
Kosningar 2018

Vonast eftir góðu samstarfi við minnihlutann í Reykjavík
Mikil bjartsýni er meðal stjórnarliða meirihlutans í borginni fyrir komandi kjörtímabil. Segja mikinn samhljóm milli flokkanna. Meirihlutinn er myndaður um jákvæða borgarþróun, húsnæðismál, borgarlínu og skipulags- og samgöngumál.

Hafa náð saman um myndun meirihluta í Reykjanesbæ
Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og Bein leið munu kynna nýtt meirihlutasamstarf flokkanna þriggja á morgun klukkan 12 í Duus Safnhúsum í Keflavík.

Einn leikskóli í hverju hverfi opinn næsta sumar
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og nýr formaður borgarráðs, segir að nýr meirihluti í Reykjavík muni koma til með að hafa mikil áhrif á allt sem snýr að barnafjölskyldum.

Dóra Björt: „Þetta er mjög Píratalegur sáttmáli“
Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, er ánægð með hvernig til tókst í viðræðum um myndun meirihluta í borginni.

Óttast ekki að upp úr slitni þótt einn fari í fýlu
Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri í nýjum meirihluta í Reykjavík.

Nýstofnað umhverfis-og heilbrigðisráð: Ætla að gera grænu málunum í Reykjavík hátt undir höfði
Líf vill að Reykjavík verði vistvæn borg og hyggst þróa hana áfram með áherslu á vistvænt og sjálfbært umhverfi

Borgarlína, húsnæðismál og leikskólamál í aðalhlutverkum sáttmála nýs meirihluta
Skrifað var undir meirihlutasáttmála nýs meirihluta í dag.

Dagur áfram borgarstjóri í Reykjavík
Dagur segir að þrátt fyrir að ákveðnir fulltrúar veljist til forystu þá sé markmiðið að vinna sem ein heild.

Nýr meirihluti í borginni kynntur til leiks
Bein útsending frá kynningu á njum borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Pírata og Viðreisnar.

Meirihlutinn á Akureyri kynnir stefnu sína
Bæjarfulltrúar L-listans, Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar á Akureyri skrifa undir málefnasamning í menningarhúsinu Hofi klukkan ellefu í dag.

Nýr meirihluti í Reykjavík kynntur í Breiðholti
Eftir því sem fréttastofa kemst næst verður nýr meirihluti kynntur fyrir utan Fjölbrautarskólann í Breiðholti.

Vill eyða tali um minni- og meirihluta
Nýr forseti bæjarstjórnar Árborgar segir að samtal minni og meirihluta eigi alltaf að eiga sér stað þar sem tilgangurinn er að ræða sig niður á niðurstöðu mála.

Núverandi meirihlutatilraun í Reykjavík ekki gengið án fjölgunar borgarfulltrúa
Þeir flokkar sem nú reyna að mynda meirihluta í Reykjavík hefðu ekki náð meirihluta borgarfulltrúa ef þeim hefði ekki verið fjölgað úr fimmtán í tuttugu og þrjá. Vinstri græn hefðu ekki náð inn manni.

Nýr bæjarstjóri verði að hafa ástríðu fyrir svæðinu
Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar á Akureyri, segir að flokkarnir í meirihluta stefni á að undirrita málefnasamning á þriðjudag.

Sjálfstæðisflokkurinn og VG áfram í meirihluta í Mosfellsbæ
Sjálfstæðiflokkurinn og Vinstrihreyfingin – grænt framboð undirrituðu í dag málefnasamning um áframhaldandi meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Mosfellsbæjar en meirihlutasamstarf flokkanna hófst árið 2006.

Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur mynda meirihluta á Ísafirði
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa náð saman um málefni bæjarins og hafa ákveðið að starfa saman í meirihluta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á komandi kjörtímabili.

Páll sagður rúinn trausti í kjördæminu
Sjálfstæðismenn í Eyjum eru æfir af reiði vegna framgöngu Páls Magnússonar, oddvita kjördæmisins, í aðdraganda nýafstaðinna kosninga. Segja hann bera ábyrgð á því að meirihluti flokksins féll í Vestmannaeyjum.

Nýr meirihluti í Fjarðabyggð
Fjarðarlistinn og Framsókn og óháðir hafa náð saman um málefnasamning um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðarbyggðar.

Búið að mynda nýjan meirihluta í Norðurþingi
Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir og Samfylkingin og annað félagshyggjufólk hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norðurþings kjörtímabilið 2018-2022.

Pawel sæmilega bjartsýnn
Samfylking, Viðreisn, Píratar og Vinstri græn hafa fundað stíft undanfarna daga í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.

„Ég held hún yrði frábær borgarstjóri“
"Auðvitað vil ég einna helst sjá Lóu sem borgarstjóra af því að mér finnst hún frábær.“

Viðræður fara vel af stað í Kópavogi
Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins, segir formlegar viðræður Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar fara vel af stað.

Skemmtilegt og mikið hlegið í FB
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, segir að meirihlutaviðræður gangi vel og að hann sé enn bjartsýnn á að Samfylking, Viðreisn, Vinstri græn og Píratar nái saman um myndun nýs meirihluta í Reykjavíkurborg.

Ætla sér að styðja tiltekin mál án tillits til meirihlutasamstarfs
Sósíalistaflokkur Íslands ætlar að styðja við þau mál sem flokkurinn setti á oddinn í aðdraganda borgarstjórnarkosninga án tillits til þess hvaða flokkar það verða sem mynda nýjan meirihluta.

Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefja formlegar viðræður í Kópavogi
Ármann fundaði með bæjarfulltrúum flokksins síns í gær vegna þeirra stöðu sem var komin upp í samskiptum meirihluta bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Theodóru Þorsteinsdóttur, oddvita BF Viðreisnar.

Reyna að mynda meirihluta við óvenjulegar aðstæður
Ólafur segist vera bjartsýnn um að flokkarnir nái saman en segir þó að vissulega sé um óvenjulegar aðstæður að ræða vegna sameiningar bæjarfélaganna.

Ró yfir viðræðum í Ísafjarðarbæ
Eina sem er ljóst er að auglýst verður eftir bæjarstjóra.

„Við erum viss um það að við munum ná saman“
Það dregur til tíðanda í Grindavík en oddviti Framsóknarflokksins er viss um að það náist að mynda meirihluta eftir fund kvöldsins.

„Borgarbúar geta treyst því að þær ganga vel og örugglega“
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, segist vera í góðu yfirlæti í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.

Bjartsýn á að þeim takist að mynda meirihluta
Meirihlutaviðræðum Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík lauk klukkan fjögur í dag en verður haldið áfram á morgun.