Norðurslóðir

Fréttamynd

Rostungur sökkti gúmbát rússneska norðurflotans

Sjóliðar rússneska norðurflotans og leiðangursmenn frá rússneska landfræðifélaginu voru hætt komnir þegar rostungur réðst á bát þeirra og sökkti þegar þeir reyndu landtöku á eyju í Norður-Íshafi.

Erlent
Fréttamynd

Eldarnir á Grænlandi erfiðir við að eiga

Óttast er að jarðvegseldar á Vestur-Grænlandi gæti brunnið í marga mánuði eða ár verði þeir ekki stöðvaðir. Íslenskir slökkviliðsstjórar segja erfitt að eiga við elda sem þessa.

Innlent