Vilja halda HM á hlaupabrettum Hvernig hljómar það að verða heimsmeistari á hlaupabretti? Það gæti verið möguleiki í næstu framtíð. 28.11.2024 10:32
Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Frakkinn Martin Fourcade var að bæta við sínu sjötta Ólympíugulli en það vann hann fyrir fimmtán árum á leikunum í Vancouver án þess að vita það þá. 28.11.2024 10:00
Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Liverpool hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í gær þegar liðið fékk Evrópumeistara Real Madrid í heimsókn á Anfield. 28.11.2024 09:31
Fór holu í höggi yfir húsið sitt Bandaríski atvinnukylfingurinn Bryson DeChambeau hefur dundað sér við það síðustu tvær vikur að reyna að fara holu í höggi yfir húsið sitt. 28.11.2024 09:01
Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Kaveh Solhekol, fréttamaður Sky Sports, er með nýjustu fréttirnar af meintum brotum Manchester City á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Réttarhöldin yfir Manchester City hafa verið í gangi í næstum því þrjá mánuði. 28.11.2024 08:45
Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið saman á Spáni en liðið mætir þar Kanada og Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum á næstu dögum. 28.11.2024 08:00
Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Breskir og hollenskir miðlar segja frá því að Ruud Van Nistelrooy verði næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City. 28.11.2024 07:46
Kærir föður sinn fyrir fjársvik Baker Mayfield er í hópi bestu leikstjórnenda NFL-deildarinnar og hann hefur efnast vel á ferli sínum. Það er þó ekki allt gott að frétta úr fjölskyldulífi kappans. 28.11.2024 06:31
Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Michael Owen yfirgaf Liverpool sem elskaður sonur félagsins, einn allra besti framherji heims og handhafi Gullknattarins. Stuðningsmenn Liverpool hafa hins vegar aldrei sætt sig við það að hann valdi að spila fyrir Manchester United. 27.11.2024 10:32
Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Adam Hanga skoraði ótrúlega körfu fyrir Ungverja í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en Ungverjar eru að berjast við íslenska landsliðið um sæti á Eurobasket á næsta ári. 27.11.2024 10:01