Styttur og útilistaverk

Fréttamynd

Staðir, minni og vegferð

Katrín Sigurðardóttir sýnir í Brasilíu og Washington. Sýndi nýlega útilistaverk í Cleveland. Segir verk sín alltaf tengjast Íslandi. Gerir eftirmyndir af æskuheimili sínu í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Glitur hafsins kemur í stað sjómannsins

Verk Söru Riel, "Glitur hafsins,“ bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efndi til í samstarfi við Samband Íslenskra myndlistarmanna (SÍM) í nóvember á síðasta ári.

Innlent
Fréttamynd

Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar

Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi.

Erlent
Fréttamynd

Stytta Einars Benediktssonar þjálfunarstöð Pokémona

Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi.

Innlent
Fréttamynd

Tvö verk Ásmundar afhjúpuð

Verkin Fýkur yfir hæðir og Móðir mín í kví kví voru afhjúpuð í Seljahverfi á föstudaginn var. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði verkin.

Menning
Fréttamynd

Útilistaverk í Árborg fjórfaldaðist í verði

Útilistaverkið Sveipur, sem sveitarfélagið Árborg samdi um kaup á við listakonuna Sigrúnu Ólafsdóttur í ársbyrjun 2006, hefur enn ekki verið gert. Kostnaður við smíði verksins verður margfalt hærri en þær þrjár til fimm milljónir króna sem upphaflega var áætlað.

Menning