
Sænski handboltinn

Bjarki Már öflugur
Bjarki Már Elísson átti góðan leik þegar Veszprém vann Neka með níu marka mun á útivelli í efstu deild ungverska handboltans. Þá er Sävehof í góðum málum í úrslitakeppninni í Svíþjóð.

Aldís með níu mörk í naumum sigri
Aldís Ásta Heimisdóttir átti stórleik í 30-29 sigri sænsku deildarmeistaranna Skara gegn Kristianstad í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.

Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni
Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í kvöld. Íslendingar voru í eldlínunni í nokkrum leikjum og munu mætast í úrslitakeppninni.

Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari
Andra Jacobsen var allt í öllu þegar Blomberg-Lippe lagði Thuringer í efstu deild kvenna í þýska handboltanum. Aldís Ásta Heimisdóttir er deildarmeistari í Svíþjóð.

Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum
Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara héldu sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í handbolta í dag.

Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni
Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara áttu frábært kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna
Sex síðustu mínúturnar í vináttulandsleik Svía og Rúmeníu í handbolta kvenna í kvöld voru ekki spilaðar. Leik var hætt eftir að tveir leikmenn rúmenska liðsins rákust illa saman.

Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku
Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta og ein helsta stjarna Olís-deildarinnar, hefur skrifað undir samning til þriggja ára við sænsku meistarana í IK Sävehof.

Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana
Handboltamaðurinn Birgir Steinn Jónsson hefur skrifað undir samning við sænsku meistarana í Sävehof sem gildir til þriggja ára. Hann heldur til félagsins í sumar, eftir að leiktíðinni með Aftureldingu lýkur.

Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu
Andri Már Rúnarsson og Guðmundur Bragi Ástþórsson, sem saman léku með Haukum fyrir tveimur árum, voru afar áberandi með liðum sínum í þýska og danska handboltanum í kvöld.

Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri
Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara voru í góðum gír í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Aldís Ásta fór á kostum
Aldís Ásta Heimisdóttir átti frábæran leik þegar Skara lagði Kristianstad í efstu deild sænska kvennahandboltans í dag.

Aldís Ásta frábær í stórsigri
Íslenska handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir átti mjög góðan leik í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar lið hennar var stórsigur og hélt sigurgöngu sinni áfram.

Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar
Ólafur Andrés Guðmundsson gerði eitt mark og var tvisvar vikið af velli í tvær mínútur, þegar lið hans HF Karlskrona gerði 35-35 jafntefli gegn IK Sävehof .

Einar Bragi og félagar unnu toppliðið
Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í Kristianstad unnu frábæran útisigur í sænsku handboltadeildinni í kvöld.

Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð
Nokkrir Íslendingar komu við sögu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Arnar Birkir fór á kostum í sigri
Arnar Birkir Hálfdánsson átti sannkallaðan stórleik er Amo HK vann fimm marka sigur gegn Skovde í sænska handboltanum í dag, 34-29.

Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad
Einar Bragi Aðalsteinsson var í stuði í kvöld þegar Kristianstad vann flottan tíu marka útisigur í sænsku deildinni.

Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum
Skara vann fimm marka sigur á Kristianstad, 24-29, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum.

Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann
Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í Kristianstad fögnuðu sigri í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Þjálfari Janusar Daða tekur við sænska landsliðinu
Michael Apelgren hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta. Hann tekur við starfinu af Glenn Solberg sem hætti í síðasta mánuði.

Fínn leikur Íslendinganna í Þýskalandi dugði ekki til
Íslendingalið Melsungen mátti þola tap í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Aldís Ásta Heimisdóttir átti hins vegar góðan leik þegar lið hennar Skara vann stórsigur í Svíþjóð.

Sjö mörk Jóhönnu hjálpuðu til við að landa fyrsta sigrinum
Íslenska landsliðskonan í handbolta, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, átti frábæran leik fyrir sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad HK sem hafði betur gegn Skövde í kvöld í 2.umferð deildarinnar. Lokatölur urðu 33-22, ellefu marka sigur Kristianstad.

Ólafur með fjögur mörk í fyrsta sigri Karlskrona
Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar að lið hans Karlskrona vann sjö marka sigur á IFK Skövde, 28-21, í 2.umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

Íslenskt markaflóð í Svíþjóð
Alls skoruðu fimm Íslendingar 17 mörk í leikjum kvöldsins í sænsku efstu deild karla í handbolta.

Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona
Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35.

Arnór hafði betur gegn Guðmundi
Holstebro, lið Arnórs Atlasonar, hafði betur gegn Fredericia, liði Guðmundar Þ. Guðmundssonar, í 1. umferð dönsku úrvalsdeild karla í handbolta. Þá byrjar Bjarki Már Elísson tímabilið af krafti í Ungverjalandi.

Kristianstad með augastað á Jóhannesi
Fjölmargir íslenskir handboltamenn hafa leikið með Kristianstad í Svíþjóð og félagið ku hafa áhuga á að fjölga þeim.

Tryggvi Þórisson sænskur meistari með Sävehof
Sænska handknattleiksliðið Sävehof er meistari eftir fimm marka sigur á Ystad í fjórða leik liðanna í úrslitum sænsku efstu deildar karla í handbolta. Tryggvi Þórisson leikur með Sävehof.

Tryggvi og félagar einum sigri frá titlinum eftir tvíframlengdan leik
Íslendingaliðið Sävehof er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir mikla dramatík í kvöld.