Frakkland

Fréttamynd

„Cannes var veiðilenda fyrir Harvey Weinstein“

Leikkonan Asia Argento flutti tilfinningaþrungna ræðu á lokakvöldi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, þar sem hún sagði frá því að Harvey Weinstein hefði nauðgað henni á hátíðinni fyrir rúmum 20 árum síðan.

Lífið
Fréttamynd

Dregur úr vinsældum Macron

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Ifop voru 54 prósent Frakka ánægðir með störf forsetans í júlí, samanborið við 64 prósent í júní.

Erlent
Fréttamynd

Meintir einræðistilburðir Macron

Forseti Frakklands vill fækka þingmönnum. Stjórnarandstæðingar saka Macron um einræðistilburði. Fjölmiðlar líkja Macron við rómverska goðið Júpíter. Forsetinn nýtur stuðnings 64 prósenta Frakka.

Erlent
Fréttamynd

Nýir ráðherrar taka sæti í ríkisstjórn Macron

Einn af þungavigtarmönnunum í ríkisstjórn Macron, François Bayrou, hefur sagt af sér sem dómsmálaráðherra landsins til að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin verði bendluð við rannsókn á meintri spillingu.

Erlent
Fréttamynd

Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron

Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968.

Erlent