Henry hættir hjá Montreal vegna fjölskyldunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2021 18:16 Henry er hættur sem þjálfari CF Montréal. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Franska goðsögnin Thierry Henry hefur sagt starfi sínu hjá CF Montréal í MLS-deildinni í knattspyrnu lausu. Ástæðan er einföld, kórónufaraldurinn og starfið hefur haft of mikil áhrif á fjölskyldu kappans. „Þetta er virkilega erfið ákvörðun en undanfarið ár hefur verið erfitt fyrir mig persónulega. Vegna heimsfaraldursins hef ég ekki komist heim til að hitta börnin mín,“ sagði hinn 43 ára gamli Henry um ákvörðunina. It is with a heavy heart that I ve decided to take this decision."@ThierryHenry steps down as CF Montreal head coach.— Major League Soccer (@MLS) February 25, 2021 „Ég þurfti að taka þessa ákvörðun þar sem það er lítið að fara breytast á næstunni. Að vera svona lengi í burtu frá börnunum mínum hefur haft slæmt áhrif á mig og þau. Ég er mjög leiður en ég verð því miður að hætta þjálfun liðsins,“ sagði Frakkinn einnig en liðinu hefur gengið ágætlega undir hans stjórn. Komst liðið til að mynda í úrslitakeppni MLS-deildarinnar á fyrsta tímabili Henry. Var það þriðja starfið hans á þjálfaraferlinum. Hann byrjaði sem aðstoðarmaður Roberto Martinez hjá belgíska landsliðinu. Þaðan lá leiðin til Monaco í Frakklandi og svo Montréal. Henry mun nú flytja til Lundúna þar sem hann gerði garðinn frægan með Arsenal á sínum tíma. Nýverið var sóknarmaðurinn fyrrverandi orðaður við stjórastöðuna hjá B-deildarliði Bournemouth. Talið er að félagið gæti leitað aftur til hans í sumar. Fótbolti MLS Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira
„Þetta er virkilega erfið ákvörðun en undanfarið ár hefur verið erfitt fyrir mig persónulega. Vegna heimsfaraldursins hef ég ekki komist heim til að hitta börnin mín,“ sagði hinn 43 ára gamli Henry um ákvörðunina. It is with a heavy heart that I ve decided to take this decision."@ThierryHenry steps down as CF Montreal head coach.— Major League Soccer (@MLS) February 25, 2021 „Ég þurfti að taka þessa ákvörðun þar sem það er lítið að fara breytast á næstunni. Að vera svona lengi í burtu frá börnunum mínum hefur haft slæmt áhrif á mig og þau. Ég er mjög leiður en ég verð því miður að hætta þjálfun liðsins,“ sagði Frakkinn einnig en liðinu hefur gengið ágætlega undir hans stjórn. Komst liðið til að mynda í úrslitakeppni MLS-deildarinnar á fyrsta tímabili Henry. Var það þriðja starfið hans á þjálfaraferlinum. Hann byrjaði sem aðstoðarmaður Roberto Martinez hjá belgíska landsliðinu. Þaðan lá leiðin til Monaco í Frakklandi og svo Montréal. Henry mun nú flytja til Lundúna þar sem hann gerði garðinn frægan með Arsenal á sínum tíma. Nýverið var sóknarmaðurinn fyrrverandi orðaður við stjórastöðuna hjá B-deildarliði Bournemouth. Talið er að félagið gæti leitað aftur til hans í sumar.
Fótbolti MLS Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira