Indland Spenna í Kasmír Vaxandi spenna er í Kasmír-héraði á landamærum Indlands og Pakistans eftir að indversk stjórnvöld sviptu þann hluta héraðsins sem lýtur þeirra stjórn sérstökum réttindum. Pakistönsk stjórnvöld saka Indverja um að hafa með framferði sínu brotið gegn ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 7.8.2019 02:01 Indverjar afnema sérstöðu Kasmír-héraðs Ríkisstjórn Indlands hefur í hyggju að fella úr gildi ákvæði í stjórnarskrá ríkisins sem kveður á um sérstöðu Kasmír-héraðs. Yfirvöld í Indlandi hafa á undanförnum dögum flutt þúsundir hermanna til Kasmír-héraðs. Erlent 5.8.2019 09:33 Villt tígrisdýr á Indlandi tvöfalt fleiri en 2014 Indverski tígrisdýrastofninn hefur stækkað og eru næstum 3.000 tígrisdýr á Indlandi, sem gerir landið það eitt öruggasta búsvæði fyrir dýrin sem eru í útrýmingarhættu. Erlent 29.7.2019 10:50 Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. Erlent 23.7.2019 09:01 Indverjar skutu ómönnuðu geimfari til tunglsins eftir misheppnaða tilraun Skotið var framkvæmt viku á eftir áætlun, þegar Indverjar hættu skyndilega við geimskotið vegna tæknilegra örðuleika. Erlent 22.7.2019 10:24 Flóð hafa hrakið milljónir frá heimilum sínum í Suður-Asíu Að minnsta kosti hundrað eru látnir í árlegum monsúnrigningum. Erlent 16.7.2019 10:45 Flóð hafa eyðilagt fjölda þorpa og þúsundir flýja heimili sín Flóð í Nepal og Indlandi hafa neytt þúsundir manna til að flýja heimilin sín og tugir hafa týnt lífi sínu nú þegar hið árlega monsún-regn stendur yfir. Erlent 14.7.2019 10:48 Indverskir iPhone loks á markað Búist er við því að fyrstu iPhone-símarnir frá Apple sem framleiddir eru í verksmiðju Foxconn á Indlandi komi á markað þar í landi í næsta mánuði. Viðskipti erlent 12.7.2019 02:01 Íslenskur ferðamaður sagður hafa látist á Indlandi Indverskur fjölmiðill greinir frá því að íslenskur karlmaður á sjötugsaldri hafi fundist látinn á gistiheimili á Indlandi í gær. Samkvæmt frétt miðilsins var maðurinn ferðamaður á Indlandi. Innlent 11.7.2019 16:40 Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. Fótbolti 11.7.2019 09:55 Tugir fórust í rútuslysi á Indlandi Ökumaður rútunnar er talinn hafa sofnað undir stýri og hún steypst fram af hraðbrautinni. Erlent 8.7.2019 07:46 Íslendingum bjóðast tækifæri á Indlandi Formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna segir Íslendinga og Indverja geta grætt vel á gagnkvæmum viðskiptum. Innlent 4.7.2019 02:00 Tugir látnir eftir rútuslys á Indlandi Hið minnsta 44 eru látin og tugir slasaðir eftir að rútu var ekið ofan í gljúfur á Indlandi í gær. Erlent 21.6.2019 06:33 Indverskur töframaður talinn hafa drukknað eftir Houdini brellu Indverskur töframaður, sem reyndi að endurgera víðfræga brellu töframannsins Harry Houdini með því að fara út í á bundinn hlekkjum, er talinn látinn. Erlent 17.6.2019 11:48 Sjö fundust látin í rotþró Fjórir sorphreinsimenn og þrír starfsmenn Darshan hótelsins eru látnir eftir að hafa andað að sér eitruðum gufum úr rotþró. Erlent 16.6.2019 09:12 Handtekinn í Indlandi grunaður um tengsl við árásirnar á Srí Lanka Alls voru sex menn handteknir vegna gruns um skipulagningu á hryðjuverkastarfsemi. Erlent 13.6.2019 12:06 Sautján létust í rútuslysi í Dubai Minnst 17 einstaklingar af mismunandi þjóðernum létust og nokkrir aðrir særðust eftir að rúta klessti á skilti í Dubai. Erlent 7.6.2019 15:18 Fundu lík fimm fjallgöngumanna í Himalaja Flugmenn í indverska hernum hafa fundið lík fimm fjallgöngumanna í fjöllum Himalaja. Talið er að hin látnu úr hópi átta göngumanna sem hefur verið leitað í rúma viku. Erlent 3.6.2019 11:21 Yfirburðir Modis raktir til þjóðernishyggju Slæmt efnahagsástand, mikið atvinnuleysi og skattastefna sem stefndi litlum og meðalstórum fyrirtækjum í lífshættu – þættir sem þessir hefðu alla jafna komið í veg fyrir að Narendra Modi og BJP-flokkurinn ynnu stórsigur í nýafstöðnum kosningum á Indlandi. Erlent 3.6.2019 02:03 Leita átta fjallgöngumanna í Himalayafjöllum Leit hófst eftir að hópurinn skilaði sér ekki í grunnbúðir á tilsettum tíma. Erlent 1.6.2019 17:16 Modi sór embættiseið eftir stórsigur í indversku þingkosningunum Narendra Modi, sem gengt hefur forsætisráðherraembætti Indlands síðustu fimm ár, hefur svarið embættiseið öðru sinni eftir að flokkur hans, BJP, vann stórsigur í indversku þingkosningunum Erlent 30.5.2019 15:28 Sautján ungmenni fórust í eldsvoða Minnst sautján ungmenni fórust í eldsvoða í skólabyggingu í indversku borginni Surat í dag. Erlent 24.5.2019 19:33 Fimm fyrrverandi prestar ákærðir fyrir kynferðisbrot í Michigan Ákærurnar eru til komnar vegna umfangsmiklar rannsóknar á meintum kynferðisbrotum presta í ríkinu en fjórir þeirra hafa verið handteknir víðs vegar um Bandaríkin. Erlent 24.5.2019 16:23 Útlit fyrir stórsigur Modi í indversku þingkosningunum BJP flokkurinn á Indlandi, flokkur forsætisráðherra landsins Narendra Modi, virðist hafa unnið stórsigur í indversku þingkosningunum sem fram fóru á dögunum. Erlent 23.5.2019 07:18 Komið að lokum umfangsmestu kosninga heimsins Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. Erlent 19.5.2019 10:13 Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. Erlent 3.5.2019 17:10 Milljón manna flúði undan fellibylnum Fani Fellibylurinn Fani gekk á land í Odisha-ríki á austurströnd Indlands í nótt. Erlent 3.5.2019 07:59 Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. Erlent 26.4.2019 10:54 Krafist afsagna vegna árásanna í Srí Lanka Minnst 359 manns létu lífið og 500 særðust þegar minnst sex manns sprengdu sig í loft upp á sex mismunandi stöðum um páskana. Erlent 24.4.2019 16:32 Hersýning haldin með andstæðingum Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu. Erlent 21.4.2019 10:02 « ‹ 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Spenna í Kasmír Vaxandi spenna er í Kasmír-héraði á landamærum Indlands og Pakistans eftir að indversk stjórnvöld sviptu þann hluta héraðsins sem lýtur þeirra stjórn sérstökum réttindum. Pakistönsk stjórnvöld saka Indverja um að hafa með framferði sínu brotið gegn ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 7.8.2019 02:01
Indverjar afnema sérstöðu Kasmír-héraðs Ríkisstjórn Indlands hefur í hyggju að fella úr gildi ákvæði í stjórnarskrá ríkisins sem kveður á um sérstöðu Kasmír-héraðs. Yfirvöld í Indlandi hafa á undanförnum dögum flutt þúsundir hermanna til Kasmír-héraðs. Erlent 5.8.2019 09:33
Villt tígrisdýr á Indlandi tvöfalt fleiri en 2014 Indverski tígrisdýrastofninn hefur stækkað og eru næstum 3.000 tígrisdýr á Indlandi, sem gerir landið það eitt öruggasta búsvæði fyrir dýrin sem eru í útrýmingarhættu. Erlent 29.7.2019 10:50
Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. Erlent 23.7.2019 09:01
Indverjar skutu ómönnuðu geimfari til tunglsins eftir misheppnaða tilraun Skotið var framkvæmt viku á eftir áætlun, þegar Indverjar hættu skyndilega við geimskotið vegna tæknilegra örðuleika. Erlent 22.7.2019 10:24
Flóð hafa hrakið milljónir frá heimilum sínum í Suður-Asíu Að minnsta kosti hundrað eru látnir í árlegum monsúnrigningum. Erlent 16.7.2019 10:45
Flóð hafa eyðilagt fjölda þorpa og þúsundir flýja heimili sín Flóð í Nepal og Indlandi hafa neytt þúsundir manna til að flýja heimilin sín og tugir hafa týnt lífi sínu nú þegar hið árlega monsún-regn stendur yfir. Erlent 14.7.2019 10:48
Indverskir iPhone loks á markað Búist er við því að fyrstu iPhone-símarnir frá Apple sem framleiddir eru í verksmiðju Foxconn á Indlandi komi á markað þar í landi í næsta mánuði. Viðskipti erlent 12.7.2019 02:01
Íslenskur ferðamaður sagður hafa látist á Indlandi Indverskur fjölmiðill greinir frá því að íslenskur karlmaður á sjötugsaldri hafi fundist látinn á gistiheimili á Indlandi í gær. Samkvæmt frétt miðilsins var maðurinn ferðamaður á Indlandi. Innlent 11.7.2019 16:40
Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. Fótbolti 11.7.2019 09:55
Tugir fórust í rútuslysi á Indlandi Ökumaður rútunnar er talinn hafa sofnað undir stýri og hún steypst fram af hraðbrautinni. Erlent 8.7.2019 07:46
Íslendingum bjóðast tækifæri á Indlandi Formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna segir Íslendinga og Indverja geta grætt vel á gagnkvæmum viðskiptum. Innlent 4.7.2019 02:00
Tugir látnir eftir rútuslys á Indlandi Hið minnsta 44 eru látin og tugir slasaðir eftir að rútu var ekið ofan í gljúfur á Indlandi í gær. Erlent 21.6.2019 06:33
Indverskur töframaður talinn hafa drukknað eftir Houdini brellu Indverskur töframaður, sem reyndi að endurgera víðfræga brellu töframannsins Harry Houdini með því að fara út í á bundinn hlekkjum, er talinn látinn. Erlent 17.6.2019 11:48
Sjö fundust látin í rotþró Fjórir sorphreinsimenn og þrír starfsmenn Darshan hótelsins eru látnir eftir að hafa andað að sér eitruðum gufum úr rotþró. Erlent 16.6.2019 09:12
Handtekinn í Indlandi grunaður um tengsl við árásirnar á Srí Lanka Alls voru sex menn handteknir vegna gruns um skipulagningu á hryðjuverkastarfsemi. Erlent 13.6.2019 12:06
Sautján létust í rútuslysi í Dubai Minnst 17 einstaklingar af mismunandi þjóðernum létust og nokkrir aðrir særðust eftir að rúta klessti á skilti í Dubai. Erlent 7.6.2019 15:18
Fundu lík fimm fjallgöngumanna í Himalaja Flugmenn í indverska hernum hafa fundið lík fimm fjallgöngumanna í fjöllum Himalaja. Talið er að hin látnu úr hópi átta göngumanna sem hefur verið leitað í rúma viku. Erlent 3.6.2019 11:21
Yfirburðir Modis raktir til þjóðernishyggju Slæmt efnahagsástand, mikið atvinnuleysi og skattastefna sem stefndi litlum og meðalstórum fyrirtækjum í lífshættu – þættir sem þessir hefðu alla jafna komið í veg fyrir að Narendra Modi og BJP-flokkurinn ynnu stórsigur í nýafstöðnum kosningum á Indlandi. Erlent 3.6.2019 02:03
Leita átta fjallgöngumanna í Himalayafjöllum Leit hófst eftir að hópurinn skilaði sér ekki í grunnbúðir á tilsettum tíma. Erlent 1.6.2019 17:16
Modi sór embættiseið eftir stórsigur í indversku þingkosningunum Narendra Modi, sem gengt hefur forsætisráðherraembætti Indlands síðustu fimm ár, hefur svarið embættiseið öðru sinni eftir að flokkur hans, BJP, vann stórsigur í indversku þingkosningunum Erlent 30.5.2019 15:28
Sautján ungmenni fórust í eldsvoða Minnst sautján ungmenni fórust í eldsvoða í skólabyggingu í indversku borginni Surat í dag. Erlent 24.5.2019 19:33
Fimm fyrrverandi prestar ákærðir fyrir kynferðisbrot í Michigan Ákærurnar eru til komnar vegna umfangsmiklar rannsóknar á meintum kynferðisbrotum presta í ríkinu en fjórir þeirra hafa verið handteknir víðs vegar um Bandaríkin. Erlent 24.5.2019 16:23
Útlit fyrir stórsigur Modi í indversku þingkosningunum BJP flokkurinn á Indlandi, flokkur forsætisráðherra landsins Narendra Modi, virðist hafa unnið stórsigur í indversku þingkosningunum sem fram fóru á dögunum. Erlent 23.5.2019 07:18
Komið að lokum umfangsmestu kosninga heimsins Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. Erlent 19.5.2019 10:13
Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. Erlent 3.5.2019 17:10
Milljón manna flúði undan fellibylnum Fani Fellibylurinn Fani gekk á land í Odisha-ríki á austurströnd Indlands í nótt. Erlent 3.5.2019 07:59
Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. Erlent 26.4.2019 10:54
Krafist afsagna vegna árásanna í Srí Lanka Minnst 359 manns létu lífið og 500 særðust þegar minnst sex manns sprengdu sig í loft upp á sex mismunandi stöðum um páskana. Erlent 24.4.2019 16:32
Hersýning haldin með andstæðingum Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu. Erlent 21.4.2019 10:02
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent