Ítalía

Fréttamynd

Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007.

Erlent
Fréttamynd

Jarðskjálfti skók Sikiley í nótt

Jarðskjálfti sem mældist 4.8 á Richterskala skók ítölsku eyjuna Sikiley í nótt. Fjöldi slasaðist og þó nokkrar byggingar fóru illa úr skjálftanum.

Erlent
Fréttamynd

Dregur úr halla Skakka turnsins

Nokkuð hefur dregið úr halla Skakka turnsins í Pisa á síðustu árum og hefur verið haft á orði að hann kunni að standa frammi fyrir tilvistarkreppu.

Erlent