Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Albert Guðmundsson skoraði laglegt mark og átti afar viðburðaríkar mínútur í leik Fiorentina við Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. 9.3.2025 16:10
Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Chelsea komst upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, upp fyrir Englandsmeistara Manchester City, með 1-0 sigri gegn Leicester í dag. 9.3.2025 15:50
Son tryggði Spurs stig úr víti Bournemouth kastaði frá sér tveggja marka forskoti og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Tottenham Hotspur í Lundúnum í dag, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 9.3.2025 15:45
Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Eftir að hafa aldrei á sínum ferli misst af deildarleik vegna meiðsla þá var fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir ekki með Bayern München í dag þegar liðið mætti Köln í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 9.3.2025 14:56
Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Dramatík er í kringum belgíska landsliðið í fótbolta í aðdraganda þess að nýi þjálfarinn, Rudi Garcia, velur sinn fyrsta landsliðshóp næsta föstudag. Markvörðurinn Koen Casteels er ósáttur og segist hættur í landsliðinu vegna endurkomu Thibaut Courtois. 9.3.2025 14:17
Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Vinstri bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson minnti á sig með marki í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, í aðdraganda vals Arnars Gunnlaugssonar á fyrsta landsliðshópi sínum í þessari viku. 9.3.2025 13:23
Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson gæti neyðst til að halda sig frá keppni næstu 4-5 mánuðina eftir að hafa meiðst í öxl á æfingu. 9.3.2025 12:46
Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Viktor Gísli Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum gegn Grikkjum í undankeppni EM, vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson hefur því verið kallaður inn í hans stað. Meiðslalisti íslenska liðsins er orðinn óhemju langur. 9.3.2025 11:37
Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fengið afhentan sérstakan gulllykil sem gengur að nýstárlegum og glæsilegum verðlaunagrip HM félagsliða í fótbolta. Hann var við sama tækifæri spurður út í HM landsliða 2026 og áhrif illdeilna í tollamálum en sagði þær bara gera mótið meira spennandi. 9.3.2025 10:47
Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Jayson Tatum fór fyrir liði Boston Celtics sem batt enda á átta leikja sigurgöngu LA Lakers í gærkvöld, með 111-101 sigri í uppgjöri þessara fornu fjenda í NBA-deildinni í körfubolta. 9.3.2025 10:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent