
Verslun

Hagar áttu ekki forkaupsrétt á Korputorgi
Hagar höfðuðu mál á hendur SMI og Korputorgi og kröfðust þess að viðurkennt yrði að forkaupsréttur félagsins að eignarhluta í verslunareiningu sem Hagar höfðu á leigu hefði orðið virkur þegar kaupsamningur um fasteignina komst á milli SMI og Korputorgs.

Alþjóðlegt fyrirtæki opnar á Laugavegi
Danska fyrirtækið Harklinikken, sem er þekkt fyrir meðferðir á hárlosi kvenna og karla og hárheilbrigði, hefur opnað fyrsta útibú sitt í Reykjavík.

Stærsta skip Íslendinga komið að Súesskurði á leið frá Kína
Dettifoss, stærsta skip sem smíðað hefur verið fyrir Íslendinga, kom í dag að Súesskurðinum á nærri sjötíu daga heimsiglingu skipsins yfir hálfan hnöttinn frá Kína. Þetta nýjasta skip Eimskipafélagsins er væntanlegt til Íslands um miðjan júlí.

Kortavelta ferðaskrifstofa dróst saman í maí á meðan áfengisverslun jókst verulega
Kaup Íslendinga á innlendum vörum og þjónustu hefur aukist verulega á milli ára en kortavelta Íslendinga hér á landi var 13,6% hærri en á sama tíma árið 2019.

Einmanalegt að standa vaktina í samkomubanni
Starfsmaður í ferðaþjónustu segir að það hafi verið einmanalegt að standa vaktina á meðan á samkomubanninu stóð. Íslendingar á ferðalagi segja yndislegt að ferðast um landið þegar ekki er allt krökkt af ferðamönnum.

Miklar hækkanir á matvörukörfunni
Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 2,3 til 15,6 prósent á einu ári í átta verslunarkeðjum en vörukarfan er sögð endurspegla almenn matarinnkaup meðal heimils.

Bókabúð Máls og menningar lokað um óákveðinn tíma
Tekin hefur verið ákvörðun um að loka skuli bókabúð Máls og menningar á Laugarvegi um óákveðinn tíma, sömu sögu er að segja um kaffihús rekið í sama húsnæði.

Hlutabæturnar kornið sem fyllti mælinn hjá Grétu
Ósætti með framferði stjórnenda Festar varð til þess að Gréta María Grétarsdóttir sagði óvænt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar.

Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellusmit
Fyrirtækið Reykjagarður hefur innkallað kjúklingavörur vegna gruns um að salmonella hafi greinst í kjúklingahópi fyrirtækisins.

Fóru ránshendi um Kringluna og Smáralind
Maðurinn er sjö sinnum, í slagtogi við óþekkta einstaklinga, talinn hafa stolið varningi úr hinum ýmsu verslunum.

Hagar reiða fram 315 milljónir vegna starfsloka Finns og Guðmundar
Hagar gera ráð fyrir að starfslok tveggja stjórnenda hjá félaginu, þeirra Finns Árnasonar og Guðmundar Marteinssonar, muni kosta félagið um 314,5 milljónir króna

Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir
Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar.

Íslendingar munda greiðslukortin af krafti á ný
Svo virðist sem hagkerfið sé nú að taka við sér samhliða því sem faraldur kórónuveiru rénar og stjórnvöld slaka á veiruaðgerðum.

Töluverður tekjusamdráttur hjá stærstu drykkjarvöruframleiðendum landsins vegna Covid-19
Bæði Ölgerðin og Coca-Cola á Íslandi hafa þurft að nýta sér úrræði ríkisstjórnar sem snýr að hlutabótum en hjá Ölgerðinni hafa alls 115 starfsmenn farið á hlutabætur og hjá Coca-Cola 60 starfsmenn þegar mest var. Hvorugt fyrirtækið hefur sagt upp starfsfólki.

Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí
Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn.

57 prósent samdráttur í sölu hjá H&M
Mestur er samdrátturinn á tímabilinu sem um ræðir, 1. mars til 6. maí, á mörkuðum á Ítalíu og Spáni.

Verslunarmenn hafa aldrei séð annað eins
Garðhúsgögn, heitir pottar og gasgrill rjúka nú út sem aldrei fyrr og trampólín eru uppseld. Verslunarmenn segjast aldrei hafa upplifað annað eins.

Starfslok Finns og Guðmundar kosta Haga vel yfir 300 milljónir
Starfslok þeirra Finns Árnasonar, forstjóra Haga, og Guðmundar Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónus, munu kosta Haga vel yfir 300 milljónir króna.

Kolaportið opnar dyrnar 16. maí
Kolaportið hefur tilkynnt að opnað verði fyrir viðskiptavini þann 16. maí.

Finnur hættir hjá Högum og Guðmundur hjá Bónus
Finnur Árnason hættir sem forstjóri Haga og Guðmundur Marteinsson kveður framkvæmdastjórastöðuna hjá Bónus.

Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra
Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu.

Verð í matvöruverslunum hækkað síðan í febrúar
Vöruverð í matvöruverslunum landsins hefur í mörgum tilfellum hækkað talsvert síðan í febrúar samkvæmt nýrri úttekt ASÍ.

100 milljónir svo Íslendingar kaupi meira íslenskt
Stjórnvöld og atvinnulífið hyggjast ráðast í sameiginlegt átak til að fá landsmenn til að versla við innlend fyrirtæki.

Blómasala í miklum blóma þvert á væntingar
Þrátt fyrir að blómasala hafi tekið dýfu strax eftir að samkomubannið var sett á um miðjan marsmánuð hefur blómasala tekið við sér á nýjan leik. Segja má að hún sé í miklum blóma.

Fólkið í einna mestri smithættu: Sumir ókurteisir en fá líka þakkir fyrir að standa vaktina
Fólk í heilbrigðisgeiranum, læknar, hjúkrunarfræðingar og fleiri hafa staðið sig gríðarlega vel í faraldrinum svo ekki sé talað um þríeykið Ölmu Möller, Þórólf Guðnason og Víði Reynisson.

Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns
Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu.

Aftur tekið við nytjamunum á endurvinnslustöðvum Sorpu
Opnað verður fyrir móttöku nytjamuna á endurvinnslustöðvum Sorpu á ný á morgun.

Smærri fyrirtæki: Að viðhalda viðskiptavinum í samkomubanni
Fimm leiðir til virkja viðskiptavini og efla viðskiptatryggð á meðan fáir eru á ferli eða lokað vegna samkomubanns.

Opnuðu matvöruverslun í miðju samkomubanni
Ömmur og afar leita gjarnan ráða í Vegan búðinni þegar von er á yngri kynslóðinni í mat. Sífellt fleiri aðhyllast veganlífsstílinn. Vegan búðin færði sig nýverið um set í stærra húsnæði að Faxafeni 14 og sendir vörur og veitingar heim í samkomubanni.

Eggjum kastað í Vegan-búðina: „Sorglega fyrirsjáanlegt“
Vegan-búðin í Faxafeni í Reykjavík var grýtt eggjum í nótt. „Gríðarlega fyrirsjáanlegt,“ segir eigandi búðarinnar á Facebook.