Körfuboltakvöld „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila saman“ Farið var yfir slaka frammistöðu KR gegn Hetti á heimavelli í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi á föstudaginn var. Brynjar Þór Björnsson, fyrrverandi leikmaður KR og margfaldur Íslandsmeistari, segir að það sé eins og leikmönnum finnist ekki gaman að spila saman. Körfubolti 6.11.2022 08:01 Körfuboltakvöld um tilþrif umferðarinnar: „Þetta er svo … mmm mmm“ Að venju valdi Körfuboltakvöld bestu tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Að þessu sinni voru tíu bestu tilþrifin valin, þau má öll sjá hér að neðan. Körfubolti 5.11.2022 23:30 „Eins og veggur ef þú lendir á honum“ Ólafur Ólafsson var til umræðu í þættinum Subway-Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en hann átti frábæran leik í sigri Grindavíkur á Njarðvík í Subway-deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 5.11.2022 10:31 Körfuboltakvöld: „Klúbbnum er greinilega skítsama um þessar stelpur“ „Þetta hefur í rauninni aldrei gerst. Að landsliðskona, einn af bestu leikmönnum deildarinnar, ákveði að hoppa yfir í annað lið á miðju tímabili,“ sagði Hörður Unnsteinsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds um ein óvæntustu félagaskipti síðari ára hér á landi. Körfubolti 4.11.2022 22:30 „Ef þeir ætla að vinna þá held ég að þeir þurfi að gera það“ Að venju voru fastir liðir á sínum stað er Körfuboltakvöld fór yfir síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Í Framlengingunni að þessu sinni var farið yfir hvort Valur þyrfti og ætti að fá sér Kana, hvort það væri komin pressa á Króknum Körfubolti 31.10.2022 23:30 Körfuboltakvöld: Tilþrif umferðarinnar átti Styrmir Snær í tapi Þórs Þ. gegn KR Styrmir Snær Þrastarson getur huggað sig við það að hafa átt bestu tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta þó svo að lið hans, Þór Þorlákshöfn, hafi tapað fyrir KR. Körfubolti 30.10.2022 23:31 „Virðist ekkert vera sérstakur skotmaður“ Frammistaða Antonio Keyshawn Woods í tapi Tindastóls á Egilsstöðum í Subway deild karla í körfubolta á dögunum var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Teitur Örlygsson telur leikmanninn einfaldlega ekki vera það góðan skotmann. Körfubolti 30.10.2022 21:46 Sex tapaðir boltar á 15 sekúndum: „Þess vegna eru þessi lið neðst“ Leikur Þórs Þorlákshafnar og KR var til umræðu í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem meðal annars var sýnt frá því þegar liðin töpuðu boltanum sex sinnum á aðeins 15 sekúndna kafla í þriðja leikhluta. Körfubolti 30.10.2022 12:15 Finnst skrýtið að hann komi heim á þessum tímapunkti Þórsarar bættu óvænt við sig íslenskum landsliðsmanni eftir að tímabilið í Subway deildinni í körfubolta var byrjað því Styrmir Snær Þrastarson var mættur í Þórsbúninginn á föstudagskvöldið. Körfubolti 17.10.2022 14:01 Körfuboltakvöld: „Er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi“ Hin stórskemmtilegi liður „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds á föstudaginn var. Farið var yfir stöðu mála hjá KR og Haukum en annað lið er í basli á meðan hitt er á flugi. Þá var farið yfir hvaða lið sérfræðingarnir myndu helsta vilja vera í dag og margt fleira. Körfubolti 16.10.2022 23:01 „Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 15.10.2022 23:30 Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2022 11:16 Framlengingin: Blikar eiga að stefna á topp fjóra og Njarðvík olli mestum vonbrigðum Fyrsta umferð Subway-deildar karla í körfubolta var til umfjöllunnar í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi og hinn vinsæli liður „Framlengingin“ var að sjálfsögðu á sinum stað. Körfubolti 12.10.2022 07:00 Suðurlandsprinsinn er stórkostlegur gæi sem sló í gegn: „Litla útgeislunin“ Breiðablik styrkti sig með nýjum erlendum leikmanni fyrir leiktíðina og fékk til sín Clayton Ladine út 1. deildinni. Ladine var með 20 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í sigri á Þór í Þorlákshöfn. Körfubolti 11.10.2022 14:01 Jonni hefði ekki veifað eins og Milka: „Þarf að taka Drungilas út úr hausnum á sér“ Einvígið á milli litháísku miðherjanna Dominykas Milka hjá Keflavík og Adomas Drungilas hjá Tindastóli setti stóran svip á stórleik fyrstu umferðar Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 11.10.2022 12:01 „Er harðasti Valsarinn í heiminum“ Kristófer Acox varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn með Val í gær og í fjórða skiptið alls. Hann var að vonum í skýjunum þegar Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við hann eftir sigurinn á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í Origo-höllinni. Körfubolti 19.5.2022 11:31 Röddin á Króknum er fjórtán ára „fæddur performer“ Það voru ekki bara yfirburðir hjá Tindastól inn á vellinum á móti Val í öðrum leik lokaúrslitanna heldur áttu þeir sem fyrr stúkuna líka. Sá sem kemur liðinu og stuðningsmönnunum í gang í kynningunni er yngri en flestir halda sem heyra hann fara á kostum. Körfubolti 10.5.2022 10:30 „Veit vel að með því að ræða körfubolta í sjónvarpinu þá vill fólk sjá hvað maður sjálfur gerir“ Kjartan Atli Kjartansson, sem verið hefur umsjónarmaður Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport um árabil, hefur ákveðið að gerast meistaraflokksþjálfari að nýju. Hann stýrir karlaliði Álftaness á næstu leiktíð, fyrir uppeldisfélagið sitt, og ætlar sér að koma því í Subway-deildina sem hann fjallar um í hverri viku. Körfubolti 4.5.2022 11:06 Ræddu punghögg Halldórs: „Á bara að skammast sín og fara í burtu“ Leikar eru farnir að æsast í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta og litlu munaði að upp úr syði í Keflavík á föstudag eftir fantabrögð Halldórs Garðars Hermannssonar. Körfubolti 11.4.2022 11:30 Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Körfubolti 31.3.2022 23:30 Körfuboltakvöld með alla leikina í beinni Klukkan 19.15 hefst lokaumferðin í Subway-deild karla og ríkir mikil spenna fyrir kvöldinu enda mikið undir. Körfubolti 31.3.2022 19:01 Sjáðu fagnaðarlætin er Fjölnir fékk fyrsta titilinn í hendurnar Fjölnir er deildarmeistari Subway-deildar kvenna í körfubolta. Um er að ræða fyrsta titil félagins í boltagrein. Farið var yfir fagnaðarlætin og frammistöðu Fjölnis í vetur í Körfuboltakvöldi að leik loknum. Körfubolti 31.3.2022 11:00 Ekki hrifnir af Manderson: „Veit ekkert hvað ég á að segja um þennan gæja“ Isaiah Manderson átti sinn besta leik fyrir KR þegar liðið vann Þór á Akureyri á sunnudaginn. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds eru samt langt frá því að vera hrifnir af leikmanninum. Körfubolti 30.3.2022 12:30 Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær. Körfubolti 29.3.2022 16:31 Körfuboltakvöld: Sigtryggur Arnar á spjöld sögunnar á Króknum Sigtryggur Arnar Björnsson var atkvæðamikill í stórsigri Tindastóls á Keflavík í 20.umferð Subway deildarinnar í körfubolta á dögunum. Körfubolti 27.3.2022 09:01 Körfuboltakvöld: Framlenging 20.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 26.3.2022 22:31 Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin KR-ingarnir Þorvaldur Orri Árnason og Veigar Áki Hlynsson hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Subway deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 14.3.2022 07:00 Körfuboltakvöld: Nýtt félagsmet Íslandsmeistaranna Þór frá Þorlákshöfn er ríkjandi Íslandsmeistari í körfubolta og verða að teljast líklegir til að verja titilinn. Körfubolti 13.3.2022 23:31 Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 13.3.2022 08:01 Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 12.3.2022 22:31 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 21 ›
„Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila saman“ Farið var yfir slaka frammistöðu KR gegn Hetti á heimavelli í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi á föstudaginn var. Brynjar Þór Björnsson, fyrrverandi leikmaður KR og margfaldur Íslandsmeistari, segir að það sé eins og leikmönnum finnist ekki gaman að spila saman. Körfubolti 6.11.2022 08:01
Körfuboltakvöld um tilþrif umferðarinnar: „Þetta er svo … mmm mmm“ Að venju valdi Körfuboltakvöld bestu tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Að þessu sinni voru tíu bestu tilþrifin valin, þau má öll sjá hér að neðan. Körfubolti 5.11.2022 23:30
„Eins og veggur ef þú lendir á honum“ Ólafur Ólafsson var til umræðu í þættinum Subway-Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en hann átti frábæran leik í sigri Grindavíkur á Njarðvík í Subway-deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 5.11.2022 10:31
Körfuboltakvöld: „Klúbbnum er greinilega skítsama um þessar stelpur“ „Þetta hefur í rauninni aldrei gerst. Að landsliðskona, einn af bestu leikmönnum deildarinnar, ákveði að hoppa yfir í annað lið á miðju tímabili,“ sagði Hörður Unnsteinsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds um ein óvæntustu félagaskipti síðari ára hér á landi. Körfubolti 4.11.2022 22:30
„Ef þeir ætla að vinna þá held ég að þeir þurfi að gera það“ Að venju voru fastir liðir á sínum stað er Körfuboltakvöld fór yfir síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Í Framlengingunni að þessu sinni var farið yfir hvort Valur þyrfti og ætti að fá sér Kana, hvort það væri komin pressa á Króknum Körfubolti 31.10.2022 23:30
Körfuboltakvöld: Tilþrif umferðarinnar átti Styrmir Snær í tapi Þórs Þ. gegn KR Styrmir Snær Þrastarson getur huggað sig við það að hafa átt bestu tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta þó svo að lið hans, Þór Þorlákshöfn, hafi tapað fyrir KR. Körfubolti 30.10.2022 23:31
„Virðist ekkert vera sérstakur skotmaður“ Frammistaða Antonio Keyshawn Woods í tapi Tindastóls á Egilsstöðum í Subway deild karla í körfubolta á dögunum var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Teitur Örlygsson telur leikmanninn einfaldlega ekki vera það góðan skotmann. Körfubolti 30.10.2022 21:46
Sex tapaðir boltar á 15 sekúndum: „Þess vegna eru þessi lið neðst“ Leikur Þórs Þorlákshafnar og KR var til umræðu í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem meðal annars var sýnt frá því þegar liðin töpuðu boltanum sex sinnum á aðeins 15 sekúndna kafla í þriðja leikhluta. Körfubolti 30.10.2022 12:15
Finnst skrýtið að hann komi heim á þessum tímapunkti Þórsarar bættu óvænt við sig íslenskum landsliðsmanni eftir að tímabilið í Subway deildinni í körfubolta var byrjað því Styrmir Snær Þrastarson var mættur í Þórsbúninginn á föstudagskvöldið. Körfubolti 17.10.2022 14:01
Körfuboltakvöld: „Er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi“ Hin stórskemmtilegi liður „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds á föstudaginn var. Farið var yfir stöðu mála hjá KR og Haukum en annað lið er í basli á meðan hitt er á flugi. Þá var farið yfir hvaða lið sérfræðingarnir myndu helsta vilja vera í dag og margt fleira. Körfubolti 16.10.2022 23:01
„Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 15.10.2022 23:30
Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2022 11:16
Framlengingin: Blikar eiga að stefna á topp fjóra og Njarðvík olli mestum vonbrigðum Fyrsta umferð Subway-deildar karla í körfubolta var til umfjöllunnar í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi og hinn vinsæli liður „Framlengingin“ var að sjálfsögðu á sinum stað. Körfubolti 12.10.2022 07:00
Suðurlandsprinsinn er stórkostlegur gæi sem sló í gegn: „Litla útgeislunin“ Breiðablik styrkti sig með nýjum erlendum leikmanni fyrir leiktíðina og fékk til sín Clayton Ladine út 1. deildinni. Ladine var með 20 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í sigri á Þór í Þorlákshöfn. Körfubolti 11.10.2022 14:01
Jonni hefði ekki veifað eins og Milka: „Þarf að taka Drungilas út úr hausnum á sér“ Einvígið á milli litháísku miðherjanna Dominykas Milka hjá Keflavík og Adomas Drungilas hjá Tindastóli setti stóran svip á stórleik fyrstu umferðar Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 11.10.2022 12:01
„Er harðasti Valsarinn í heiminum“ Kristófer Acox varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn með Val í gær og í fjórða skiptið alls. Hann var að vonum í skýjunum þegar Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við hann eftir sigurinn á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í Origo-höllinni. Körfubolti 19.5.2022 11:31
Röddin á Króknum er fjórtán ára „fæddur performer“ Það voru ekki bara yfirburðir hjá Tindastól inn á vellinum á móti Val í öðrum leik lokaúrslitanna heldur áttu þeir sem fyrr stúkuna líka. Sá sem kemur liðinu og stuðningsmönnunum í gang í kynningunni er yngri en flestir halda sem heyra hann fara á kostum. Körfubolti 10.5.2022 10:30
„Veit vel að með því að ræða körfubolta í sjónvarpinu þá vill fólk sjá hvað maður sjálfur gerir“ Kjartan Atli Kjartansson, sem verið hefur umsjónarmaður Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport um árabil, hefur ákveðið að gerast meistaraflokksþjálfari að nýju. Hann stýrir karlaliði Álftaness á næstu leiktíð, fyrir uppeldisfélagið sitt, og ætlar sér að koma því í Subway-deildina sem hann fjallar um í hverri viku. Körfubolti 4.5.2022 11:06
Ræddu punghögg Halldórs: „Á bara að skammast sín og fara í burtu“ Leikar eru farnir að æsast í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta og litlu munaði að upp úr syði í Keflavík á föstudag eftir fantabrögð Halldórs Garðars Hermannssonar. Körfubolti 11.4.2022 11:30
Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Körfubolti 31.3.2022 23:30
Körfuboltakvöld með alla leikina í beinni Klukkan 19.15 hefst lokaumferðin í Subway-deild karla og ríkir mikil spenna fyrir kvöldinu enda mikið undir. Körfubolti 31.3.2022 19:01
Sjáðu fagnaðarlætin er Fjölnir fékk fyrsta titilinn í hendurnar Fjölnir er deildarmeistari Subway-deildar kvenna í körfubolta. Um er að ræða fyrsta titil félagins í boltagrein. Farið var yfir fagnaðarlætin og frammistöðu Fjölnis í vetur í Körfuboltakvöldi að leik loknum. Körfubolti 31.3.2022 11:00
Ekki hrifnir af Manderson: „Veit ekkert hvað ég á að segja um þennan gæja“ Isaiah Manderson átti sinn besta leik fyrir KR þegar liðið vann Þór á Akureyri á sunnudaginn. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds eru samt langt frá því að vera hrifnir af leikmanninum. Körfubolti 30.3.2022 12:30
Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær. Körfubolti 29.3.2022 16:31
Körfuboltakvöld: Sigtryggur Arnar á spjöld sögunnar á Króknum Sigtryggur Arnar Björnsson var atkvæðamikill í stórsigri Tindastóls á Keflavík í 20.umferð Subway deildarinnar í körfubolta á dögunum. Körfubolti 27.3.2022 09:01
Körfuboltakvöld: Framlenging 20.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 26.3.2022 22:31
Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin KR-ingarnir Þorvaldur Orri Árnason og Veigar Áki Hlynsson hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Subway deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 14.3.2022 07:00
Körfuboltakvöld: Nýtt félagsmet Íslandsmeistaranna Þór frá Þorlákshöfn er ríkjandi Íslandsmeistari í körfubolta og verða að teljast líklegir til að verja titilinn. Körfubolti 13.3.2022 23:31
Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 13.3.2022 08:01
Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 12.3.2022 22:31