
Skipulag

Nýtt borgarhverfi með 620 íbúðum rís sunnan Smáralindar
Almenningi gefinn kostur á að móta verkefnið

Gistiheimili á Húsafelli vill ekki deila bílastæðum með nýju legsteinasafni
Byggingarleyfi húss undir legsteinasafn Páls á Húsafelli var ekki fellt úr gildi af úrskurðarnefnd eins og var krafa eiganda gamla Húsafellsbæjarins. Hann sér fyrir sér átroðning og tekjumissi og kærir niðurstöðuna.

Fossvogsbrú komin inn á aðalskipulag
"Vistvænar samgöngur“ yfir Fossvog eru nú komnar inn á aðalskipulag bæði í Kópavogi og í Reykjavík eftir að nýsamþykktar breytingar á aðalskipulagi hvors sveitarfélags fyrir sig.

Vinningstillaga Landsbankans loksins til sýnis
Vinningstillaga úr alþjóðlegri samkeppni í fyrrasumar um hönnun á nýjum höfuðstöðvum Landsbanka Íslands verður sýnd á Háskólatorgi í dag. Að því er segir í tilkynningu sigraði tillaga frá BIG frá Danmörku ásamt

Borgaryfirvöld heimila að stórt hótel rísi í Kvosinni
Umtalsvert niðurrif og tvöföldun á byggingarmagni er meðal breytinga á deiliskipulagi Kvosarinnar sem borgarráð samþykkti á fundi sínum fyrir helgi. Er gert ráð fyrir byggingu rúmlega 7.300 fermetra hótels og bankaútibús í nýbyggingu á sameinaðri lóð Lækjargötu 12 og Vonarstrætis 4 og 4b.
Háskólinn mun sprengja vegakerfið
Ef Vatnsmýrin verður fyrir valinu sem framtíðarstaður Háskólans í Reykjavík mun það að öllum líkindum sprengja vegakerfi miðborgarinnar, segir Einar Sveinbjörnsson bæjarfulltrúi Framsóknar og óháðra í Garðabæ.