Þjóðadeild karla í fótbolta Dagskráin í dag - Úrslitastund í Þjóðadeildinni Það er mikið um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem úrslit munu ráðast á ýmsum vígstöðvum. Fótbolti 10.10.2021 06:01 Ótrúleg endurkoma tryggði Frökkum sæti í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar Heimsmeistarar Frakklands unnu ótrúlegan endurkomusigur þegar að liðið mætti Belgum í undanúrslitum úrslitakeppni þjóðardeildarinnar. Eftir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik tryggðu Frakkar sér 3-2 sigur með marki undir lok leiks. Fótbolti 7.10.2021 18:16 Tvö af þeim bestu í heimi fá tækifæri til að bæta fyrir vonbrigðin á EM í sumar Efsta lið heimslistans mætir heimsmeisturunum í seinni undanúrslitaleik Þjóðadeildarinnar í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Spánverjum á sunnudaginn. Fótbolti 7.10.2021 15:01 Yngsti leikmaður Spánar frá upphafi Hinn 17 ára gamli Pablo Gavira, kallaður Gavi, varð í kvöld yngsti leikmaður spænska A-landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi er liðið tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Gavi hefur aðeins leikið sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Fótbolti 7.10.2021 07:01 Torres skaut Spánverjum í úrslit Ferran Torres skoraði tvívegis er Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 2-1 sigri á Evrópumeisturum Ítalíu er liðin mættust á San Siro-vellinum í Mílanó-borg í kvöld. Fótbolti 6.10.2021 18:15 Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. Fótbolti 6.10.2021 17:00 Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár. Fótbolti 6.10.2021 13:30 Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Fótbolti 4.10.2021 15:01 Allir andstæðingar Íslands í sögu Þjóðadeildar enn með á EM Íslendingar hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í Þjóðadeildinni í fótbolta karla en þar hafa andstæðingarnir líka verið fjórar af bestu knattspyrnuþjóðum Evrópu. Fótbolti 2.7.2021 14:01 Kári Árnason og Birkir Bjarnason í góðum félagsskap Þeir Kári Árnason og Birkir Bjarnason eru meðal þeirra 100 leikmanna sem hafa átt hvað besta landsleiki undanfarið. Það er fyrir landslið innan Evrópu. Fótbolti 1.4.2021 21:00 Breyting á handarreglu sem hefði mögulega tryggt Íslandi stig í Köben Útlit er fyrir breytingar á reglunum um það hvenær dæma skuli víti á menn fyrir að handleika knöttinn innan vítateigs í fótbolta. Fótbolti 27.11.2020 14:30 Lars Lagerbäck búinn að koma Noregi upp fyrir Ísland í fyrsta sinn Ísland fellur niður um sjö sæti á nýjasta FIFA listanum sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 26.11.2020 09:31 Arnar Þór um ákvörðun Mikaels að gefa ekki kost á sér í U-21: „Ekki sammála því að þetta hafi verið best fyrir hann“ Arnar Þór Viðarsson er ekki viss um að Mikael Neville Anderson hafi tekið rétta ákvörðun þegar hann gaf ekki kost á sér í U-21 árs landsliðið í síðustu leikjum þess. Fótbolti 23.11.2020 07:30 Ari mögulega hættur en vill fá ungu strákana í landsliðið hægt og rólega Ari Freyr Skúlason segir það ekki ljóst hvort leikurinn við England á Wembley hafi verið hans síðasti landsleikur á ferlinum. Fótbolti 20.11.2020 15:30 Freyr kveður KSÍ: Seinustu fimm mínúturnar á Puskas Arena munu aldrei gleymast Freyr Alexandersson gerði upp sjö ótrúleg ár hjá KSÍ með pistli á fésbókinni og lokar ekki að vinna aftur fyrir sambandið í framtíðinni. Fótbolti 20.11.2020 12:30 Erik Hamrén: Með vindinn í fangið Erik Hamrén lét af störfum sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins á miðvikudaginn. En hvernig var tveggja ára stjórnartíð þess sænska með Ísland og hvað einkenndi hana? Fótbolti 20.11.2020 11:30 Gíbraltar og Færeyjar ofar en Ísland á forgangslistanum Lægra skrifuð landslið en Ísland eiga greiðari leið í umspilið fyrir HM í Katar vegna breyttra reglna UEFA. Fótbolti 20.11.2020 11:01 Aftur fékk Börsungurinn að heyra það: „Þessar móttökur voru hræðilegar!“ Það fylgir Martin Braithwaite mikil pressa að spila í Barcelona og sú pressa fer með honum í danska landsliðið þar sem danski landinn býst við miklu af honum. Fótbolti 19.11.2020 22:00 Sjáðu fáránleg mistök Courtois í sigri Belga á Dönum Slæm mistök Thibauts Courtois komu ekki að sök þegar Belgía vann Danmörku og tryggði sér þar með sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 19.11.2020 17:01 Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. Fótbolti 19.11.2020 14:30 Liðin sem verða með Íslandi í B-deild næstu Þjóðadeildar Íslenska karlalandsliðið spilar í fyrsta sinn í B-deild Þjóðadeildarinnar þegar hún fer fram næst. Fótbolti 19.11.2020 13:30 Segir Hannes okkar besta markvörð frá upphafi og vill halda honum í landsliðinu Bjarni Guðjónsson vill að Hannes Þór Halldórsson haldi áfram í íslenska fótboltalandsliðinu, þótt hlutverk hans verði kannski en það hefur verið. Fótbolti 19.11.2020 12:30 Ísland mun hrynja niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun falla niður um sjö sæti á FIFA-listanum þegar hann verður gefinn út í næstu viku. Fótbolti 19.11.2020 11:30 Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. Fótbolti 19.11.2020 11:01 Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Fótbolti 19.11.2020 09:00 Íslandsleikurinn sögulegur: Hafði ekki gerst hjá enska landsliðinu síðan 1883 Enska landsliðið náði því á móti því íslenska í Þjóðadeildinni í gærkvöldi sem liðið hafði ekki gert síðan á nítjándu öldinni. Fótbolti 19.11.2020 08:00 Miklar tilfinningar hjá íslensku strákunum í leikslok: Ari sat lengi Ari Freyr Skúlason var einn af landsliðsmönnum Íslands sem gæti hafa spilað sinn síðasta landsleik í kvöld og hann sat lengi á grasinu eftir leik. Fótbolti 18.11.2020 22:39 „Segðu kærastanum að láta mig fá fokking pening“ „Þetta var svolítið fyndið; um leið og hann fær rautt spjald fæ ég skilaboð á Instagram,“ segir Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonar knattspyrnumanns, en henni bárust miður fallegar orðsendingar eftir að Birkir fékk rauða spjaldið í leik Íslands og Englands fyrr í kvöld. Innlent 18.11.2020 22:32 Hamrén: Fyrri hálfleikurinn til skammar, vorum ekki til staðar Erik Hamrén sagði fyrri hálfleikinn gegn Englendingum á Wembley með því versta sem hann hefur séð frá liðinu. Hann vildi leyfa Hannesi Þór að jafna Birkis Kristinssonar sem leikjahæsti markvörður í sögu Íslands. Fótbolti 18.11.2020 22:31 Southgate: Spiluðum vel gegn erfiðum andstæðingi Enski landsliðsþjálfarinn var sáttur með sína menn eftir sigurinn stóra á Íslandi. Fótbolti 18.11.2020 22:26 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 44 ›
Dagskráin í dag - Úrslitastund í Þjóðadeildinni Það er mikið um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem úrslit munu ráðast á ýmsum vígstöðvum. Fótbolti 10.10.2021 06:01
Ótrúleg endurkoma tryggði Frökkum sæti í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar Heimsmeistarar Frakklands unnu ótrúlegan endurkomusigur þegar að liðið mætti Belgum í undanúrslitum úrslitakeppni þjóðardeildarinnar. Eftir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik tryggðu Frakkar sér 3-2 sigur með marki undir lok leiks. Fótbolti 7.10.2021 18:16
Tvö af þeim bestu í heimi fá tækifæri til að bæta fyrir vonbrigðin á EM í sumar Efsta lið heimslistans mætir heimsmeisturunum í seinni undanúrslitaleik Þjóðadeildarinnar í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Spánverjum á sunnudaginn. Fótbolti 7.10.2021 15:01
Yngsti leikmaður Spánar frá upphafi Hinn 17 ára gamli Pablo Gavira, kallaður Gavi, varð í kvöld yngsti leikmaður spænska A-landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi er liðið tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Gavi hefur aðeins leikið sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Fótbolti 7.10.2021 07:01
Torres skaut Spánverjum í úrslit Ferran Torres skoraði tvívegis er Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 2-1 sigri á Evrópumeisturum Ítalíu er liðin mættust á San Siro-vellinum í Mílanó-borg í kvöld. Fótbolti 6.10.2021 18:15
Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. Fótbolti 6.10.2021 17:00
Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár. Fótbolti 6.10.2021 13:30
Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Fótbolti 4.10.2021 15:01
Allir andstæðingar Íslands í sögu Þjóðadeildar enn með á EM Íslendingar hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í Þjóðadeildinni í fótbolta karla en þar hafa andstæðingarnir líka verið fjórar af bestu knattspyrnuþjóðum Evrópu. Fótbolti 2.7.2021 14:01
Kári Árnason og Birkir Bjarnason í góðum félagsskap Þeir Kári Árnason og Birkir Bjarnason eru meðal þeirra 100 leikmanna sem hafa átt hvað besta landsleiki undanfarið. Það er fyrir landslið innan Evrópu. Fótbolti 1.4.2021 21:00
Breyting á handarreglu sem hefði mögulega tryggt Íslandi stig í Köben Útlit er fyrir breytingar á reglunum um það hvenær dæma skuli víti á menn fyrir að handleika knöttinn innan vítateigs í fótbolta. Fótbolti 27.11.2020 14:30
Lars Lagerbäck búinn að koma Noregi upp fyrir Ísland í fyrsta sinn Ísland fellur niður um sjö sæti á nýjasta FIFA listanum sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 26.11.2020 09:31
Arnar Þór um ákvörðun Mikaels að gefa ekki kost á sér í U-21: „Ekki sammála því að þetta hafi verið best fyrir hann“ Arnar Þór Viðarsson er ekki viss um að Mikael Neville Anderson hafi tekið rétta ákvörðun þegar hann gaf ekki kost á sér í U-21 árs landsliðið í síðustu leikjum þess. Fótbolti 23.11.2020 07:30
Ari mögulega hættur en vill fá ungu strákana í landsliðið hægt og rólega Ari Freyr Skúlason segir það ekki ljóst hvort leikurinn við England á Wembley hafi verið hans síðasti landsleikur á ferlinum. Fótbolti 20.11.2020 15:30
Freyr kveður KSÍ: Seinustu fimm mínúturnar á Puskas Arena munu aldrei gleymast Freyr Alexandersson gerði upp sjö ótrúleg ár hjá KSÍ með pistli á fésbókinni og lokar ekki að vinna aftur fyrir sambandið í framtíðinni. Fótbolti 20.11.2020 12:30
Erik Hamrén: Með vindinn í fangið Erik Hamrén lét af störfum sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins á miðvikudaginn. En hvernig var tveggja ára stjórnartíð þess sænska með Ísland og hvað einkenndi hana? Fótbolti 20.11.2020 11:30
Gíbraltar og Færeyjar ofar en Ísland á forgangslistanum Lægra skrifuð landslið en Ísland eiga greiðari leið í umspilið fyrir HM í Katar vegna breyttra reglna UEFA. Fótbolti 20.11.2020 11:01
Aftur fékk Börsungurinn að heyra það: „Þessar móttökur voru hræðilegar!“ Það fylgir Martin Braithwaite mikil pressa að spila í Barcelona og sú pressa fer með honum í danska landsliðið þar sem danski landinn býst við miklu af honum. Fótbolti 19.11.2020 22:00
Sjáðu fáránleg mistök Courtois í sigri Belga á Dönum Slæm mistök Thibauts Courtois komu ekki að sök þegar Belgía vann Danmörku og tryggði sér þar með sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 19.11.2020 17:01
Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. Fótbolti 19.11.2020 14:30
Liðin sem verða með Íslandi í B-deild næstu Þjóðadeildar Íslenska karlalandsliðið spilar í fyrsta sinn í B-deild Þjóðadeildarinnar þegar hún fer fram næst. Fótbolti 19.11.2020 13:30
Segir Hannes okkar besta markvörð frá upphafi og vill halda honum í landsliðinu Bjarni Guðjónsson vill að Hannes Þór Halldórsson haldi áfram í íslenska fótboltalandsliðinu, þótt hlutverk hans verði kannski en það hefur verið. Fótbolti 19.11.2020 12:30
Ísland mun hrynja niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun falla niður um sjö sæti á FIFA-listanum þegar hann verður gefinn út í næstu viku. Fótbolti 19.11.2020 11:30
Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. Fótbolti 19.11.2020 11:01
Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Fótbolti 19.11.2020 09:00
Íslandsleikurinn sögulegur: Hafði ekki gerst hjá enska landsliðinu síðan 1883 Enska landsliðið náði því á móti því íslenska í Þjóðadeildinni í gærkvöldi sem liðið hafði ekki gert síðan á nítjándu öldinni. Fótbolti 19.11.2020 08:00
Miklar tilfinningar hjá íslensku strákunum í leikslok: Ari sat lengi Ari Freyr Skúlason var einn af landsliðsmönnum Íslands sem gæti hafa spilað sinn síðasta landsleik í kvöld og hann sat lengi á grasinu eftir leik. Fótbolti 18.11.2020 22:39
„Segðu kærastanum að láta mig fá fokking pening“ „Þetta var svolítið fyndið; um leið og hann fær rautt spjald fæ ég skilaboð á Instagram,“ segir Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonar knattspyrnumanns, en henni bárust miður fallegar orðsendingar eftir að Birkir fékk rauða spjaldið í leik Íslands og Englands fyrr í kvöld. Innlent 18.11.2020 22:32
Hamrén: Fyrri hálfleikurinn til skammar, vorum ekki til staðar Erik Hamrén sagði fyrri hálfleikinn gegn Englendingum á Wembley með því versta sem hann hefur séð frá liðinu. Hann vildi leyfa Hannesi Þór að jafna Birkis Kristinssonar sem leikjahæsti markvörður í sögu Íslands. Fótbolti 18.11.2020 22:31
Southgate: Spiluðum vel gegn erfiðum andstæðingi Enski landsliðsþjálfarinn var sáttur með sína menn eftir sigurinn stóra á Íslandi. Fótbolti 18.11.2020 22:26