt Bandaríski atvinnukylfingurinn Bryson DeChambeau hefur dundað sér við það síðustu tvær vikur að reyna að fara holu í höggi yfir húsið sitt. 28.11.2024 09:01
Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Kaveh Solhekol, fréttamaður Sky Sports, er með nýjustu fréttirnar af meintum brotum Manchester City á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Réttarhöldin yfir Manchester City hafa verið í gangi í næstum því þrjá mánuði. 28.11.2024 08:45
Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið saman á Spáni en liðið mætir þar Kanada og Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum á næstu dögum. 28.11.2024 08:00