Ólympíuleikar Eygló Ósk: Var ekki að búast við því að fara í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði með fjórtánda besta tímann í undanúrslitum í 100 metra baksundinu og komst því ekki í úrslit. Sport 8.8.2016 03:13 Hrafnhildur í úrslit á ÓL: Ég er mjög ánægð en finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitum 100 metra bringusunds kvenna og er fyrst íslenskra kvenna komin í úrslitasund á Ólympíuleikum. Sport 8.8.2016 02:15 Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. Sport 7.8.2016 22:35 Sögulegur dagur: Íslenskar sundkonur í undanúrslit á ÓL í fyrsta sinn Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggðu sér báðar sæti í undanúrslitum í dag í sínum fyrstu greinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 7.8.2016 17:53 Hrafnhildur: Notaði leynivopnið í lokin eins og ég geri alltaf Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag þegar hún náði níunda besta tímanum í undanrásunum. Sport 7.8.2016 17:38 Eygló Ósk um rifna sundbolinn: Ég var bara í stresskasti þarna inn í klefanum Eygló Ósk Gústafsdóttir lét ekki rifinn sundbol koma í veg fyrir það að hún næði að synda sig inn í undanúslitin í 100 metra baksundi. Sport 7.8.2016 16:47 Búin að missa báða samspilara sína á ÓL í Ríó Tveir af bestu tennisleikurum Svisslendinga verða ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó vegna meiðsla en þetta bitnar ekki bara á þeim sjálfum heldur einnig á Martinu Hingis. Sport 28.7.2016 08:24 « ‹ 12 13 14 15 ›
Eygló Ósk: Var ekki að búast við því að fara í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði með fjórtánda besta tímann í undanúrslitum í 100 metra baksundinu og komst því ekki í úrslit. Sport 8.8.2016 03:13
Hrafnhildur í úrslit á ÓL: Ég er mjög ánægð en finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitum 100 metra bringusunds kvenna og er fyrst íslenskra kvenna komin í úrslitasund á Ólympíuleikum. Sport 8.8.2016 02:15
Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. Sport 7.8.2016 22:35
Sögulegur dagur: Íslenskar sundkonur í undanúrslit á ÓL í fyrsta sinn Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggðu sér báðar sæti í undanúrslitum í dag í sínum fyrstu greinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 7.8.2016 17:53
Hrafnhildur: Notaði leynivopnið í lokin eins og ég geri alltaf Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag þegar hún náði níunda besta tímanum í undanrásunum. Sport 7.8.2016 17:38
Eygló Ósk um rifna sundbolinn: Ég var bara í stresskasti þarna inn í klefanum Eygló Ósk Gústafsdóttir lét ekki rifinn sundbol koma í veg fyrir það að hún næði að synda sig inn í undanúslitin í 100 metra baksundi. Sport 7.8.2016 16:47
Búin að missa báða samspilara sína á ÓL í Ríó Tveir af bestu tennisleikurum Svisslendinga verða ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó vegna meiðsla en þetta bitnar ekki bara á þeim sjálfum heldur einnig á Martinu Hingis. Sport 28.7.2016 08:24