Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og David Moyes knattspyrnustjóri Everton, voru valdir bestir í febrúar í ensku úrvalsdeildinni. 14.3.2025 19:31
Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Ef þú ætlaðir að kaupa þér miða á leik Íslands og Grikklands í undankeppni EM í handbolta á morgun þá ertu of seinn eða sein. 14.3.2025 18:18
Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Bayern München hafði betur á móti VfL Wolfsburg í toppslag þýska kvennafótboltans í kvöld en þarna voru líka tveir lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins að mætast. 14.3.2025 17:53
Sir Alex er enn að vinna titla Sir Alex Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en fyrrum stjóri Manchester United er ekkert hættur að vinna þótt að hann sé hættur í fótboltanum. 14.3.2025 08:31
„Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Hin danska Alba Hurup Larsen ætlar sér að skrifa nýjan kafla í sögu Formúlu 1 enda hefur hún sett sér risamarkmið. 14.3.2025 07:03
Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 14.3.2025 06:03
Óttaðist að ánetjast svefntöflum Liðsfélagi Hákonar Rafns Valdimarssonar landsliðsmarkvarðar og fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Brentford hefur rætt opinberlega notkun sína á svefntöflum. Hann segir að allir þurfi að passa sig. 13.3.2025 23:32
Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Rangers komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce í vítakeppni. 13.3.2025 23:30
Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Danski varnarmaðurinn Stefan Gartenmann vill ekki spila lengur fyrir danska landsliðið heldur ætlar hann nú hér eftir að spila fyrir svissneska landsliðið. 13.3.2025 22:47
Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Tottenham komst í kvöld í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á hollenska liðinu AZ Alkmaar í seinni leik þeirra í sextán liða úrslitum. 13.3.2025 21:55