
Jarðskjálfti í Nepal

Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir stuðningi frá alþjóðasamfélaginu
Sameinuðu þjóðirnar hafa óskað eftir 415 milljónum Bandaríkjadala, rúmlega 56 milljörðum íslenskra króna, í þágu hjálparstarfsins í Nepal. Fjárhæðin verður notuð í neyðaraðstoð næstu þrjá mánuðina.

„Ég bíð bara við símann“
Nepölsk kona búsett hér á landi hefur ekki enn heyrt frá fjölskyldu sinni eftir jarðskjálftann á laugardaginn og segist hafa þungar áhyggjur. Forsætisráðherra landsins óttast að allt að tíu þúsund manns hafi látist í skjálftanum.

Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal
"Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir.

250 saknað eftir nýja aurskriðu í Nepal
Aurskriðan féll í Rasuwa-héraði, um 120 kílómetrum norður af Katmandú.

Tónleikar til styrktar þolenda jarðskálftanna í Nepal
Alvogen heldur styrktartónleika í samstarfi við Rauða krossinn og Unicef.

Skjálftinn í Nepal: Myndband af skjálftanum tekið í Tíbet
Á myndbandinu má sjá hvernig hrynur úr fjallshlíðunum, auk þess að heyra má örvæntingaróp fólks þegar það hleypur um

Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“
"Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir.

Óttast að 10 þúsund manns hafi látist
Alþjóðleg neyðaraðstoð er tekin að berast til Nepal en tæplega ein og hálf milljón er án matar og drykkjarvatns.

Actavis leggur hjálparstarfinu í Nepal lið
Actavis plc, móðurfélag Actavis hérlendis, hefur ákveðið að leggja hjálparstarfi í Nepal lið í kjölfar náttúruhamfaranna þar í landi um u.þ.b. 3,5 milljónir íslenskra króna.

Tala látinna hækkar enn
Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust.

Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag
Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum.

Vill hjálpa í Nepal: Stödd í miðri verslunarmiðstöð í skjálftanum
Jóhanna Herdís Sævarsdóttir, sjálfboðaliði á barnaheimili í Nepal, ætlar að aðstoða eftir fremsta megni.

Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal
Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni.

Drónamyndband af skemmdunum í Kathmandu
Myndirnar sýna hrunin húsþök, skemd minnismerki og gríðarstórar sprungur í vegum.

Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“
Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal.

Hjálpargögn send til Nepal
Talsmaður yfirvalda þar í landi hefur beðið alþjóðasamfélagið um að koma þeim til hjálpar.

Myndband frá ótrúlegri björgun í Nepal: Var fastur í tvo sólarhringa
Ótrúlegt myndband sýnir hvernig björgunarsveitarmenn náðu manni út úr húsi sem hafði fallið í jarðskjálftanum í Nepal á laugardaginn.

Tala látinna komin yfir 3.600
Minnst 6.500 eru sagðir hafa slasast í jarðskjálftanum í Nepal.

Þrír úr hópi Ingólfs fórust
Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest.

Gísli Rafn um björgunarstarf í Nepal: „Hver mínúta skiptir máli“
Neyðarástand ríkir í Nepal og alþjóðleg björgunarteymi streyma til landsins, Gísli Rafn Ólafsson er á leið á vettvang.

Svona fundu íslenskir foreldrar son sinn í Nepal
Notuðu Facebook, Twitter og Google-kort.

Börn Margrétar sváfu undir berum himni
Margrét Ingadóttir sem rekur heimili fyrir tólf munaðarlaus börn í Katmandú í Nepal hefur miklar áhyggjur af líðan og öryggi þeirra. Í nótt sváfu þau flest undir berum himni skammt frá heimilinu og veðurspáin var afleit, þrumuveður og rigning.

Björgun vegna samskiptaleysis í Nepal
Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála hjá alþjóðlegum regnhlífasamtökum segir enn óljóst hverjar aðstæður eru í Nepal núna en bæði skortur á rafmagni og bensíni hamli fjarskiptum í landinu.

Ótrúlegt myndband af snjóflóði í grunnbúðum Everest
Þýski fjallgöngumaðurinn Jost Kobusch var í grunnbúðunum þegar snjóflóðið féll.

Vissu að von var á skjálftanum í Nepal
Alltaf ljóst að afleiðingar af skjálftanum yrðu hörmulegar.

Skelfilegar aðstæður í grunnbúðum Everest
AFP hefur birt myndir frá grunnbúðum Everest-fjalls.

Um milljón nepalskra barna þarf á brýnni neyðaraðstoð
Starfsfólk UNICEF í Nepal greinir frá því að vatns- og matarbirgðir séu víða af skornum skammti, rafmagns- og farsímakerfi liggi einnig niðri á mörgum svæðum.

Forseti Íslands sendir samúðarkveðjur
"Hugur okkar og samúð séu hjá fjölskyldum þeirra sem létu lífið,“ segir í kveðju til Nepal.

Tala látinna nálgast 2.000: Björgunarteymi streyma til Nepal
Nepölsk stjórnvöld óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins. Neyðarástandi lýst yfir á þeim svæðum sem urðu verst úti.

Íslensk stjórnvöld veita tíu milljónum til Nepal
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita mannúðaraðstoð í neyðarsafnanir vegna skjálftans.