

Íslenska landsliðið byrjar ekki vel á móti enska landsliðinu á Wembley.
Freyr Alexandersson, afmælisbarn dagsins, ræddi um landsleik kvöldsins í samtali við Henry Birgi Gunnarsson.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn munu byrja hans síðasta leik sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.
„Ég held að flestir hafi verið að vona að þeir myndu halda áfram með þetta,“ segir Kári Árnason um þjálfarana Erik Hamrén og Frey Alexandersson fyrir kveðjuleikinn í kvöld.
Þýskaland beið sinn stærsta ósigur í keppnisleik þegar liðið steinlá fyrir Spáni, 6-0, í Þjóðadeildinni í gær.
Kári Árnason segir að sú stífa leikjadagskrá sem UEFA skipulagði fyrir evrópsk landslið í haust komi verst niður á fámennum þjóðum á borð við Íslendinga.
Heiðar Helguson verður vonandi ekki áfram einn í klúbbnum eftir leik Englands og Íslands á Wembley í kvöld.
Erik Hamrén talaði afar vel um leikmenn og starfsfólk íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í samtali við Henry Birgi Gunnarsson.
Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta.
Kári Árnason gæti leikið sinn síðasta landsleik í kvöld er Ísland mætir Englandi á Wembley. Hann segir að miklar tilfinningar hafi verið í mögulega hans síðustu landsliðsferð en hann útilokar þó ekkert.
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru átta beinar útsendingar í dag.
Erik Hamrén, sem stýrir sínum síðasta leik með íslenska landsliðið annað kvöld, mun bera góðar tilfinningar til Íslands og þakkar starfsfólkinu og leikmönnunum fyrir samvinnuna.
Færeyjar eru komnir upp í C-deildina í Þjóðadeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn Möltu á útivelli í kvöld. Helgi Kolviðsson og lærisveinar hans í Liechtenstein gerðu svo jafntefli við Gíbraltar.
Frakkland er komið í úrslitakeppni A-deildar Þjóðadeildarinnar en Svíþjóð mun leika með Íslandi í B-deildinni næst er Þjóðadeildin fer áfram. Þetta varð ljóst eftir 3-2 sigur Frakka á Svíum í kvöld.
Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi.
Oleksandr Zinchenko, leikmaður Man. City og úkraínska landsliðsins, segir að fjölskyldu hans hafi borist líflátshótanir eftir mistök hans í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi á dögunum í Þjóðadeildinni.
Atli Viðar Björnsson og Davíð Þór Viðarsson segja að Alfons Sampsted hafi allt að bera til að eigna sér stöðu hægri bakvarðar í íslenska landsliðinu.
Gareth Southgate segir það áskorun fyrir enska landsliðið hve miklar breytingar hafi orðið á íslenska liðinu frá því í 1-0 sigri Englands á Laugardalsvelli í september.
Faðir landsliðsþjálfarans Eriks Hamrén lést á sunnudagskvöldið, sama kvöld og Ísland mætti Danmörku á Parken í Þjóðadeildinni.
Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld.
Framherji í ensku úrvalsdeildinni líkir enska landsliðsmanninum Jack Grealish við goðsögnina Paul Gascoigne í nýju viðtali.
Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar.
Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni.
Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag.
Erik Hamrén treysir starfsfólki KSÍ til að passa upp á smitvarnir íslenska liðsins.
Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén og Kári Árnason ræddu við fjölmiðlamenn fyrir Englandsleikinn sem líklega verður síðasti landsleikur þeirra beggja.
Það eru heldur betur flottir leikir í Þjóðadeild Evrópu í dag. Einnig verðum við með beina útsendingu á Stöð 2 Golf.
Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins, æfði með danska liðinu í dag en hann varð að fara af velli í hálfleik í leiknum gegn Íslandi í gærkvöldi.
Jordan Henderson og Raheem Sterling verða ekki með enska landsliðinu gegn Íslandi á miðvikudagskvöldið er liðin mætast á Wembley.
Aibol Abiken mun seint gleyma leik Albaníu og Kasakstan í gær. Albanía vann 3-1 sigur en Aibol Abiken skoraði mark Kasakstan.