Frakkland Dóttir talsmanns Pútín vinnur á Evrópuþinginu Aðrir þingmenn eru sagðir óánægðir með að franskur hægriþingmaður hafi tekið Elizavetu Peskovu sem starfsnema og spyrja sig að hvaða gögnum hún hafi aðgang þar. Erlent 26.2.2019 16:21 Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. Erlent 25.2.2019 12:44 500 milljarða sekt UBS Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum. Viðskipti erlent 20.2.2019 14:59 Hakakrossinn málaður á grafir gyðinga Skemmdarverk voru unnin í grafreit gyðinga í franska bænum Quatzenheim í austurhluta Frakklands í nótt. Hakakrossinn, tákn þýskra nasista í tíð Adolfs Hitlers, var málaður á grafsteina í grafreitnum. Erlent 19.2.2019 14:07 Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. Erlent 19.2.2019 11:57 Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. Erlent 17.2.2019 16:33 ISIS-liðar berjast til hins síðasta á einum ferkílómetra Kalífadæmi Íslamska ríkisins hefur dregist verulega saman og nú stjórna vígamenn hryðjuverkasamtakanna einungis um einum ferkílómetra í bænum Baghouz við landamæri Sýrlands og Írak. Erlent 14.2.2019 23:29 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. Erlent 14.2.2019 15:27 Gyðingahatur færist í aukana í Þýskalandi og víðar Samtök gyðinga hafa varað við vaxandi gyðingaandúðar sem hægriöfgasamtök ala á. Erlent 13.2.2019 15:58 Fæddust í „ríki“ sem er ekki lengur til og eiga hvergi skjól Ung börn sem fæddust í kalífadæmi Íslamska ríkisins og mæður þeirra streyma nú frá Baghouz, síðasta bænum sem ISIS-liðar stjórna í Sýrlandi. Erlent 12.2.2019 20:13 Kanadískur ISIS-liði telur sig hafa verið yfirgefinn Hann vill komast aftur til Kanada eftir að hafa verið í haldi í níu mánuði ásamt eiginkonu sinni, sem einnig er frá Kanada, og tveimur börnum. Erlent 11.2.2019 23:23 Seildist eftir handsprengju sem sprakk í höndunum á honum Ljósmyndarinn var í óða önn að taka ljósmyndir af óeirðunum sem voru fyrir fram franska þinghúsið þegar atvikið gerðist. Erlent 9.2.2019 19:57 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. Fótbolti 7.2.2019 22:55 Kalla sendiherra sinn heim vegna „árása“ Ítalíu Það var gert vegna "árása og svívirðilegra yfirlýsinga“ frá ríkisstjórn Ítalíu undanfarna mánuði. Erlent 7.2.2019 15:59 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. Enski boltinn 7.2.2019 07:30 Tíu látnir eftir eldsvoðann í París Konan sem var handtekin, grunuðu um að hafa kveikt í húsinu, er sögð glíma við andleg veikindi. Erlent 5.2.2019 12:21 Kona handtekin vegna stórbrunans í París Saksóknari segir konuna íbúa í húsinu. Rannsóknin sé þó skammt á veg komin. Erlent 5.2.2019 08:02 Átta látnir í stórbruna í París Óljóst er hvað olli brunanum Erlent 5.2.2019 06:59 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. Enski boltinn 4.2.2019 11:58 Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi. Erlent 1.2.2019 03:01 Lögreglumenn dæmdir fyrir að nauðga ferðamanni Mennirnir hlutu sjö ára dóm fyrir brot sín. Erlent 31.1.2019 23:43 Fulltrúi Frakka í Eurovision tilkynnir morðhótanir og hatursummæli til lögreglu Franskir fjölmiðlar segja að söngvaranum, Bilal Hassani, hafi verið hótað vegna samkynhneigðar sinnar. Lífið 31.1.2019 08:25 Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. Enski boltinn 30.1.2019 15:11 Gulstakkar mættu í sendiráð Íslands í París Óskuðu eftir áliti íslenskra stjórnvalda á aðgerðum þeirra. Erlent 30.1.2019 11:35 Sekt Google í Frakklandi verður mikilvægt prófmál á sviði persónuverndar Google hyggst láta reyna á lögmæti 50 milljóna evra sektar, sem Persónuvernd Frakklands lagði á fyrirtækið, fyrir dómstólum. Málið er talið mikilvægt prófmál um nýja persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (GDPR). Viðskipti innlent 28.1.2019 15:41 Banksy-verki til minnis um fórnarlömb hryðjuverka stolið Verkið var málað til minnis um fórnarlömb árásarinnar í París 2015 Erlent 27.1.2019 13:03 Evrópurisar setja forseta Venesúela afarkosti Enn þrengir að Nicolás Maduro og stjórn hans í landinu. Erlent 26.1.2019 14:13 „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. Erlent 24.1.2019 23:54 Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. Erlent 24.1.2019 17:25 Frakkar reiðir vegna efna í norskum þorski Vatni og efnum er sprautað í norskan þorsk í Kína áður en hann er sendur aftur til Evrópu. Erlent 23.1.2019 22:14 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 43 ›
Dóttir talsmanns Pútín vinnur á Evrópuþinginu Aðrir þingmenn eru sagðir óánægðir með að franskur hægriþingmaður hafi tekið Elizavetu Peskovu sem starfsnema og spyrja sig að hvaða gögnum hún hafi aðgang þar. Erlent 26.2.2019 16:21
Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. Erlent 25.2.2019 12:44
500 milljarða sekt UBS Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum. Viðskipti erlent 20.2.2019 14:59
Hakakrossinn málaður á grafir gyðinga Skemmdarverk voru unnin í grafreit gyðinga í franska bænum Quatzenheim í austurhluta Frakklands í nótt. Hakakrossinn, tákn þýskra nasista í tíð Adolfs Hitlers, var málaður á grafsteina í grafreitnum. Erlent 19.2.2019 14:07
Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. Erlent 19.2.2019 11:57
Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. Erlent 17.2.2019 16:33
ISIS-liðar berjast til hins síðasta á einum ferkílómetra Kalífadæmi Íslamska ríkisins hefur dregist verulega saman og nú stjórna vígamenn hryðjuverkasamtakanna einungis um einum ferkílómetra í bænum Baghouz við landamæri Sýrlands og Írak. Erlent 14.2.2019 23:29
Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. Erlent 14.2.2019 15:27
Gyðingahatur færist í aukana í Þýskalandi og víðar Samtök gyðinga hafa varað við vaxandi gyðingaandúðar sem hægriöfgasamtök ala á. Erlent 13.2.2019 15:58
Fæddust í „ríki“ sem er ekki lengur til og eiga hvergi skjól Ung börn sem fæddust í kalífadæmi Íslamska ríkisins og mæður þeirra streyma nú frá Baghouz, síðasta bænum sem ISIS-liðar stjórna í Sýrlandi. Erlent 12.2.2019 20:13
Kanadískur ISIS-liði telur sig hafa verið yfirgefinn Hann vill komast aftur til Kanada eftir að hafa verið í haldi í níu mánuði ásamt eiginkonu sinni, sem einnig er frá Kanada, og tveimur börnum. Erlent 11.2.2019 23:23
Seildist eftir handsprengju sem sprakk í höndunum á honum Ljósmyndarinn var í óða önn að taka ljósmyndir af óeirðunum sem voru fyrir fram franska þinghúsið þegar atvikið gerðist. Erlent 9.2.2019 19:57
Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. Fótbolti 7.2.2019 22:55
Kalla sendiherra sinn heim vegna „árása“ Ítalíu Það var gert vegna "árása og svívirðilegra yfirlýsinga“ frá ríkisstjórn Ítalíu undanfarna mánuði. Erlent 7.2.2019 15:59
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. Enski boltinn 7.2.2019 07:30
Tíu látnir eftir eldsvoðann í París Konan sem var handtekin, grunuðu um að hafa kveikt í húsinu, er sögð glíma við andleg veikindi. Erlent 5.2.2019 12:21
Kona handtekin vegna stórbrunans í París Saksóknari segir konuna íbúa í húsinu. Rannsóknin sé þó skammt á veg komin. Erlent 5.2.2019 08:02
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. Enski boltinn 4.2.2019 11:58
Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi. Erlent 1.2.2019 03:01
Lögreglumenn dæmdir fyrir að nauðga ferðamanni Mennirnir hlutu sjö ára dóm fyrir brot sín. Erlent 31.1.2019 23:43
Fulltrúi Frakka í Eurovision tilkynnir morðhótanir og hatursummæli til lögreglu Franskir fjölmiðlar segja að söngvaranum, Bilal Hassani, hafi verið hótað vegna samkynhneigðar sinnar. Lífið 31.1.2019 08:25
Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. Enski boltinn 30.1.2019 15:11
Gulstakkar mættu í sendiráð Íslands í París Óskuðu eftir áliti íslenskra stjórnvalda á aðgerðum þeirra. Erlent 30.1.2019 11:35
Sekt Google í Frakklandi verður mikilvægt prófmál á sviði persónuverndar Google hyggst láta reyna á lögmæti 50 milljóna evra sektar, sem Persónuvernd Frakklands lagði á fyrirtækið, fyrir dómstólum. Málið er talið mikilvægt prófmál um nýja persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (GDPR). Viðskipti innlent 28.1.2019 15:41
Banksy-verki til minnis um fórnarlömb hryðjuverka stolið Verkið var málað til minnis um fórnarlömb árásarinnar í París 2015 Erlent 27.1.2019 13:03
Evrópurisar setja forseta Venesúela afarkosti Enn þrengir að Nicolás Maduro og stjórn hans í landinu. Erlent 26.1.2019 14:13
„Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. Erlent 24.1.2019 23:54
Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. Erlent 24.1.2019 17:25
Frakkar reiðir vegna efna í norskum þorski Vatni og efnum er sprautað í norskan þorsk í Kína áður en hann er sendur aftur til Evrópu. Erlent 23.1.2019 22:14