England Enskur heimsmeistari lést af völdum veirunnar Einn af dáðustu leikmönnum Leeds United lést í morgun af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 17.4.2020 10:46 Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. Erlent 15.4.2020 22:09 Fyrrum heimsmeistari berst við kórónuveiruna á spítala Norman Hunter, fyrrum leikmaður Leeds og enska landsliðsins í knattspyrnu, liggur nú á spítala á Englandi þar sem hann berst við Covid19-sjúkdóminn. Fótbolti 10.4.2020 17:00 Einn dáðasti leikmaður Tottenham á sjúkrahúsi Einn dáðasti sonur Tottenham, Jimmy Greaves, liggur nú á sjúkrahúsi en Tottenham staðfesti þetta á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld. Fótbolti 7.4.2020 21:51 Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. Fótbolti 6.4.2020 17:46 Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 5.4.2020 13:37 Aflýstu Wimbledon risamótinu í tennis Í fyrsta sinn síðan í seinni heimsstyrjöldinni á fimmta áratugnum fer ekki fram Wimbledon mót í tennis í ár. Sport 1.4.2020 15:27 Lýstu upp Wembley til að senda Ítölum kveðju Ef ekki væri fyrir Covid-19 hefðu England og Ítalía mæst í vináttuleik á Wembley í gærkvöldi. Fótbolti 28.3.2020 11:50 Gylfi og félagar klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki á Engandi og í öllum heiminum Everton birti í gær skemmtilegt myndband á samskiptamiðlum sínum þar sem bæði leikmenn, stuðningsmenn og starfsmenn félagsins klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki en klukkan átta í gærkvöldi tóku landsmenn sig til og klöppuðu fyrir starfsfólkinu. Fótbolti 27.3.2020 11:31 Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Keppni í enska boltanum hefst ekki aftur fyrr en um þarnæstu mánaðarmóti í fyrsta lagi. Enski boltinn 19.3.2020 13:13 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. Enski boltinn 18.3.2020 09:00 Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. Enski boltinn 13.3.2020 10:35 Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Enski boltinn 12.3.2020 22:42 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. Enski boltinn 12.3.2020 22:24 Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. Sport 12.3.2020 17:45 Beikoninu bjargað úr báli Slökkviliðsmenn á norðanverðu Englandi björguðu svínum úr bráðri hættu í gær eftir eldur kviknaði í stíum þeirra. Lífið 8.3.2020 21:27 Stækkun Heathrow talin ólögleg í ljósi loftslagsmarkmiða Leyfi sem bresk stjórnvöld veittu fyrir framkvæmdum við þriðju flugbrautina á Heathrow var ólöglegt þar sem ekki var tekið tillit til loftslagsskuldbindinga stjórnvalda, að mati áfrýjunardómstóls í London. Erlent 27.2.2020 16:00 Enska úrvalsdeildin stofnar heiðurshöll Hér eftir eiga bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta möguleika á því að komast í heiðurshöll deildarinnar. Fyrstu meðlimirnir verða teknir inn í mars. Enski boltinn 27.2.2020 10:55 Stuðningsmenn Bayern til vandræða í gær Það voru ekki allir sem létu illa en tveir stuðningsmenn Bayern Munchen voru handteknir fyrir leik þýska liðsins gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikið var á Englandi í gær. Fótbolti 26.2.2020 08:34 29 ára karlmaður ákærður fyrir moskuárásina í Lundúnum 29 ára karlmaður sem er sakaður um að hafa stungið bænakallara í mosku í London á fimmtudag hefur verið ákærður fyrir grófa líkamsárás og vörslu eggvopns. Erlent 22.2.2020 10:26 Einn handtekinn eftir stunguárás í mosku í London Lögregla segir að árásin sé ekki rannsökuð sem hryðjuverk. Erlent 20.2.2020 17:42 Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 14.2.2020 18:37 Asbest og skemmdir frá seinna stríði hækka reikninginn Aukinn kostnaður er rakinn til uppgötvunar á asbesti í turninum og víðtækar sprengjuskemmdir frá tímum seinna stríðs. Erlent 13.2.2020 07:03 Klofin þjóð í óvissu Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði. Skoðun 3.2.2020 10:30 Hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi Manni sem lögreglan í Lundúnum skaut til bana í gær eftir að hann réðst að fólki vopnaður hnífi hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi. Erlent 3.2.2020 07:07 Maður vopnaður sveðju skotinn af lögreglu í London Vopnaður maður hefur verið skotinn af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Maðurinn er grunaður um að hafa stungið fjölda fólks. Erlent 2.2.2020 15:43 Fyrstu staðfestu tilfelli Wuhan-veirunnar í Bretlandi Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að tvö tilfelli Wuhan-kórónaveirunnar hafi greinst í Englandi. Erlent 31.1.2020 09:44 Maður sakfelldur fyrir að reyna að stela Magna Carta Maður á fimmtugsaldri var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að stela afriti af Magna Carta frá dómkirkjunni í Salisbury í Bretlandi. Magna Carta er enskur lagabálkur frá árinu 1215 sem takmarkaði völd konungs og er elsti vísir að þingræði sem til er. Erlent 30.1.2020 21:53 Réðust á hús Ed Woodward Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Enski boltinn 29.1.2020 06:18 Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. Enski boltinn 24.1.2020 23:17 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 26 ›
Enskur heimsmeistari lést af völdum veirunnar Einn af dáðustu leikmönnum Leeds United lést í morgun af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 17.4.2020 10:46
Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. Erlent 15.4.2020 22:09
Fyrrum heimsmeistari berst við kórónuveiruna á spítala Norman Hunter, fyrrum leikmaður Leeds og enska landsliðsins í knattspyrnu, liggur nú á spítala á Englandi þar sem hann berst við Covid19-sjúkdóminn. Fótbolti 10.4.2020 17:00
Einn dáðasti leikmaður Tottenham á sjúkrahúsi Einn dáðasti sonur Tottenham, Jimmy Greaves, liggur nú á sjúkrahúsi en Tottenham staðfesti þetta á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld. Fótbolti 7.4.2020 21:51
Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. Fótbolti 6.4.2020 17:46
Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 5.4.2020 13:37
Aflýstu Wimbledon risamótinu í tennis Í fyrsta sinn síðan í seinni heimsstyrjöldinni á fimmta áratugnum fer ekki fram Wimbledon mót í tennis í ár. Sport 1.4.2020 15:27
Lýstu upp Wembley til að senda Ítölum kveðju Ef ekki væri fyrir Covid-19 hefðu England og Ítalía mæst í vináttuleik á Wembley í gærkvöldi. Fótbolti 28.3.2020 11:50
Gylfi og félagar klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki á Engandi og í öllum heiminum Everton birti í gær skemmtilegt myndband á samskiptamiðlum sínum þar sem bæði leikmenn, stuðningsmenn og starfsmenn félagsins klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki en klukkan átta í gærkvöldi tóku landsmenn sig til og klöppuðu fyrir starfsfólkinu. Fótbolti 27.3.2020 11:31
Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Keppni í enska boltanum hefst ekki aftur fyrr en um þarnæstu mánaðarmóti í fyrsta lagi. Enski boltinn 19.3.2020 13:13
Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. Enski boltinn 18.3.2020 09:00
Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. Enski boltinn 13.3.2020 10:35
Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Enski boltinn 12.3.2020 22:42
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. Enski boltinn 12.3.2020 22:24
Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. Sport 12.3.2020 17:45
Beikoninu bjargað úr báli Slökkviliðsmenn á norðanverðu Englandi björguðu svínum úr bráðri hættu í gær eftir eldur kviknaði í stíum þeirra. Lífið 8.3.2020 21:27
Stækkun Heathrow talin ólögleg í ljósi loftslagsmarkmiða Leyfi sem bresk stjórnvöld veittu fyrir framkvæmdum við þriðju flugbrautina á Heathrow var ólöglegt þar sem ekki var tekið tillit til loftslagsskuldbindinga stjórnvalda, að mati áfrýjunardómstóls í London. Erlent 27.2.2020 16:00
Enska úrvalsdeildin stofnar heiðurshöll Hér eftir eiga bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta möguleika á því að komast í heiðurshöll deildarinnar. Fyrstu meðlimirnir verða teknir inn í mars. Enski boltinn 27.2.2020 10:55
Stuðningsmenn Bayern til vandræða í gær Það voru ekki allir sem létu illa en tveir stuðningsmenn Bayern Munchen voru handteknir fyrir leik þýska liðsins gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikið var á Englandi í gær. Fótbolti 26.2.2020 08:34
29 ára karlmaður ákærður fyrir moskuárásina í Lundúnum 29 ára karlmaður sem er sakaður um að hafa stungið bænakallara í mosku í London á fimmtudag hefur verið ákærður fyrir grófa líkamsárás og vörslu eggvopns. Erlent 22.2.2020 10:26
Einn handtekinn eftir stunguárás í mosku í London Lögregla segir að árásin sé ekki rannsökuð sem hryðjuverk. Erlent 20.2.2020 17:42
Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 14.2.2020 18:37
Asbest og skemmdir frá seinna stríði hækka reikninginn Aukinn kostnaður er rakinn til uppgötvunar á asbesti í turninum og víðtækar sprengjuskemmdir frá tímum seinna stríðs. Erlent 13.2.2020 07:03
Klofin þjóð í óvissu Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði. Skoðun 3.2.2020 10:30
Hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi Manni sem lögreglan í Lundúnum skaut til bana í gær eftir að hann réðst að fólki vopnaður hnífi hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi. Erlent 3.2.2020 07:07
Maður vopnaður sveðju skotinn af lögreglu í London Vopnaður maður hefur verið skotinn af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Maðurinn er grunaður um að hafa stungið fjölda fólks. Erlent 2.2.2020 15:43
Fyrstu staðfestu tilfelli Wuhan-veirunnar í Bretlandi Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að tvö tilfelli Wuhan-kórónaveirunnar hafi greinst í Englandi. Erlent 31.1.2020 09:44
Maður sakfelldur fyrir að reyna að stela Magna Carta Maður á fimmtugsaldri var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að stela afriti af Magna Carta frá dómkirkjunni í Salisbury í Bretlandi. Magna Carta er enskur lagabálkur frá árinu 1215 sem takmarkaði völd konungs og er elsti vísir að þingræði sem til er. Erlent 30.1.2020 21:53
Réðust á hús Ed Woodward Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Enski boltinn 29.1.2020 06:18
Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. Enski boltinn 24.1.2020 23:17