Danski boltinn

Fréttamynd

„Gat ekki sagt nei endalaust“

Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hjörtur lék allan leikinn í stórsigri Bröndby

Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í vörninni hjá Bröndby þegar liðið sigraði Nordsjælland 4-0 í dönsku úrvalsdeildinni. Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir AGF í 1-0 tapi fyrir Álaborg.

Fótbolti