Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad duttu út úr Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið en það skiluðu sér ekki allir leikmenn liðsins til Manchester. 15.3.2025 09:32
McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins McLaren menn ætla sér stóra hluta á nýju formúlu 1 tímabili og þeir stóðu undir þeim vonum og væntingum í tímatöku fyrir ástralska kappaksturinn sem fram fór í nótt. 15.3.2025 09:01
Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Íslenski aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson verður meðal keppenda í aflraunakeppni í Síberíu í Rússlandi. 15.3.2025 08:30
„Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Markvörðurinn Ísak Steinsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir karlalandsliðið í handbolta í sigri á Grikkjum í undankeppni EM í vikunni. Næst á dagskrá er frumraun hans í Höllinni. 15.3.2025 08:02
Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 15.3.2025 06:03
Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Góður árangur ensku liðanna í Evrópukeppnunum á þessu tímabili hefur farið langt með að tryggja enskum liðum fimmta Meistaradeildarsætið en þau gætu líka orðið fleiri. 14.3.2025 23:34
Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Víkingur tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna eftir 5-0 stórsigur á Keflavík í Víkinni í kvöld. 14.3.2025 22:10
Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Neymar verður ekki með brasilíska landsliðinu í komandi leikjum í undankeppni HM eins og áður hafði verið auglýst. 14.3.2025 21:46
Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Eyþór Aron Wöhler skoraði sigurmarkið þegar Fylkir komst í kvöld í úrslitaleik Lengjubikars karla í fótbolta. 14.3.2025 21:11
Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Al Qadisiya höfðu sætaskipti við Al Shabab í kvöld eftir frábæran útisigur í leik liðanna í sádi-arabísku deildinni. 14.3.2025 21:02