Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásig­komu­lagi“

JJ Redick þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur sagt að sínir menn þurfi að vera í betra ásigkomulagi til að geta farið alla leið í baráttunni um meistaratitilinn. Lakers féll úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.

Dag­skráin í dag: Sex­tán beinar út­sendingar

Það er ávallt mikið líf og fjör á rásum Stöðvar 2 Sport á laugardögum. Við bjóðum upp á Bestu deild kvenna í fótbolta, íslenska landsliðsmenn í fótbolta, þýskan hágæða fótbolta, stórleik í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta, Körfuboltakvöld, tímatöku á Miami og margt fleira.

Leggur til bíl ef fé­lagið á­kveður að ræna Antony

Real Betis goðsögnin Joaquín virðist heldur hrifinn af lánsmanninum Antony. Sá brasilíski skoraði glæsimark þegar Betis lagði Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu.

Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum

Fram hélt undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Olís deild kvenna í handbolta á lífi með sigri þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í kvöld, lokatölur 23-17 og staðan í einvíginu nú 2-1 Haukum í vil.

Stjarnan á­fram í Olís deildinni

Stjarnan tryggði sér í kvöld áframhaldandi tilverurétt í Olís deild kvenna í handbolta. Það gerðu Garðbæingar með tíu marka sigri á Aftureldingu.

„Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræði­legir“

„Á meðan þið voruð að drulla yfir FH voruð þið að peppa Stjörnuna í aðdraganda móts,“ segir Mist Rúnarsdóttir þegar frammistaða Stjörnunnar í Bestu deild kvenna var rætt í Bestu mörkunum.

Goð­sögnin Popo­vich hættur í þjálfun

Körfuknattleiksþjálfarinn Gregg Popovich er hættur í þjálfun eftir 29 tímabil með San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Enginn þjálfari í sögu deildarinnar hefur unnið jafn marga leiki og Popovich.

Sjá meira