
Slökkvilið

Bílvelta á Þrengslavegi
Bílstjórinn var einn í bílnum.

Rannsókn á brunanum á Selfossi svo gott sem lokið
Maðurinn sem grunaður er um að hafa valdið bruna við Kirkjuveg á Selfossi þann 31. október með þeim afleiðingum að karl og kona létust hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. janúar.

Eldur í yfirgefnum bíl við Rafstöðvarveg
Búið er að ráða niðurlögum eldsins.

Eldsupptök í Eddufelli enn til rannsóknar
Miklar skemmdir á klæðningu bygginarinnar og einnig í nokkrum íbúðum vegna vatns

Slökkvistarfi lokið
Slökkvistarfi lauk nú á tólfta tímanum við fjölbýlishús að Eddufelli 8 í Breiðholti. Slökkvistarfið gekk greiðlega að sögn varðstjóra.

„Ekki gaman að enda hátíðirnar svona“
Erfitt að bíða eftir fregnum af slökkvistarfi segir einn af íbúum hússins við Eddufell 8.

Sáu eldinn hlaupa upp eftir klæðningunni er þeir renndu í hlað
Slökkviliðið telur sig vera búið að slökkva eldinn sem kom upp í fjölbýlishúsi í Eddufelli í Breiðholti fyrr í kvöld. Tilkynnt var um lítinn eld í fyrstu en fljótlega varð ljóst að hafa þyrfti hraðar hendur við slökkvistarf.

Eldur í Eddufelli
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds á svölum í Eddufelli 8 í Breiðholti

Umferðaróhapp á Suðurlandsbraut
Umferðaróhapp varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegs á tíunda tímanum í kvöld.

Viðgerðum á tengivirki Írafossvirkjunar lokið
Eldur kom upp í tengivirki Írafossvirkjunar aðfararnótt jóladags.

Slökktu eld í tengivirki Írafossvirkjunar
Nokkur hætta skapaðist á vettvangi vegna mikillar olíu í mælispenninum

Reykræstu hús í Reykjanesbæ
Brunavarnir Suðurnesja fengu útkall skömmu fyrir klukkan sex um að eldur logaði í húsi að Framnesvegi.

Eldur á Akureyri
Eldur kom upp í fjölbýlishúsi á Akureyri á fimmta tímanum í dag.

Algengt að kertaskreytingar á samfélagsmiðlum uppfylli ekki viðmið um eldvarnir
Flestir brunar á heimilum verða jafnframt í desember og hefur þegar verið tilkynnt um bruna út frá kertaskreytingum.

Eldur í ruslagámi við FSU
Greiðlega gekk að slökkva eldinn.

Reykhús brann á Svalbarðsströnd
Ekki var hætta á að eldurinn breiddist út

Eldur kom upp í sumarbústað nærri Laugarvatni
Eldurinn reyndist staðbundinn í húsinu og voru engir í hættu þegar slökkvilið og sjúkraflutningamenn komu að.

Slökkviliðið barðist við sinueld á Kirkjusandi
Mikinn reyk lagði yfir svæðið.

Vill beita hrossum gegn sinu
Slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar segir hrossabeit eitt besta ráðið til að sporna gegn hættu á gróðureldum.

Eldur í skipi slökktur
Slökkviliðið er búið að slökkva eld í skipi sem lá við bryggju nærri Óseyrarbraut í Hafnarfirði nú í kvöld. Slökkvilið frá tveimur slökkviliðstöðum var kallað á vettvang í ljósi aðstæðna. Mikill reykur var í skipinu neðanþilja og þurftu þrjú svokölluð gengi af reykköfurum að leita uppruna eldsins.