Bandaríski fótboltinn Neville orðinn þjálfari liðs Beckhams Bandaríska knattspyrnufélagið Inter Miami, sem er að hluta í eigu Davids Beckham, hefur ráðið einn af félögum eigandans úr sigursælu liði Manchester United, Phil Neville, sem þjálfara. Fótbolti 18.1.2021 17:16 Messi og Suarez gætu spilað saman á ný í Bandaríkjunum Samkvæmt heimildum Catalunya Radio gæti það endaði með því að Luis Suarez og Lionel Messi spili saman á nýjan leik. Og það í Bandaríkjunum. Fótbolti 30.12.2020 18:31 Mark Zlatans valið besta mark í sögu MLS Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur nú verið verðlaunaður fyrir flottasta markið sem hefur verið skorað í sögu MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.12.2020 16:30 Gummi Tóta um möguleikana með landsliðinu: Klár í að hjálpa innan vallar sem utan Guðmundur Þórarinsson vonast til að fá tækifæri með íslenska landsliðinu undir stjórn nýs þjálfara. Hann telur sig geta nýst liðinu bæði innan vallar sem utan. Fótbolti 25.11.2020 23:01 Gummi Tóta um vítið örlagaríka: „Virkilega erfitt augnablik“ „Ég ætla ekki að ljúga neinu um það að þetta hefur verið mjög erfitt ár, á vellinum og auðvitað utan vallar líka,“ segir Guðmundur Þórarinsson, söngvari og leikmaður New York City í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 24.11.2020 12:30 Gummi Tóta brenndi af víti þegar New York City féll úr leik Guðmundur Þórarinsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, New York City, mætti Orlando City í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2020 20:58 Higuain bræður sameinaðir í Miami David Beckham hefur sameinað Higuain bræðurna í Miami. Fótbolti 11.10.2020 19:01 Higuain mættur til Beckham og félaga í Miami Argentínski sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain er að færa sig um set frá Ítalíumeisturum Juventus til nýstofnaðs félags í bandaríska fótboltanum. Fótbolti 12.9.2020 23:01 Hneyksli skekur félag Gunnhildar: „Þessi ummæli eru viðbjóðsleg“ Eigandi Utah Royals, knattspyrnufélagsins sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er á mála hjá, hefur sett félagið á sölu eftir ásakanir um kynþáttaníð. Viðskiptastjóri þess er farinn í ótímabundið leyfi vegna óviðeigandi hegðunar í garð kvenna. Fótbolti 3.9.2020 13:30 Higuaín á leið til Beckhams David Beckham, eigandi Inter Miami, er við það að krækja í annan leikmann frá Ítalíumeisturum Juventus. Fótbolti 3.9.2020 11:30 Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. Enski boltinn 1.9.2020 21:30 Beckham fær fyrstu stjörnuna til Inter Miami David Beckham ætlar að endurnýja kynnin við franska heimsmeistarann Blaise Matuidi hjá Inter Miami. Fótbolti 10.8.2020 22:30 Henry lagði Guðlaug Victor í einelti en bauð honum svo í heimsókn Guðlaugur Victor Pálsson reif eitt sinn kjaft við knattspyrnugoðsögnina Thierry Henry þegar þeir voru liðsfélagar í New York. Frakkinn lagði Victor í einelti vikurnar á eftir. Fótbolti 29.7.2020 11:31 Steyttu hnefa og krupu jafn lengi og lögreglumaðurinn kraup á hálsi Floyd MLS-deildin í fótbolta fór aftur af stað í gær. Alls tóku 200 leikmenn deildarinnar þátt í mótmælum fyrir leik Orlando City og Inter Miami. Fótbolti 9.7.2020 11:31 Fá ekki að spila eftir að tíu leikmenn greindust með kórónuveiruna FC Dallas verður ekki með í MLS-deildinni þetta tímabilið eftir að tíu leikmenn og einn meðlimur þjálfarateymisins greindust með kórónuveirusmit. Fótbolti 7.7.2020 12:00 Endar Ronaldo ferilinn eftir allt í Bandaríkjunum? Cristiano Ronaldo gæti mögulega endað ferilinn í Bandaríkjunum samkvæmt fyrrum samherja sínum. Fótbolti 18.6.2020 17:00 Tilkynntu Jaap Stam en notuðu óvart mynd af öðrum sköllóttum Hollendingi Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig er bandaríska úrvalsdeildarliðið í knattspyrnu, FC Cincinnati, tilkynnti Jaap Stam sem næsta þjálfara liðsins. Fótbolti 22.5.2020 10:02 Söngur Gumma Tóta sló í gegn hjá New York City Það getur oft verið ansi pínlegt fyrir nýliða í knattspyrnuliðum að ganga í gegnum þá algengu vígsluathöfn að syngja einsöng fyrir nýju liðsfélagana. Fyrir Guðmund Þórarinsson er það hins vegar lítið mál. Fótbolti 7.3.2020 14:14 Tap í fyrsta leik hjá liði Beckham Nýja liðið hans David Beckham í bandarísku MLS-deildinni, Inter Miami, fékk ekki neina draumabyrjun í nótt er fyrsti leikurinn í sögu félagsins tapaðist. Fótbolti 2.3.2020 08:14 Nani afgreiddi KR-inga á Flórída með tveimur mörkum KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Fótbolti 19.2.2020 06:09 Gummi Tóta sér fyrir sér mikið ævintýri að spila í MLS-deildinni og fyrir eigendur Man City Guðmundur Þórarinsson samdi á dögunum við bandaríska félagið New York City og mun því spila í MLS-deildinni í vetur. Guðjón Guðmundsson hitti strákinn í dag og ræddi við hann um komandi tímabil. Eigendur Manchester City eiga félagið og setja pressu á að vinna titla. Fótbolti 7.2.2020 14:41 Litla baunin leysir ljónið frá Svíþjóð af hólmi Javier Hernandez eða "Chicharito“ eins og hann er oftar en ekki kallaður er genginn til liðs við LA Galaxy í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Þar mun hann leysa Zlatan Ibrahimovic af hólmi en Zlatan gekk til liðs við ítalska stórveldið AC Milan fyrr á þessu ári. Fótbolti 21.1.2020 18:37 Beckham búinn að finna þjálfara fyrir liðið sitt Inter Miami mætir til leiks í MLS deildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Fótbolti 31.12.2019 10:54 Zlatan yfirgefur Galaxy: „Nú getið þið farið aftur að horfa á hafnabolta“ Zlatan Ibrahimovic verður ekki áfram í herbúðum LA Galaxy. Fótbolti 13.11.2019 21:44 Yfirmaður MLS-deildarinnar heldur að Zlatan sé að fara í AC Milan Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović er sagður vera á leiðinni aftur til ítalska liðsins AC Milan þar sem hann spilaði síðast fyrir sjö árum. Fótbolti 8.11.2019 06:44 Zlatan bara næstbestur í MLS Mexíkóinn Carlos Vela var valinn leikmaður ársins í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta og hafði nokkra yfirburði yfir Svíanum Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 5.11.2019 07:25 Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. Fótbolti 25.10.2019 07:56 Fékk eins leiks bann fyrir að nefbrjóta Dagnýju | Myndband Dagný Brynjarsdóttir lenti heldur betur illa í því er Portland mætti Reign í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé. Fótbolti 9.10.2019 07:51 Schweinsteiger leggur skóna á hilluna Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril. Fótbolti 8.10.2019 14:57 Glæsimark frá Zlatan dugði ekki til sigurs í síðasta leik fyrir úrslitakeppni | Myndband Svíinn heldur áfram að raða inn mörkunum í MLS-deildinni. Fótbolti 7.10.2019 06:35 « ‹ 10 11 12 13 14 ›
Neville orðinn þjálfari liðs Beckhams Bandaríska knattspyrnufélagið Inter Miami, sem er að hluta í eigu Davids Beckham, hefur ráðið einn af félögum eigandans úr sigursælu liði Manchester United, Phil Neville, sem þjálfara. Fótbolti 18.1.2021 17:16
Messi og Suarez gætu spilað saman á ný í Bandaríkjunum Samkvæmt heimildum Catalunya Radio gæti það endaði með því að Luis Suarez og Lionel Messi spili saman á nýjan leik. Og það í Bandaríkjunum. Fótbolti 30.12.2020 18:31
Mark Zlatans valið besta mark í sögu MLS Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur nú verið verðlaunaður fyrir flottasta markið sem hefur verið skorað í sögu MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.12.2020 16:30
Gummi Tóta um möguleikana með landsliðinu: Klár í að hjálpa innan vallar sem utan Guðmundur Þórarinsson vonast til að fá tækifæri með íslenska landsliðinu undir stjórn nýs þjálfara. Hann telur sig geta nýst liðinu bæði innan vallar sem utan. Fótbolti 25.11.2020 23:01
Gummi Tóta um vítið örlagaríka: „Virkilega erfitt augnablik“ „Ég ætla ekki að ljúga neinu um það að þetta hefur verið mjög erfitt ár, á vellinum og auðvitað utan vallar líka,“ segir Guðmundur Þórarinsson, söngvari og leikmaður New York City í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 24.11.2020 12:30
Gummi Tóta brenndi af víti þegar New York City féll úr leik Guðmundur Þórarinsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, New York City, mætti Orlando City í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2020 20:58
Higuain bræður sameinaðir í Miami David Beckham hefur sameinað Higuain bræðurna í Miami. Fótbolti 11.10.2020 19:01
Higuain mættur til Beckham og félaga í Miami Argentínski sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain er að færa sig um set frá Ítalíumeisturum Juventus til nýstofnaðs félags í bandaríska fótboltanum. Fótbolti 12.9.2020 23:01
Hneyksli skekur félag Gunnhildar: „Þessi ummæli eru viðbjóðsleg“ Eigandi Utah Royals, knattspyrnufélagsins sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er á mála hjá, hefur sett félagið á sölu eftir ásakanir um kynþáttaníð. Viðskiptastjóri þess er farinn í ótímabundið leyfi vegna óviðeigandi hegðunar í garð kvenna. Fótbolti 3.9.2020 13:30
Higuaín á leið til Beckhams David Beckham, eigandi Inter Miami, er við það að krækja í annan leikmann frá Ítalíumeisturum Juventus. Fótbolti 3.9.2020 11:30
Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. Enski boltinn 1.9.2020 21:30
Beckham fær fyrstu stjörnuna til Inter Miami David Beckham ætlar að endurnýja kynnin við franska heimsmeistarann Blaise Matuidi hjá Inter Miami. Fótbolti 10.8.2020 22:30
Henry lagði Guðlaug Victor í einelti en bauð honum svo í heimsókn Guðlaugur Victor Pálsson reif eitt sinn kjaft við knattspyrnugoðsögnina Thierry Henry þegar þeir voru liðsfélagar í New York. Frakkinn lagði Victor í einelti vikurnar á eftir. Fótbolti 29.7.2020 11:31
Steyttu hnefa og krupu jafn lengi og lögreglumaðurinn kraup á hálsi Floyd MLS-deildin í fótbolta fór aftur af stað í gær. Alls tóku 200 leikmenn deildarinnar þátt í mótmælum fyrir leik Orlando City og Inter Miami. Fótbolti 9.7.2020 11:31
Fá ekki að spila eftir að tíu leikmenn greindust með kórónuveiruna FC Dallas verður ekki með í MLS-deildinni þetta tímabilið eftir að tíu leikmenn og einn meðlimur þjálfarateymisins greindust með kórónuveirusmit. Fótbolti 7.7.2020 12:00
Endar Ronaldo ferilinn eftir allt í Bandaríkjunum? Cristiano Ronaldo gæti mögulega endað ferilinn í Bandaríkjunum samkvæmt fyrrum samherja sínum. Fótbolti 18.6.2020 17:00
Tilkynntu Jaap Stam en notuðu óvart mynd af öðrum sköllóttum Hollendingi Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig er bandaríska úrvalsdeildarliðið í knattspyrnu, FC Cincinnati, tilkynnti Jaap Stam sem næsta þjálfara liðsins. Fótbolti 22.5.2020 10:02
Söngur Gumma Tóta sló í gegn hjá New York City Það getur oft verið ansi pínlegt fyrir nýliða í knattspyrnuliðum að ganga í gegnum þá algengu vígsluathöfn að syngja einsöng fyrir nýju liðsfélagana. Fyrir Guðmund Þórarinsson er það hins vegar lítið mál. Fótbolti 7.3.2020 14:14
Tap í fyrsta leik hjá liði Beckham Nýja liðið hans David Beckham í bandarísku MLS-deildinni, Inter Miami, fékk ekki neina draumabyrjun í nótt er fyrsti leikurinn í sögu félagsins tapaðist. Fótbolti 2.3.2020 08:14
Nani afgreiddi KR-inga á Flórída með tveimur mörkum KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Fótbolti 19.2.2020 06:09
Gummi Tóta sér fyrir sér mikið ævintýri að spila í MLS-deildinni og fyrir eigendur Man City Guðmundur Þórarinsson samdi á dögunum við bandaríska félagið New York City og mun því spila í MLS-deildinni í vetur. Guðjón Guðmundsson hitti strákinn í dag og ræddi við hann um komandi tímabil. Eigendur Manchester City eiga félagið og setja pressu á að vinna titla. Fótbolti 7.2.2020 14:41
Litla baunin leysir ljónið frá Svíþjóð af hólmi Javier Hernandez eða "Chicharito“ eins og hann er oftar en ekki kallaður er genginn til liðs við LA Galaxy í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Þar mun hann leysa Zlatan Ibrahimovic af hólmi en Zlatan gekk til liðs við ítalska stórveldið AC Milan fyrr á þessu ári. Fótbolti 21.1.2020 18:37
Beckham búinn að finna þjálfara fyrir liðið sitt Inter Miami mætir til leiks í MLS deildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Fótbolti 31.12.2019 10:54
Zlatan yfirgefur Galaxy: „Nú getið þið farið aftur að horfa á hafnabolta“ Zlatan Ibrahimovic verður ekki áfram í herbúðum LA Galaxy. Fótbolti 13.11.2019 21:44
Yfirmaður MLS-deildarinnar heldur að Zlatan sé að fara í AC Milan Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović er sagður vera á leiðinni aftur til ítalska liðsins AC Milan þar sem hann spilaði síðast fyrir sjö árum. Fótbolti 8.11.2019 06:44
Zlatan bara næstbestur í MLS Mexíkóinn Carlos Vela var valinn leikmaður ársins í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta og hafði nokkra yfirburði yfir Svíanum Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 5.11.2019 07:25
Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. Fótbolti 25.10.2019 07:56
Fékk eins leiks bann fyrir að nefbrjóta Dagnýju | Myndband Dagný Brynjarsdóttir lenti heldur betur illa í því er Portland mætti Reign í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé. Fótbolti 9.10.2019 07:51
Schweinsteiger leggur skóna á hilluna Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril. Fótbolti 8.10.2019 14:57
Glæsimark frá Zlatan dugði ekki til sigurs í síðasta leik fyrir úrslitakeppni | Myndband Svíinn heldur áfram að raða inn mörkunum í MLS-deildinni. Fótbolti 7.10.2019 06:35