Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Hnefaleikakonan Imane Khelif er staðráðin í að verja Ólympíumeistaratitilinn í Bandaríkjunum 2028 og lætur forseta landsins, Donald Trump, ekki ógna sér með sinni stefnu og fölsku fullyrðingum um að hún sé karlmaður. 19.3.2025 11:01
Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri með liði sínu LSU og hafnaði sjálfur í 3. sæti í einstaklingskeppninni á afar sterku móti í bandaríska háskólagolfinu í gær. 19.3.2025 09:01
Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Abdukodir Khusanov er hetja í heimalandi sínu Úsbekistan eftir að hafa orðið fyrstur sinnar þjóðar til að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna heim til Úsbekistan í vikunni. 19.3.2025 08:31
Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Lucy Bronze segist í raun alltaf hafa vitað að hún væri einhverf en hún fékk ekki greiningu fyrr en árið 2021, árið eftir að FIFA valdi hana bestu knattspyrnukonu heims. Hún segir einhverfuna hafa hjálpað sér upp í hæstu hæðir fótboltans. 19.3.2025 07:30
„Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ „Eftir að hafa heyrt þessar skelfilegu fréttir þá hellti ég mér í lítið glas af brandí,“ segir Petko Ganchev, fyrrverandi fótboltamaðurinn sem sagður var látinn í búlgörsku sjónvarpi en reyndist sprelllifandi. 18.3.2025 17:17
Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Landsliðsmaðurinn og varnarsérfræðingurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur samið við þýska handknattleiksfélagið Hamburg um að koma í sumar frá danska félaginu Fredericia. 18.3.2025 15:06
Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Kosning stendur yfir á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, um besta handboltafólk ársins 2024. Danir furða sig á því að markvörðurinn magnaði Emil Nielsen skuli ekki vera tilnefndur og kenna pólitík um. 18.3.2025 13:02
Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Eftir 25 ára samstarf við Nike hefur enska úrvalsdeildin nú samið við annan íþróttavöruframleiðanda, Puma, sem þar með mun útvega bolta fyrir næstu leiktíð. Ólíklegt er að það gleðji Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 18.3.2025 11:01
Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Glódís Perla Viggósdóttir hefur í fyrsta sinn á sínum atvinnumannsferli misst af leik vegna meiðsla og gæti mögulega misst af leik Bayern gegn Lyon í kvöld í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hún ku ekki glíma við höfuðmeiðsli. 18.3.2025 10:00
Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Knattspyrnufélag í efstu deild Búlgaríu hefur beðist afsökunar eftir að hafa óvart haft mínútu þögn til minningar um fyrrverandi leikmann sem reyndist svo vera sprelllifandi. 18.3.2025 09:01