„Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Asmir Begović, markvörður Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, getur ekki beðið eftir að snúa aftur hingað til lands. 3.5.2025 09:00
Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ JJ Redick þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur sagt að sínir menn þurfi að vera í betra ásigkomulagi til að geta farið alla leið í baráttunni um meistaratitilinn. Lakers féll úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 3.5.2025 08:00
Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Það er ávallt mikið líf og fjör á rásum Stöðvar 2 Sport á laugardögum. Við bjóðum upp á Bestu deild kvenna í fótbolta, íslenska landsliðsmenn í fótbolta, þýskan hágæða fótbolta, stórleik í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta, Körfuboltakvöld, tímatöku á Miami og margt fleira. 3.5.2025 06:02
Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Real Betis goðsögnin Joaquín virðist heldur hrifinn af lánsmanninum Antony. Sá brasilíski skoraði glæsimark þegar Betis lagði Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. 2.5.2025 23:33
Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Fram hélt undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Olís deild kvenna í handbolta á lífi með sigri þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í kvöld, lokatölur 23-17 og staðan í einvíginu nú 2-1 Haukum í vil. 2.5.2025 21:12
Stjarnan áfram í Olís deildinni Stjarnan tryggði sér í kvöld áframhaldandi tilverurétt í Olís deild kvenna í handbolta. Það gerðu Garðbæingar með tíu marka sigri á Aftureldingu. 2.5.2025 20:16
Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Íslandsmeistarar Vals eru komnar í úrslit Olís-deildar kvenna í handbolta á nýjan leik. Liðið sópaði ÍR út í undanúrslitaeinvígi liðanna. 2.5.2025 19:51
Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfuboltaþjálfarinn og frambjóðandi til forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Brynjar Karl Sigurðsson, svarar framkvæmdastjórn ÍSÍ fullum hálsi á Facebook-síðu sinni. 2.5.2025 19:17
„Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ „Á meðan þið voruð að drulla yfir FH voruð þið að peppa Stjörnuna í aðdraganda móts,“ segir Mist Rúnarsdóttir þegar frammistaða Stjörnunnar í Bestu deild kvenna var rætt í Bestu mörkunum. 2.5.2025 18:18
Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Körfuknattleiksþjálfarinn Gregg Popovich er hættur í þjálfun eftir 29 tímabil með San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Enginn þjálfari í sögu deildarinnar hefur unnið jafn marga leiki og Popovich. 2.5.2025 17:12