Almannavarnir Svona var 46. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 16.4.2020 13:00 Kári montinn af smitrakningateyminu og segir árangur þess ótrúlegan Kári telur árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að hamla útbreiðslu Covid-19 hér á landi. Innlent 15.4.2020 17:23 Svona var 45. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er gestur dagsins á daglegum upplýsingafundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð í dag klukkan 14. Innlent 15.4.2020 12:17 „Við þurfum öll að vera tilbúin að hlusta“ Víðir Reynisson gerði kvíða og ótta vegna kórónuveirufaraldursins sem nú stendur yfir að sérstöku umtalsefni í lok daglegs upplýsingafundar almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagði að allir gætu tekið þátt í baráttunni við kvíða og ótta. Innlent 12.4.2020 15:54 Skoða útfærslur á ferðatakmörkunum og kynna tilslakanir á aðgerðum hérlendis á næstu dögum Víðir Reynisson segir að verið sé að skoða útfærslur á ferðatakmörkunum vegna útbreiðslu Covid-19. Endanleg útfærsla liggi þó ekki fyrir. Þá verði tilslakanir á aðgerðum stjórnvalda hér á landi kynntar á næstu dögum. Innlent 12.4.2020 15:31 Svona var 43. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00. Innlent 12.4.2020 12:45 Svona var 42. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Innlent 11.4.2020 13:00 Svona var 40. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Innlent 9.4.2020 13:01 Svona var 39. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag 8. apríl klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 8.4.2020 13:21 Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. Innlent 6.4.2020 14:17 Svona var 37. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 6.4.2020 13:24 Flóðbylgja skall á varnargarðinn á Suðureyri eftir snjóflóð Snjóflóð féll í Norðureyrargili í norðanverðum Súgandafirði í morgun. Innlent 6.4.2020 11:00 Svona var 36. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Innlent 5.4.2020 13:00 96% Íslendinga treysta almannavörnum og heilbrigðisyfirvöldum til að takast á við COVID-19 Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups treystir um 96% Íslendinga almannavörnum og heilbrigðisyfirvöldum á Íslandi til að takast á við COVID-19 sjúkdóminn. Innlent 5.4.2020 10:02 Svona var 34. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 3.4.2020 13:39 Hefði kosið að vita fyrr af andlátunum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fyrst hafa frétt af tveimur andlátum á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins eftir hádegið í dag. Innlent 2.4.2020 14:51 Tveir til viðbótar látnir af Covid-19 Á síðasta sólarhring hafa tveir sjúklingar látist á Landspítala vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. Innlent 2.4.2020 13:37 Svona var 33. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til daglegs upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 2.4.2020 13:31 Hægt að sækja smitrakningaforritið í Appstore Eigendur iPhone geta nú sótt smitrakningarforrit Landlæknisembættisins Rakning C-19 í Appstore. Forritið er enn sem komið er ekki komið í PlayStore en beðið er græns ljóss frá Google. Innlent 2.4.2020 11:34 Svona var 32. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 1.4.2020 13:43 Smit greindist í smitrakningarteyminu Einn starfsmaður smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra hefur verið greindur með Covid-19 smit. Innlent 1.4.2020 12:36 Víðir biðst afsökunar: „Í dag gerði ég mistök“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að hann hafi gert mistök á blaðamannafundi dagsins þar sem hann greindi frá því að fjögur íþróttafélög hafi stundað æfingar í æfingabanninu sem nú stendur yfir. Sport 29.3.2020 20:11 Hótel Reykjavík Natura nýtt fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem ekki getur dvalið á heimili sínu Hótel Reykjavík Natura stendur til boða þeim starfsmönnum heilbrigðiskerfisins og almannavarna sem ekki geta dvalið á heimili sínu vegna hættu á smiti. Innlent 29.3.2020 16:18 Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. Innlent 29.3.2020 13:32 Fjöldi tilkynninga mikil vonbrigði Fjöldi tilkynninga sem bárust á borð lögreglu um brot á samkomubanni kalla á endurskoðun á því hvernig banninu er framfylgt og eru það mikil vonbrigði að sögn yfirlögregluþjóns. Innlent 28.3.2020 15:25 Svona var 28. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Á fundinum voru Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 28.3.2020 13:26 Fá alltof margar tilkynningar um fólk í sóttkví sem fer út í búð Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, brýnir fyrir þjóðinni að virða reglur um sóttkví og samkomubann. Bannið sé til að mynda ekki sett á að ástæðulausu heldur til þess að verja líf fólks. Innlent 27.3.2020 16:02 Landsmenn ættu að búa sig undir lengra samkomubann Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, biður landsmenn að búa sig undir það að samkomubannið sem nú er í gildi vegna kórónuveirufaraldursins muni vara lengur en gefið hefur verið út. Innlent 27.3.2020 14:20 Hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví vegna COVID-19. Innlent 27.3.2020 13:33 Staðfest smit orðin 890 Smitum hefur fjölgað um 88 frá því í gær. Innlent 27.3.2020 12:58 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 38 ›
Svona var 46. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 16.4.2020 13:00
Kári montinn af smitrakningateyminu og segir árangur þess ótrúlegan Kári telur árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að hamla útbreiðslu Covid-19 hér á landi. Innlent 15.4.2020 17:23
Svona var 45. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er gestur dagsins á daglegum upplýsingafundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð í dag klukkan 14. Innlent 15.4.2020 12:17
„Við þurfum öll að vera tilbúin að hlusta“ Víðir Reynisson gerði kvíða og ótta vegna kórónuveirufaraldursins sem nú stendur yfir að sérstöku umtalsefni í lok daglegs upplýsingafundar almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagði að allir gætu tekið þátt í baráttunni við kvíða og ótta. Innlent 12.4.2020 15:54
Skoða útfærslur á ferðatakmörkunum og kynna tilslakanir á aðgerðum hérlendis á næstu dögum Víðir Reynisson segir að verið sé að skoða útfærslur á ferðatakmörkunum vegna útbreiðslu Covid-19. Endanleg útfærsla liggi þó ekki fyrir. Þá verði tilslakanir á aðgerðum stjórnvalda hér á landi kynntar á næstu dögum. Innlent 12.4.2020 15:31
Svona var 43. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00. Innlent 12.4.2020 12:45
Svona var 42. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Innlent 11.4.2020 13:00
Svona var 40. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Innlent 9.4.2020 13:01
Svona var 39. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag 8. apríl klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 8.4.2020 13:21
Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. Innlent 6.4.2020 14:17
Svona var 37. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 6.4.2020 13:24
Flóðbylgja skall á varnargarðinn á Suðureyri eftir snjóflóð Snjóflóð féll í Norðureyrargili í norðanverðum Súgandafirði í morgun. Innlent 6.4.2020 11:00
Svona var 36. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Innlent 5.4.2020 13:00
96% Íslendinga treysta almannavörnum og heilbrigðisyfirvöldum til að takast á við COVID-19 Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups treystir um 96% Íslendinga almannavörnum og heilbrigðisyfirvöldum á Íslandi til að takast á við COVID-19 sjúkdóminn. Innlent 5.4.2020 10:02
Svona var 34. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 3.4.2020 13:39
Hefði kosið að vita fyrr af andlátunum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fyrst hafa frétt af tveimur andlátum á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins eftir hádegið í dag. Innlent 2.4.2020 14:51
Tveir til viðbótar látnir af Covid-19 Á síðasta sólarhring hafa tveir sjúklingar látist á Landspítala vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. Innlent 2.4.2020 13:37
Svona var 33. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til daglegs upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 2.4.2020 13:31
Hægt að sækja smitrakningaforritið í Appstore Eigendur iPhone geta nú sótt smitrakningarforrit Landlæknisembættisins Rakning C-19 í Appstore. Forritið er enn sem komið er ekki komið í PlayStore en beðið er græns ljóss frá Google. Innlent 2.4.2020 11:34
Svona var 32. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 1.4.2020 13:43
Smit greindist í smitrakningarteyminu Einn starfsmaður smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra hefur verið greindur með Covid-19 smit. Innlent 1.4.2020 12:36
Víðir biðst afsökunar: „Í dag gerði ég mistök“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að hann hafi gert mistök á blaðamannafundi dagsins þar sem hann greindi frá því að fjögur íþróttafélög hafi stundað æfingar í æfingabanninu sem nú stendur yfir. Sport 29.3.2020 20:11
Hótel Reykjavík Natura nýtt fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem ekki getur dvalið á heimili sínu Hótel Reykjavík Natura stendur til boða þeim starfsmönnum heilbrigðiskerfisins og almannavarna sem ekki geta dvalið á heimili sínu vegna hættu á smiti. Innlent 29.3.2020 16:18
Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. Innlent 29.3.2020 13:32
Fjöldi tilkynninga mikil vonbrigði Fjöldi tilkynninga sem bárust á borð lögreglu um brot á samkomubanni kalla á endurskoðun á því hvernig banninu er framfylgt og eru það mikil vonbrigði að sögn yfirlögregluþjóns. Innlent 28.3.2020 15:25
Svona var 28. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Á fundinum voru Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 28.3.2020 13:26
Fá alltof margar tilkynningar um fólk í sóttkví sem fer út í búð Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, brýnir fyrir þjóðinni að virða reglur um sóttkví og samkomubann. Bannið sé til að mynda ekki sett á að ástæðulausu heldur til þess að verja líf fólks. Innlent 27.3.2020 16:02
Landsmenn ættu að búa sig undir lengra samkomubann Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, biður landsmenn að búa sig undir það að samkomubannið sem nú er í gildi vegna kórónuveirufaraldursins muni vara lengur en gefið hefur verið út. Innlent 27.3.2020 14:20
Hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest reglur um einangrun og sóttkví vegna COVID-19. Innlent 27.3.2020 13:33